Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 31 Morgunblaðið/Júllus Þrir af helstu aðstandendum eldvamarmyndarinnar „Það þarf ekki að gerast“ halda á reykskynjara og slökkvitœkjum sem þurfa að vera tíl staðar til að koma í veg fyrir eldsvoða. Frá vinstri eru: Sig- urður Ásmundsson, framkvæmdastjóri ísfilm, Armann Pétursson og Björn Gíslason, félagar i Brunavarðafélagi íslands. Brunavarðafélag Reykjavíkur: Sýna sjónvarpsmynd og selja reykskynj- ara í eldvarnarátaki Brunavarðafélag Reykjavíkur gengst fyrir sérstöku bruna- vamaátaki nú um jól og áramót, þann árstíma þegar eldhætta er mest. Sjónvarpsmynd sem gerð var á vegum félagsins verður sýnd i ríkissjónvarpinu á þriðju- daginn næstkomandi, og slökkvi- liðsmenn munu selja reykskyiy- ara í Kringlunni og neðst á Laugaveginum. Með þessu átaki vill Brunavarða- félagið benda á þær brunagildrur sem ástæða er til að varast sérstak- lega um jólin, og benda á að reykskynjarar geta - og hafa - bjargað mörgum mannslffum. í myndinni „Það þarf ekki að gerast", sem sýnd verður í sjón- varpinu þriðjudaginn 22. desember kl. 20:40, er rakin atburðarásin eftir að eldur kviknar í íbúðarhúsi að næturlagi - annarsvegar ef reyk- skynjari er til staðar, og hinsvegar ef hann vantar. Myndin er 20 mínútur að lengd, en 3 mínútna útdráttur úr henni verður sýndur öðru hvoru á milli dagskrárliða. Það var Brunavarðafélag Reykjavíkur sem hafði forgöngu að gerð mjmd- arinnar, sem Isfilm hf. framleiddi, en Húsatryggingar Reykjavíkur og vátiyggingarfélög innan Sambands íslenskra tryggingafélaga kostuðu gerð hennar. Slökkviliðsmenn í Reykjavík munu selja reykskynjara og slökkvi- tæki í Kringlunni og neðst á Laugaveginum til að fylgja sjón- varpsmyndinni og öðrum eldvam- aráróðri eftir. Salan hófst á föstudaginn sl., en hún heldur áfram á verslunartíma eftir hádegi allt til jóla. Þær brunagildrur sem Bruna- varðafélagið vill vara. sérstaklega við eru m.a. skreytingar með lif- andi kertaljósum, sem alltaf valda nokkrum brunum um jólin, og skreytingar með rafmagnsljósum þar sem perur liggja nálægt eld- fimum efnum, rafleiðslur eru gamlar og úr sér gengnar, eða ijöl- tengi eru ofhlaðin. Félagið vill benda á að mest hætta stafar af eldsuppkomu að næturlagi, og að eina örugga ráðið gegn þeirri hættu sé reykskynjari. SJAVARRETTASALAT HAMBORGARHRYGGUR KJÚKLINGAR HEILSTEIKT NAUTAFILLET KARTÖFLUSALAT HRÁSALAT DIPLOMATABÚÐINGUR SÉRSTAKLEGA VILJUM VIÐ MINNA Á SMURÐA BRAUÐIÐ OKKAR EINKAR ÞÆGILEGT OG LJÚFFENGT, BLANDAÐ ÁLEGG 6—8 TEGUNDIR Á VÆGU VERÐI. !/& óenc/um SPARIO YKKUR TÍMA, FE OG FYRIRHÖFN. VIÐ SENDUM ÁN ENDURGJALDS. OKKAR VEGNA, VINSAMLEGAST PANTIÐ TÍMANLEGA. Nú senda allirsína eigin Ijósmyndájólakorti. Við bjóðum þér tværgerðirjólakorta fyrir STÓmrnj/ndir 110x15). Kort, myndog umslag39kr. Gemft JÓÍk FmÓmlegrí FRAMKÖLLUN nmimdiifi ^rxr-m wi wiwiivivf LÆKJARGÖTU 2 - S. B21350 ÁRMÚLA 30 - S. B87785
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.