Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b 0 STOÐ-2 <©>09.00 ► Með afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir yngstu <©10.35 ► Smávlnir fagrir. Ástr- 11.35 ► 12.00 ► Hlé. börnin. f þættinum verður sögð sagan af jólasveininum ölsk fræðslumynd um dýralíf í Jólasaga og búálfum hans í Korvafjalli. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin Eyjaálfu. (slenskt tal. (Christmas og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn <©10.40 ► Jólin hansGosa Story). minn, Jakari, Tungldraumar og fleiri teiknimyndir. Allar (Pinocchio’s Christmas). Teikni- myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. mynd. <©>13.35 ► FJala- kötturinn. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.56 ► Enska knattspyrnan. Beln útsending frá leik Arsenal og Everton. 16.45 ► fþróttlr. 17.00 ► Spœnskukennsla II (Hablamos Espanol). 7. þátturend- ursýndurog 8. frumsýndur. íslensk- arskýringar: Guðrún HallaTúliníus. 18.00 þ Ádöfinni. 18.16 ► íþróttir. 18.30 ► Kardlmommubssrinn eftirThorbjörn Egner. 18.50 ► Fróttaágrlp og tákn- málsfróttir. 18.00 ► Smelllr. b o STOÐ2 <©•13.35 ► FJalakötturinn — Dásamlegt Iff (It's a Wonderful Life). Engill forðar manni frá sjálfsmorði. Aðalhlutverk: James Stewart, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barry- more. Leikstjóri: Frank Capra. <©>15.45 ► Nœr- myndir. Edda Er- lendsdóttir píanóleik- ari. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. <©>16.24 ► Ættarveld- iö (Dynasty). <©>17.10 ► NBA — körfuknattlelkur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.40 ► Ssaldariff (Happy Days). Skemnitiþáttursem gerist á gullöld rokksins. Aaðalhlutverk: Henry Winkl- er. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- lötil mergjar. Umsjón: Helgi E. Helgason. 20.00 ► Fráttlr og veö- ur. 20.35 ► Lottó. 20.45 ► Fyrirmyndarfaðlr (The Cosby Show). 21.16 ► Maöurvikunnar. 21.35 ► Bem8kujólíWales(AChild’sChristmas inWales). Bresk/kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu Ijóði Dylan Thomas um jólahald ungs drengs í Wales. Aöalhlutverk: Denholm Elliott. 23.40 ► Ekki mitt bam (Not my Child). Bandarísk mynd frá 1985. Leikstjóri: MichaelTuchner. Aðal- hlutv.: George Segal o.fl. 01.16 ► Útvarpsfráttir. 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► fslenski listinn. 21.20 ► Tracey UllmanfTheTracey Ullman Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 Show). Skemmtiþáttur með bresku söng- vinsælustu Ropplög lands- konunni og grínleikkonunni Tracey Ullman. ins. Umsjón: Helga Möller ©21.45 ► Spenser. Spenser ræöur sig og Pétur Steinn Guðmunds- sem lífvörð fallegrar stúlku sem stafar hætta osn. frá fyrrverandi elskhuga. <©22.35 ► Lögreglustjórar (Chiels). Spennumynd í 3 hlutum. 2. hluti. Lögreglustjóri glimir við lausn morðmáls sem reynist draga dilk á eftir sér. <©00.05 ► Eitthvað fyrir alla (Something for Everyone). Aðalhlutverk: Angela Lansbury og Michael York. Leikstjóri: Hal Prince. <©01.55 ► Lff og dauði Joe Egg (A Day in the Death of Joe Egg). 03.30 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Bœn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15, en síöan lesnar tilkynningar. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. O.OOFréttir. Tilkynningar. 9.10 Sónötur eftir Domenico Scarlatti. Alexis Weissenberg leikur á pianó. 9.30 Barnaleikrit: „Emil og leynilög- regluliðið" eftir Erik Kástner og Jörund Mannsaker. Þýöandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóömálaumræöu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tilkynningar. 16.06 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tönmenntir á líöandi stund. Umsjón: Smellurinn Alltaf er nú jafn notalegt að vakna við blessað Morgun- blaðið. Undirritaður fylgist með skóhljóði blaðburðarstráksins og svo er það smellurinn. Þá er sest að morgunverði og að sjálfsögðu rýnt í hvem krók og kima svona til að hita upp orðabelginn. í gær rakst ég þannig á grein á blaðsíðu 14 er liðkaði ofurlítið finguma. Ól- afur Ragnarsson bókaútgefandi og formaður Bókasambands íslands skeiðaði fram á ritvöilinn í grein er hann nefndi: Samþykkir Alþingi 25% lestrarskatt á bókaþjóðina? Eg ætla ekki að teygja lopann með því að rekja hina glöggu röksemda- færslu ólafs gegn bókaskattinum, en vil aðeins drepa á eitt atriði er snertir minn starfsvettvang á ljós- vakasviðinu. ólafur segir: Er furða þótt ýmsir efist um að hugur fylgi máli hjá ráðherrum (varðandi afnám bóka- skattsins) þegar nýtt frumvarp frá ríkisstjóminni sýnir að áfram er Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Bráðum koma jól. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 17.15 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar islands 26. f.m. „Fantasia para un gentilhombre" eftir Joaquin Rodrigo. Einleikari á gítar Pétur Jónasson. Stjórnandi: Frank Shipway. 