Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 64

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 mjómsveitin Model. Ahorfendur voru nemendur 9. bekkjar Hagaskóla. Rás 2 Rokkaðí saumastofunni Saumastofa Ríkisútvarpsins öðl- aðist líf einn eftirmiðdag í siðustu viku þegar þátturinn „Á milli mála“ á Rás 2 var helgaður íslenskri tónlist. Voru haldnir um Qögurra tíma langir tónleikar í beinni útsendingu og kom fjöldi tónlistarmanna fram; hljómsveitim- ar Grafík, Greifamir, Model og Rauðir Fletir. Auk þeirra stigu á svið saumastofunnar; Hörður Torfason, Bubbi, Megas, Bjartmar Guðlaugsson, Pálmi Gunnarsson, Magnús þór Sigmundsson og Jón Ólafsson en þrír hinir síðastnefndu sungu nokkur bamalög. Kynnir á tónleikunum var Laddi og brá hann sér í allra kvikinda líki og tók auk þess lagið. ÍSLENSKI JASSBALLETTFLOKKURINN ÁFRAM VEGINN Fyrsta sýning íslenska jassbal- lettflokksins var á Broadway fímmtudaginn 10. desember síðast- liðinn, en flokkurinn var stoftiaður f haust. Sýningin ber nafnið „Áfram veginn" og taka alls 12 dansarar þátt í henni, níu félagar flokksins auk þriggja gestadansara. Dans- höfundur er Englendingurinn Evrol Puckering og hann setti sýninguna einnig upp. Ætlunin er að settar verði upp stuttar sýningar eins og þessi, en fíokkurinn stefnir að atvinnu- mennsku. íslenski jassbaUetflokkurinn stefnir áfram veginn. Margrét Ólafsdóttir dansaði „sólódans MorgunblaAiS/Sverrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.