Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
61
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellsbær
Reykjahverfi
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja-
hverfi, Mosfellsbæ.
Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma
91-83033.
lltagmiHfifrife
FLUGMÁLASTJÖRN
Ritstjóri orðabókar
Nefnd sem samgönguráðherra hefur skipað
til þess að undirbúa nýyrðasafn úr flugmáli
óskar að ráða ritstjóra til að starfa með
nefndinni að þessu verkefni. Gert er ráð fyr-
ir að verkið taki a.m.k. tvö ár. Ritstjóri verður
ráðinn frá 1. febrúar 1988.
Umsækjendur um starfið þurfa að hafa góða
háskólamenntun í málfræði, vera sérstaklega
vel að sér í íslensku og ensku og hafa reynslu
af orðabókastörfum og tölvuvinnslu.
Skriflegar umsóknir ásamt greinargerð um
menntun og starfsferil þurfa að berast flug-
málastjóra fyrir 1. janúar 1988.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Einarsson,
flugmálastjóri.
Dagheimilið
Suðurborg
óskar eftir fóstrum, þroskaþjálfum eða fólki
með reynslu af uppeldismálum í stuðnings-
stöður hálfan eða allan daginn sem allra
fyrst.
Einnig vantar starfsfólk í skilastöður frá kl.
16.00-18.30 frá 1. janúar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
73023.
Garðabær
Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og
Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Kjararannsókna-
nef nd
opinberra starfsmanna óskar eftir að ráða
mann til starfa fyrir nefndina.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun
eða reynslu á sviði hagfræði, viðskiptafræði,
tölfræði eða talnavinnslu.
Um getur orðið að ræða ráðningu í hluta-
starf eða fullt starf. Umsóknarfrestur er til
10. janúar 1988.
Umsóknum skal skila til:
Kjararannsóknanefnd
opinberra starfsmanna,
b/t. fjármálaráðuneytið,
Arnarhvoli,
Reykjavík.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Meinatæknar
- meinatæknar
Óskum að ráða strax til afleysinga:
★ Meinatækni
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma
94-3120 eða 94-3811 alla virka daga milli
kl. 8.00-16.00.
Hellissandur
Blaðbera vantar á Hellissand.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-66626.
fttfflrgmtöfafeifr
Stóreldhús
Óskum að ráða í eftirtalin störf:
Smurbrauð
Frágang
Skömmtun o.fl.
Allar nánari upplýsingar á staðnum eftir há-
degi virka daga.
VEITINGAMAÐURINN
Bíldshöfða 16
Arkitekt
Viljum ráða arkitekt til starfa.
Umsækjendur skulu skila skriflegum um-
sóknum, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf til skrifstofu embættisins fyrir 29.
desember ’87.
Húsameistari ríkisins
Borgartúni 7-105 Reykjavík - sími27177
Stýrimaður
og vélstjóri
Stýrimann og 2. vélstjóra vantar á mb. Kóp
GK-175, sem gerður er út frá Grindavík.
Upplýsingarísímum 92-68008 og 92-68216.
i .
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lagerhúsnæði
Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði ca
80-100 fm með aðkeyrsludyrum.
Upplýsingar í símum 27560 og 622585.
(DUX)
Útboð
Byggingaverktakar Keflavíkur óska eftir til-
boðum í gólf og loftaefni fyrir hótel í Kelfavík.
Helstu efni: Teppi, marmari, dúkur og park-
at, niðurhengd málmpanelloft og hljóðdeyfi-
plötur.
Gögn verða afhent á Akritektastofunni v/
Austurvöll, Pósthússtræti 17, mánudaginn
21. og þriðjudaginn 22. desember, gegn
skilatryggingu.
Sjúkrahús á Siglufirði
Tilboð óskast í innanhússfrágang sjúkraþjálf-
unar fyrir sjúkrahúsið á Siglufirði.
Um er að ræða ca 363 m2 svæði á jarðhæð,
sem nú er fokhelt og skal ganga frá því að
fullu með innréttingum. Verkinu skal skila í
tvennu lagi, megin hluta þess skal fullgera
fyrir 1. júní 1988, en síðari hluta fyrir 20.
janúar 1989.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr.
skilatryggingu til og með 5. janúar 1988.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
12. janúar 1988 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RlKISINS
Blaðid sem þú vakrnr við!
Sjávarútvegsráðuneytið
vekur athygli útgerðarmanna á því að frestur
til að sækja um staðfestingu ráðuneytisins
á færslum aflakvóta milli skipa rennur út 30.
desember nk. Umsóknir sem síðar berast
verða ekki teknar til greina.
Tekið skal fram að skila ber skýrslum fyrir
alla mánuði ársins, einnig þá mánuði sem
engar veiðar, eða aðrar veiðar en botnfisk-
veiðar, eru stundaðar.
Sjávarútvegsráðuneytið,
16. desember 1987.
y.,».ÍUC
\
: \ \
% /
\'<,» ^ ■
Námsstyrkur
Kvenstúdentafélag íslands og Félag
íslenskra háskólakvenna auglýsir eftir um-
sóknum um styrk til framhaldsnáms.
Umsóknir skulu sendast í pósthólf 327, 101
Reykjavík, eigi síðar en 4. janúar ásamt upp-
lýsingum um námsferil. Stjórnin