Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 41 Málþing um Orðræðu um aðferð FÉLAG áhugamanna um heiin- speki gengst fyrir málþingi á sunnudaginn, 20. desember, í til- efni 350 ára afmœlis útgáfu Orðræðu um aðferð eftir René Descartes. Þorsteinn Gylfason mun flytja fyrirlestur, sem hann nefnir „Orðræðan og aðferðin" og Ey- jólfur Kjalar Emilsson flytur eríndi sem hann nefnir „Hvemig Descartes er gamalsdags". Málþingið verður haldið í stofu 101 i Lttgbergi, húsi lagadeildar háskólans, og hefst klukkan 13. ^á\aUíettl Afsteyparinn MEIRI HÁTTAR! Þrýstu andlitinu, höndum eða einhverju öðru að nálabrettinu, og þú hefur fengið afsteypu af því sem notað var. Óendanlegir möguleikar nálabrettisins gera það að gjöfsem hittir ímark. ÚTSÖLUST AÐIR: Hjá Magna Aha Laugavegi 15 í Kringlunni Bókav. Edda Hafnarstræti 100 Akureyri Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Bor Jarðborana að störfum að Klúku f Bjamarfirði. Hægra megin stendur gróðurhúsið, sem hitað er með 42 gráðu heitri laug inni í húsinu. Bjarnarfj örður: HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD IHIHEKLAHF L^_^JLaugavegi 170-172 Sími 695500 Borað eftir heitu vatm á tveim bæjum Laug&rhóli, Bjam&rfirði. ÞESSA dagana standa yfir jarð- boranir i Bjamarfirði vegna leitar að heitu vatni fyrir fisk- eldi. Fyrst var borað að Klúku á vegum hreppsins, en nú stendur yfir borun að Ásmundaraesi, en þar er borað fyrir eiganda jarð- arinnar, Guðmund Halldórsson. Það era Jarðboranir hf. sem verkið vinna fyrir Orkustofnun rikisins. Starfsmenn Orkustofnunar ríkis- ins hafa verið hér í. Bjamarfírði þrívegis á þessu sumri og haust, við athuganir á því hvar bora skuli í leit að heitu vatni til fískeldis hér í Bjamarfirði. Kannanir þessar hafa farið fram samkvæmt beiðni hreppsnefndar og hélt hún fund með starfsmönnum Orkustofnunar er þeir voru síðast hér. Fengu þá tveir bændur úr Bjamarfirði að vera með á fundinum sem og Guð- mundur Halldórsson, eigandi Ásmundamess. Var ákveðið að bora um 60 metra djúpa tilraunaholu til að kanna hitastig að Klúku á vegum hreppsins og einnig aðra holu eftir vatni að Ásmundamesi á vegum eiganda jarðarinnar. Guðmundur hefír þegar rekið fískeldi, laxeldi, á jörð sinni í nokkur ár, í keijum og tjömum. Starfsmenn Orkustofnunar hófu störf við bomn að Klúku þann 14. desember og lauk þeirri bomn þann 16. Var þá holan orðin 75 metra djúp og mun þjóna þeim tilgangi er henni var ætlað. Hafa þeir nú flutt sig með borinn að Ásmundar- nesi og hefst bomn þar 17. desember. Eins og áður segir hefir bóndinn þar um langt skeið rekið laxeldi í keijum og (jömum. Þá hefír einnig verið tekið laxeldi ( Hveravík í Steingrímsfírði og var slátrað laxi þaðan í haust. Reyndist þessi fram- leiðsla herramannsmatur. Ekkert vatn kom fram í holu þeirri sem bomð var að Klúku en þó stendur hún aðeins nokkra metra frá litlu gróðurhúsi sem er með 42° heitri laug inni í húsinu. - SHÞ LAMPAR _ FRÁ leiOauphm FRANCE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.