Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 18

Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 Litla vampíran Békmenntlr Jenna Jensdóttir Angeia Sommer — Bodenburg. Litla vampíran. Þýðandi Ingibjörg Pétursdóttir. Teikningar eftir Amelie Glienke.- Bókaútgáfan Nálin 1987. Sagan gerist ýmist í kirkjugarði eða heima hjá niu ára drengnum Antoni, sem kemst í kynni við vampírur þegar hann er einn heima kvöld nokkurt. Hann er að lesa bók- ina „Sannleikann um Frankenstein" meðan hann biður þess að glæpa- mynd byiji i sjónvarpinu. Áhrifamikil bók gefur ímyndunarafli hans byr undir báða vængi. Hann sveiflast milli fantasíu og veruleika í hugsun- um sínum. Og þar kemur að því að allt gerist dularfullt í herbergi Ant- ons. Hávaði og brestir og þegar hann dregur giuggatjöldin frá situr ein- hver skepna í gluggakistunni. „Veran í glugganum var verri en King Kong, verri en Frankenstein og verri en Dragúla. Hún var við- bjóðslegri en nokkuð sem Anton hafði áður séð.“ Hann veit strax að þetta er vampíra. Moldarlykt, rotn- unarlykt og blóðlykt. Allt þetta fyllir Anton skelfíngu. En hlutimir gerast öðruvísi þegar vampiran, sem heitir Runólfur, og Anton fara að tala sam- an. Hann fær að vita að vampírur búa í kirkjugarðinum í leiðum í kist- um og eru aðeins á ferli er dimma tekur. Kunningsskapur þeirra Antons og Runólfs heldur áfram. Runólfur kem- ur fljúgandi til hans á kvöldin og Anton getur flogið út í kirkjugarð eftir að Runólfur hefur útvegað hon- um vampíruskikkju. Hann kynnist tveim systkinum Runólfs og nokkr- um öðrum vampírum. Allar hafa þær beittar oddhvassar vigtennur og blóðrauðan munn. Foreldrar Antons verða áskynja um nýja vini hans og vilja kynnast þeim. Hann segir að þessir vinir sínir séu í grímubúningi og fær eldri skólabróður sinn, Sigurð, til að koma í heimsókn í vampiruskikkju. Siðan koma sjálfar vampírumar — og auð- velt reynist að blekkja foreldra Antons. Einhvem verður sagan aldrei ann- að en meinlaus, speimulaus fiásögn, sem á sér stundum stór orð um hryll- ing og viðbjóð, sem hvergi er að fínna i sögunni. Ekki er heldur neitt ógn- þmngið i andlitsdráttum vampíranna í teikningunum — tæplega hægt að þekkja þær frá mannfólki ef ekki koma til skikkjumar. Aftan á bók stendur að þetta sé fyrsta bók af sjö um sama efni. Þær hafi hlotið fádæma góðar viðtökur og verið gefnar út í tólf lönd. NÚ BORGA BÖRNIN MEÐ JÓLAKORTI OG BJÓÐA MÖMMU OG PABBA í MAT Nú verður auðvelt að næla sér í ódýra og góða máltíð í öllu jólastressinu. TOMMA hamborgarastaðirnir hafa tekið upp nýtt afsláttarfyrirkomulag. Öll börn yngri en 12 áragetaboðiðmömmu og pabbaáTOMMA staðina á Reykjavi'kursvæðinu og borgað uppí með JÓLAKORTI, sem þau hafa sjálf búið til. Mamma og pabbi fá líka afslátt, þannig að allar frönsku karftöflurnar með matnum