Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESGMBER 1987 5 LAUGARDAGS-OG SUNNÚDAGSKVÖLD mun Brasserie Borg bjóða upp á stórglæsilegt jólahlaðborð frá kl. 18.00-21.30. Þar veróur m.a. að finna: Hangi- kjöt og laufabrauð, grísasteik, kalkún, graflax, reyktan lax, sjáv- arrétti i hlaupi, heita ogkalda rétti tilreydda i sal, möndlugraut o.m.fl. Ásunnudaginn kemurjólasveinn i heimsókn og kveikiraðventu- Ijós og færir börnunum gjafir. mm frumsýnir í Reykjavík stórsýninguna Stórkostleg skemmtidagskrá sem slegið hefur í gegn í Sjallanum á Akureyri Hljómsveitir Ingimars Eydal ásamt söngurunum Þorvaldi Halldórssyni, Erlu Stefánsdóttur, Helenu Eyjólfsdóttur, Grími Sigurðssyni og Ingu Eydal rifja upp lögin: Á sjó - í sól og sumaryl - Ó hún er svo sœt - Bjórkjallarinn - í fyrsta sinn ég sá þig - Róti raunamæddi o.fl. o.fl. Dansarar frá Dansstúdíói Alice sýna frábæra tilburði við túlkun þessara sígildu laga. Handrit og verkstjórn: Saga Jónsdóttir. EYDALS Borðhald hefstkl. 20 Matseðill Púrtvínslöguð kræklingasúpa Glóðarsteikt lambafile með ijómasoðnum svepp- um, spergilkáli, sykur- gljáðum perlulauk, ofnbökuðum fylltum jarð- eplum og Waldorfsalati. Ferskir vínlegnir ávextir í koníaksappelsínu- líkjöri. Aðgöngumiðaverð með mat kr. 3.200. Miðaverð eftir sýningu kr. 700,- Miðasala og borðapantanir í Broadwayísíma 77500 á stórdansleik kvöldsins ásamt hljómsveitunum Sixtís og Upplyftingu. „Glaumbærbrann og fólkið fann“ BORÐAPANTANIR f SIMA 621520 OG EFTIR KL. 17 681585 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 22 # MIÐAVERÐ KR. 660,- SNYRTILEQUR KLÆÐNAÐUR. tilþín Allir farþegar Ferða- skrifstofu Reykjavíkur utan aflandi fá flug og gistingu á verði sem enginn slær út. Komdu íbæinn - ' það borgar sig & FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16S:621490 UMBOÐSMENN UM LANDALLT.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.