Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 51

Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 51 STEFÁN JÓNSSON áritar bók sína AÐ BREYTA FJALLI íverslunokkar ídag kl. 14-16. Sendum áritaóar bækur í póstkröfu. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Nv bókfvrír hestaunnendur og þá sem unna lifandi bókum BFTA OG Vn.T.TI F.TAT.T.AFOT.TNN eftir Vigfús Bjðmsson er bók sem stendur fyrir sínu. KORIMIÐ Ný kynslóð StiMdtlmogyir Vesturgötu 16, sími 13280. kíivia" - PANNA FYRIR RAFMAGNSHELLUR „Kina"pannan er notuö til aö snöggsteikja. Snöggsteiking er aöaleldunar- aðferó í kínverskri matargeröarlist. Pannan er hituö meö olíu, t.d. sojaoliu. Þegar pannan er oróin vel heit er smáskorinn maturinn settur i og snögg- steiktur meö þvi aö snúa og velta honum hratt. Leiöbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Þessi panna er steypt meö sérstakri farg- steypuaöferö, sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiöni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á rafmagnshellum. Kinapönnuna má nota til aö djúpsteikja og gufusjóöa, einnig til aö brúna og krauma (haeg- sjóöa). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleidd af Alpan hf., Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro - heildverslun, Akureyri, síml 96-22831. i meiríháttar /TIGPt BRUNSLEDI trylUtækil Sænskur hágæðasleði með fjaðrandi stýris- skíði og öryggisbremsum. Þú getur sveigt, beygt og bremsað að vild. Stigasleðinn er níðsterkur og getur því lika boríð bæði pabba og mömmu! Stýrisskidið er með fjöðrum og sjálfupprúll- andi dragsnuru á sumum gerðum. Skiðin eru breið og stöðug og renna einstaklega vel. Öryggisgrindin er úr sænsku gæðastáli. Þrælöruggar hand og fót- bremsur. Varnargrind fyrir framan fætur úr sænsku stáli. Mér sérhönnuðum útbúnaði sveigir sleðinn og stöðvast strax ef þú missir hann. Allur sleðinn er hann- aður með öryggið í fyrirrúmi í sam- vinnu við fjölmarga barnasérfræði- nga. ÖRNINN Spitalastíg 8 vió Óóinstorg símar. 14661,26888 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.