kosta ekki neitt. Þess vegna segjum við hér hjáTOMMA hamborgurum, JÓLAKORT margborga sig. » r. ••••••> ••••••• •••••« • •••• ••••< • •••« ••••< ••••■ •••• • ••• •••• ••••••■■•••••« ••■•••••••••«* ••••••••••••• ••••••••••■•« ••••••••••••< •■•••••••••• ••••••*•••■• •••••••••••• •••■•••••••• •■•••••••••• •••••••••••« ••••••••••• ••••••••••• ••••••••••• •••*••••••• ••••••••••« ••••••••••• ••••••••••> ••••••••••< •••••••••• • ••••••• ■ ••••••••• • •••••« •••••••••••• •••••« NMMNMM • •«••< •MMMMM* MMM MMMMMM • MM |MMMMM« MM« MMMMMM •• •• •• •• •• •• • ••••••••« • •«••••• >••• •• •••••■••••< M •• •• •• •• •••••< • •• •• •• •• •• •• •• »••••••••••• ••« !•• •• •• •••••••« <• •• •• •• •• •• •■« • •• MMMMM •• •• M •• M •• • »•• MMM •• •• ----------«C----- MMMMMM •• •« • •• •• ••••*•••••< •• •• MMMM •• •• • •• •• •• •••• •• •« •••• •• •••• •• ••• »•• MMMMM •• »••••••• ••••••• • •• •• •• •• •• M •• *• •• •• •• •• •• •• « <•••••••••• •• •< • •••• •• ••••••< • •• •• MMMM • ••• •• •••••»• »•••••• •• ••-•« »•••••••••••• » •• •• •••••••< •• •• •• •••••• «••••••••••••••• * •••• •••••■••••• »•••• •• •••••••• • ••••• ••••••••- • •••••••• ••••• • •••••••••••••« •••••• •• ••••••< • •••••••••••••< • • •• •• •• •• •• •• • • ■••••••■■•••• »••••• •••••••• • •••••• •• •• •• • ••••••••••••< • •••••••••••< • ••••••••• ••< • •• ••••••••• »••••••••••• »••••••••••• •• •• •• •• •• •• <•••«•• •• ■•• JOLAKORT MARGBORGA SIG ÞAÐ VERÐUR ALLTAF EITTHVAÐ SKEMMTILEGT AÐ GERAST Á TOMMA- STÖÐUNUM FYRIR JÓLIN TÖMMA HAMBORGARAR GRENSÁSVEGI 7 • HÓLMASELI 4 LAUGAVEGI 26 • LÆKJARTORGI REYKJAVÍKURVEGI 68 HF BESTI BITINN í BÆNUM .......K. . • •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •« •••••• •••••• •• •« • ••«••• •••*••••' •• •• ••••••••••• •••••• MMMM* • •••• •• •«•« •••• •••••••• ••••••« »•••••••••••••« •• •• •• •• •• •• •• < »•••• •• •••••• •< *••••• •«•*•••• • •• •• •• •• •• •• • • •• •• •• •• •••• •• •••••••■••• • •• •• •• •• •• •< •• •• •• ••••••< • ••••*•■•••• )»»»MMM»i 'WSW <MMM •• •• •• •• •• • *• M •• •• •• •• •• •• •- »••••• •• MMMM »•••••••••••• ••• »••••••••••••••• i M M M •••••••• < >••••••••••••••« •• •• •• •• ••••••< hxihxv. »• ((MMMMM ■ •••••••••«••• >••••••••••••• •• ••••••••••< • •• •• *• •••••< •• •• •• ••••*•> • MMMMM* MMMMMM *•• •• ••••••• »••••••••••« <••••••••••• <••••••••••« MMHMM' -__...*(.-- •• •••••»•• MMM*t ‘ MMMMMMMM ■ • MMMMMMM* MMMMMMMM • MMMMMMM< MMMMMMM*. • •••••• M M M •• »• •• M •• •• M M • • MMMMMMM *••••• M M M M • • ••••••••• M M • MMMMMM* •• •••••••• M •< • •• •• •• •• •• M < M •• M M •• M •< • M •• M M M M »• •• M M M M • • •• M M M M M •• •• M •• •• •• • ■ MMMMMM <• •• M M M M « •••••••••••• • MMMMM< M M M M M •> •MMMMM OG SVO DREKKA AUÐVITAÐ ALLIR KALT PEPSI MEÐ GÓMSÆTINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.