Morgunblaðið - 19.12.1987, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
MIÐBORG 91 (eða Domus)
eftír Sigurð
Antonsson
í frétt Morgunblaðsins þann 16.
desember sl. (bls. 36) er sagt frá
formlegri opnun verzlunarmiðstöðv-
ar að Ijmr'mrvecri 91. undir heitinu
Domus. Þar sem heitið á húsinu í
viðkomandi frétt er villandi fyrir
núverandi starfsemi hússins vil ég
gjaman koma eftirfarandi á fram-
færi.
Eigendur Nýborgar hf., núverandi
eigendur verzlunarhússins að Laug-
arvegi 91, hafa látið breyta húsinu
Gull og
perluskart
sem áður var eign KRON og gekk
undir nafninu Domus-vöruhús, í
vérzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir
10 verzlanir í eigu einstaklinga. Inn-
réttingum og inngangi hefur verið
breytt til samæmis við nýjar þarfir.
Húsið hefur hlotið nýtt nafn, Mið-
boig 91, og hefur það verið skráð
hjá borgarfógetanum í Reykjavík.
Til að auðkenna húsið hefur tveimur
ljósaskiltum verið fyrirkomið utan á
húsinu. Á öðru stendur: Miðborg 91.
Á hinur þýðing heitinsins yfir á
ensku: City 91. Ætlað fyrir erlenda
viðskiptamenn er í húsið þurfa að
sækja þjónustu. Yfir i-inu f nafninu
hefur hönnuður komið fyrir hjarta,
sem á að tákna staðsetningu hússins
í hjarta borgarinnar á Laugarvegin-
um. Segja má að merkingin á húsinu
hafi hlotið hjartanlegar móttökur, og
nú má sjá hjartamerkið víðsvegar í
auglýsingum.
Þeim fyrirtækjum, sem auglýsa
starfsemi sfna f húsinu, er að sjálf-
sögðu ætlað að nota heiti hússins í
auglýsingum, eftir því til hverra þeir
höfða. Til dæmis gæti erlenda þýð-
ingin komið sér vel fyrir aðila í
húsinu, sem selja erlendum ferða-
camDOS
/ \
camoos
/ \
campos
/
'7/We/lJirvb
IMýtt
campos
Dömu og Herra
svart - brúnt
campos
■
Gull og demantar
Kjartan Ásmundsson, gullsmiður,
Aðalstræti 7. Sími 11290.
Hið íslenzka
bókmenntafélag
Barnabók
og snælda
MÁL OG menning hefur sent frá
sér fyrstu BarnaguUin en það eru
spjöld þar sem pakkað er saman
bamabók og snældu með lestri á
bókinni.
Þegar eru komin sex Barnaguli:
Saga af Suðumesjum og fleiri ljóð
eftir Jóhannes úr Kötlum; Sjáðu
Madditt, það snjóar eftir Astrid Lind-
gren; Blómin á þakinu eftir Ingi-
björgu Sigurðardóttur; Skilaboða-
skjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson.
Lesari á þessum snældum er Silja
Aðalsteinsdóttir.
Fjöður hauksins hugprúða og fleiri
rússnesk ævintýri. Lesari er Ingi-
björg Haraldsdóttir sem einnig þýðir
bókina. Og fyrir eldri krakkana
Græna höndin. Þýðandinn, Vilborg
Dagbjartsdóttir, les.
mönnum vaming. Síðan skiitin á
húsinu vom sett upp í haust hefur
viðskiptaráðherra verið ákallaður og
gott ef ekki borgarstjóm til liðsinnis
við notkun fslenzku í vömmerkjaheit-
um verzlunarinnar í borginni.