17.46 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' < mig. Þáttur í umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Svein- björnsson segir frá. (Frá Akureyri.) ætlunin að leggja söluskatt af full- um þunga á helstu máttarstoðir tungunnar, íslenska bókiðju og bók- lestur — en afruglarar sem veita flóði efnis á eriendum tungum inn á heimili landsmanna, eru undan- þegnir söluskatti?" Tilvitnun lýkur en hugleiðum nánar orð bókaútgef- andans. Ónefndur bókasafnsfor- sljóri er hefir skoðað þessi mál tjáði mér að það hefði dregið töluvert úr eftirspum eftir bamabókum þeg- ar Stöð 2 hóf útsendingar á bamaefni um helgar. Með öðrum orðum þá má ljóst vera að bókin er hér í beinni samkeppni við (jósvakamiðil er að mestu miðlar erlendu efni að visu með íslensku tali eða texta, en það er nú önnur saga: Kjami málsins er sá að hér styðja 8tjómmálamenn ljósvaka- miðil með skattaívilnun, ljósvaka- miðil er á í beinni samkeppni við skattpíndan prentmiðil! Astin á íslenskri tungu og þjóðmenningu ristir djúpt hjá hinum háu herrum! 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars'- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. (Frá Akur- eyri). 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.07 Jóladjass f Duushúsi. Kynnir: Vernharður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á Vinnuþrœlkun Ekki öfunda ég verslunarfólkið er þrælar myrkranna á milli í jóla- mánuðinum. Er ekki kominn tími til að setja einskonar vökulög er vemda verslunarmenn gegn vinnu- þræikun og á ég þá jafnt við launþega í verslunum og eigendur þvi eigendumir þurfa jú oft að vas- ast í bókhaldi er starfsdegi lýkur. Og svo fínnst mér alltof oft gleym- ast þegar rætt er um verslunarfólk að það er nú einu sinni ætlast til þess að afgreiðslufólkið í búðunum sé alltaf í góðu skapi, þjónustulip- urt og áhugasamt. Kaupandinn kemur inní verslunina logandi af áhuga og ætlast auðvitað til þess að afgreiðslumaðurinn sé líka log- andi af áhuga þótt hann hafí staðið tíu tíma við að auglýsa vömna. Dæmi: Og hvað kostar nú þessi skeið? Afgreiðslumaðurinn í 103 skipti þann daginn: 2.150. Er hún gullhúðuð? Já. Er þetta 14 karata- gull? Nei, þetta er 18 karata gull. móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Jólaball Bylgjunnar — Bein út- sending frá Lækjartorgi. Pétur Steinn og Ásgeir Tómasson stjórna hinu ár- lega jólaballi Bylgjunnar. Hallgrímur Thorsteinsson verður með Lækjartorg síödegis frá 17.00—18.00. Fjöldi lista- manna kemur fram: Bjartmar Guð- laugsson, Laddi, Hörður Torfason, Halla Margrét Árnadóttir, Kristinn Sig- mundsson, Jóhann Helgason, Geiri Sæm., Gaui, Bergþóra Árnadóttir, Helga Möller, Bjarni Arason og hljóm- sveitin Strax, Greifarnir og Grafík. Jólastemmning eins og hún gerist best og tilvaliö að koma við á ballinu í jólainnkaupunum. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðar- son, tónlistarmaður. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg leikur jólalög og spjallar við hlustend- ur. Þolir hún að fara í uppþvottavél? Nei. Er þetta mikið gefið? Já, þetta hefur verið mjög vinsælt hjá fólki. Er hægt að safna þessum skeiðum? Já, við fáum nýja sendingu eftir viku. Ekki fyrr? Nei, því miður, þetta tafðist í tollinum. Nú jæja, það verður víst að hafa það, takk fýrir. Ég rakti þetta dæmi svona til að minna ljósvakafréttamennina á að skoða enn frekar hina breyttu stöðu verslunarmanna í ljósi harðn- andi samkeppni og hins frjálsa opnunartíma verelana. Þá væri ekki úr vegi að skoða hug almennings og ráðamanna er kemur að að- fangadegi. Eru menn almennt hlynntir því að hafa opnar verelanir til hádegis á aðfangadag? Persónu- lega finnst mér fáránlegt að lýsa ekki aðfangadag — opinberan frídag. Verðum við ekki að hafa ttma til að halda jólin? Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 2.00Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- STJARNAN FM 102,2 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við fólk og leikur tónlist. 16.00 íris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Milli mín og þin.” Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Með bumbum og gígjum, ( um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. 1.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 8.00 Morgundagskrá í umsjá MR. 11.00 Morgunstund með Sigurði Ragn- arssyni. MH. 13.00 MS. 16.00 FG á Útrás. 17.00 FÁ. 19.00 Tónpyngjan. Kristján Már og Díana. 21.00 MR. 23.00 Músik á stuðkvöldi. Darri Ólason IR. 1.00 Næturvakt ( umsjá IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt laugardagspopp. 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. Fjallað um (þróttir og útivist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna i fslandsmótinu. Áskor- andamótiö um úrslit I ensku knatt- spyrnunni á sinum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin ( dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur. SVÆÐI8ÚTVARP AKUREYRI FM98.B 17.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Um- sjón: Kristján Kristjánsson og Unnur Stefánsdóttir — FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.