Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 48

Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 48
OCTAVO/SlA 10 49 48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 FROSTIOG FRIKKI í ÆVINTÝRUM BOB DE MOOR, höfundur sagnanöa um Frosta og Frikka gat sér frægöarorð er hann starfaði hjá Hergé, föður Tinnabókanna, f rúm 30 ár. Eftir dauða Hergés hóf hann að skapa sínar eigin sögur og eru nú gefnir út eftir hann 3 flokkar teiknimyndasagna. Mestra vinsælda njóta sögurnar um Frosta og Frikka, sem minna mjög á Tinnabækurnar. OÐAGOT A ÆÐRISTOÐUM Stríð f aðsigi! Vopnasalar reyna að koma af stað stríði milli Kana og Rússa. Þeim virðist ætla að takast það en Próblemoff prófessor og friðarhormón hans setja strik i reikninginn. Þá ræna þeir prófessornum frosfi°9 Frosti og Frikki dragast fyrir tilviljun inn í þessa atburði, ásamt hinum skjótráða Sigmari frænda. Þraslaug ráðskona lætur heldur ekki sitt eftir liggja. Mörg Ijós eru þó í veginum og erfiðleikarnir virðast óyfirstíganlegir... j stöoy^ oeMOOB .vinWmm .RwaSK Rigningin dró dilk á eftir sér! Þannig var það að minnsta kosti þegar Frosti og Frikki leituðu skjóls fyrir henni i eyðilegum kofa uppi f sveit. Þar komust þeir á snoðir um fjársjóð frá löngu liðinni tfð. Þetta hefti segir frá æsispennandi leit þeirra félaga að þessum auðæfum. Að sjálfsögðu er Sig- mar frændi með i ráðum. En fleiri eru á höttunum eftir því sama og ýmsum óþverrabrögðum er beitt. Gullið reynist torsóttara en sýnist f fyrstu... IÐUNN oi «5® pátaðarí og Kobbi eru sendir til Rómaborg- ar til aö næla í leyni- gögn. Þeir eiga í höggi við æsta and- stæðinga Frank er enn í ferðum ognúleysirhanndul- arfullt og spennandi mál Svalur og hinir sí- kviku félagar hans á fleygiferð í æsi- spennandi og dular- fullum atburðum Viggó viðutan fer ekkert fram. Hvar sem hann lætur á sér kræla er von á rirígul- reið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.