Ef erlend nöfn fara fyrir bijóstið
þeim íslenzkumönnum, sem vilja
hafa íslenzka tungu í öndvegi, ber
að hafa það í huga, að verzlunar-
heiti og vömmerki er alþjóðlegt
táknmál, merkjamál í heimi tízku og
viðskipta. Merkin Pepsi og Coca
Cola sjást nánast í flestum þjóðlönd-
um, jafnt vestrænum sem austræn-
um, í gömlum menningarríkjum, sem
og í landi auglýsinganna, Banda-
ríkjunum. Er ekki að sjá að áhrif
þeirra gæti í málnotkun hinna ýmsu
þjóða. Islenzk tunga stendur og á
sterkum gmnni og ekki er ástæða
til að ætla að merkjamál í viðskiptum
eða vömmeðferð breyti þar miklu
um. Ef skylda á alla verzlunareigend-
ur, sem hafa erlend nöfn á fyrirtáekj-
um sfnum, til að þýða þau á skiltum
fyrirtækja, mætti allt eins skylda
alla auglýsendur til að þýða erlendu
nöfnin í auglýsingum blaða (þannig
gæti Coca Cola heitið Kókur og
Holiday Inn Frf-Kráin). Ef íslenzkur
framleiðandi á skyrtum vill t.d. nefna
framleiðslu sína Löngumýrarskyrtur,
en annar nota nafnið LEE eða Hen-
son er það þeirra sölumál. Miðborg
91 getur hentað einum, þegar annar
notar City 91 eða aðeins nítutíu og
einn í sínum tilvitnunum eða auglýs-
ingum.
Ólafur Sveinsson kaupfélagsstjóri
hjá KRON hefur óskað þess við eig-
endur Laugarvegar 91 að Domus-
nafnið verði ekki notað við starfsemi
f húsinu, enda engin ástæða til að
nota þetta latneska orð, sem er merki
eða tákn kaupfélaga f Svíþjóð. Mið-
borgin er að mínu mati réttnefni
fyrir eldri verzlunarhluta Reykjavík-
ur (Laugarveg/Vesturgötu), enda í
flestum tilfellum talað um Reykjavík-
urborg og Miðborg 91 er sérheiti
verzlunarmiðstöðvar í þessum borg-
arhluta.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Nýborgarhf.
Bækur til lest-
rarþjálfunar
NÁMSGAGNASTOFNUN hefur
hafið útgáfu á nýjum bókaflokki
sem nefnist Óskabækurnar og eru
ætlaðar til þjálfunar í lestri fyrir
böm sem eru búin að ná tökum á
undirstöðuatriðum f lestri.
Fyrsta bókin í þessum flokki er
eftir Iðunni Steinsdóttur og nefnist
Iðunn og eplin. Sagan byggir á frá-
sögn í Snorra Eddu. Búi Kristjánsson
myndskreytti bókina.
Sköpunin er önnur Óskabókin sem
út kemur. Hún hefur að geyma end-
ursögn og myndskreytingu Ragn-
heiðar Gestsdóttur á sköpunarsög-
unni í 1. kafla 1. Mósebókar.
Sköpunin hlaut verðlaun í samkeppni
Námsgagnastofnunar um bækur fyr-
ir 6-9 ára böm.
Eldur í afli er fyrsta bókin í hinu nýja safni til
iðnsögu íslendinga. Hún fjallar á líflegan
hátt um eina elstu iðngrein íslendinga',
málmsmíði.Greint er frá verklagi og vinnu-
brögðum, verkfærum og vélum og þróun
þessarar merku iðnar rakin. Höfundur er
Sumarliði R. ísleifsson, sagnfræðingur
og málmsmiður. Við sögu koma flest
helstu fyrirtæki í járnsmíði, upphaf
þeirra og þróun, auk þess sem skrá
fylgir yfir öll málmiðnaðarfyrirtæki.
camDos
/ \
camDos
Dömu,
svarl - brúnt - grænt
Sökist Skæöi Laugavegi Skæöi Kringlan Garðakaup Skóverslun Kópavogs Kaupstaður
Mjóddinni Fólk Eiöistorgi Verslunin Nína Akranesi Perfect Akureyri Skóbúö Sauöárkróks
Verslunin Ebliö fsafiröi K.Á. Seltossi Skóey Vestmannaeyjum Skóbúðin Keflavík
HJNSÖGU
ÍSLENDINGA
í bókinni er að finna kvæði um járnsmíðar
eftir nokkur höfuðskáld íslenskrar Ijóðagerðar
og enn fremur skemmtilegan og fróðlegan kafla um orð-
tök, runnin frá járnsmíði, eftir Halldór Halldórsson.
Jafnframt er fáanlegt vandað myndband, tengt efni bókarinnar.
I