Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 62

Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 62
62 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 LISTGLER ViÖskiptavinir athugið! Erum flutt á Kársnesbraut 110 Kópavogi Fegriðheimtöð með USTGLERI. Blýlagtgleríótalmynslnjmoglitum. Tilva- liðísvalahurðir, forstofuhurðir, utihurðirog allskonargluggatilskrautsognytja. Vinnumglereftirpöntunum. Hringið eða komið og kynniðykkurliti, mynsturogverð. Gerumföstverðtilboð. Framleiðum einnig skrautspegta eftirmáli. Úrvalafgleróróum.tilvaldariólagjafir. LISTGLER, KÁRSNESBRAUT11«, SÍMl 45133. AÐ VENTU HLAÐBORÐ fyrir alla fjölskylduna Dagana 6., 13. des. og síðan daglega til 22. desember mun Hótel Borg bjóða upp á stórglæsilegt jólahlaðborð milli kl. 18.00 og 21.00. ÞAR VERÐUR M.A. AÐFINNA Hangikjöt og laufabrauð Grísasteik — kalkún Graflax Reyktur lax Sjávarréttir í hlaupi Heitir réttir tilreiddir í sal Möndlugrautur og m.fl. Einnig mun jólasveinninn koma i heimsókn, kveikja að- ventuljósin ogfæra börnunum gjafir. JÓL Á BORGiNNI ~~vEJ'hLLstinn__ Tvískiptir sparikjólar St. 36-54. v/Laugalæk, sími 33755. FULLKOMEN VÉL k FRÁBÆRU VERÐI ★ Heitt og kalt vatn, ★ 400/800 snúningar, íslenskar merkingar á stjórnborði, ★ 18 þvottakerfi. kr.27.997, KRINGLUNNI, SÍMI 685440. Mario Cuomo. Marío Cuomo, ríkisstjóri, mun draga ákörðun sína um að taka ekki þátt í forvali Demó- krataflokksins til baka, skjóta öllum keppinautunum ref fyrir rass og verða útnefndur næsti for- setaframbjóðandi flokksins. Elizabeth Taylor. Joan CoJlins. Joan Collins fær nóg af slúðrinu um ástalíf sitt og flýr til afskekktrar eyju á Kyrrahafi. Þar upp- götvar hún kosti einsemdarinnar og dregur sig út úr glaumogglyshins ljúfalífsogþóað hún haldi áfram að leika í „Dynasty" þá mun hún eyða mest- um sínum tíma heima hjá sér. Sem sagt, önnur Greta Garbo í uppsiglingu. Anæsta ári hittir Elizabeth Ta- ylor hinn eina rétta, Joan Collins tekur upp á „Gretu Garbo stælum" og George Bush verður næsti forseti Banda- ríkjanna." Svo mælir spákonan Laura Steel, en vegna einstakra spádómshæfileika hennar getum við þegar skyggnst inn í framtíðina og byij- að að slúðra um atburði komandi árs. Burí Reynolds Burt Reynolds mun eiga við þrálát háls- og höfuð- meiðsli í lok vetrar og fer í skurðaðgerð til að fá bót meina sinna. Aðgerðin mun takast framar vonum og verður Burt sprækari en nokkru sinni. George Bush. George Bush, varaforseti verður kosinn næsti forseti Bandaríkjanna og Jeane Kirkpatrick, fyrrverandi sendi- herra, varaforseti hans. Elizabeth Tayl- or hittir hinn eina rétta í Evrópu á næsta ári. Hann er Bandaríkjamaður og það verður ást við fyrstu sýn þegar þau hittast. Þetta samband mun leiða til farsæls hjóna- bands sem mun ekki ljúka með skilnaði, heldur endast til æviloka. Laura Steel horfir til komandi árs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.