Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 65
MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
65
Staðgreiðsluverð
Greiðslukjör
8
Kretidkortaþjónusta: Hringið inn nafn, símanúmer, heimilisfang,
kortnúmer og gildistíma, og þér fáið tækið sent um hæl.
Afborgunarskiimálar: Allt að 6 mánaðar afborgunartími.
■ GEYMIÐ AUGLYSINGUNA ■
NÝTT VÍSINDA
HÖFUÐVERK
AFREK
ÚRDRÁTTUR ÚR
RITGERÐ
Dr. D. Dervieux,
sérfræðings gigtar-
lækningum
og uppfynnanda.
Fyrsta tækiö al þessari gerð, STATIOUICK.
(NEISTARINN) var boðið fagmönnum (fðlki
Innan heilbrigöisstattanna) til atnota fyrlr
u þ b 3 ðrum I dag nota rúmlega 3000fran»k-
ir læknar og •lúkraþjélfarar þaö með góðum
ðrangrl bæðl é einkastofum sinum og fyrir
einkas|úklinga sem og éalmennum sjúkrahús-
um tengdum læknadeildum héskóla é hverjum
staö (Centre Hospltalier Unlversitalre). þar é
meðal é sérstðkum ..sérsaukarannsókna' -
deildum.
Þannig hefur skipulögö rannsðkn 563 sjúk-
linga leitt I Ijðs samstundis sefun/deyfingu
sérsauka hjé rúmlega 90% þeirra. þar af full-
komlnn létti i 60% tilvika.
I lokaorðum sinum ettlr að hann hetur skýrt
fré framangrelndum tllrounum skrlfar
læknlrfnn Dr. Hervé Robert:
- „Ég held éfram að prófa STATIOUICK. og
sendi nékvæmari grbinargerö um athuganir
mlnar seinna. Þð hika ög ekki viö aö segja nú
þegar nð tæklö vinnur é sérsauka bæöi f Ijðtt og
varanlega, þegar é næstu mlnútum eftir
TOGNUN
HVERNIG VIRKAR
STATIQUICK
(NEISTARINN)
Frönsk/
Svissnesk
uppfinning
vekur
heimsathygli
NEISTARINN
SJÁLFSMEÐFERÐ VIÐ VERKJUM OG ÞRAUTUM
ÞETTA ER NYTSAMLEGASTA JÓLAGJÖFIN t ÁR!
■ GFYMID AUGLÝSINGUNAB
Sjúklingurlnn meö liöagigt I öxlum (pieroar-
thrite scapulo-humérale) t.d. endurhelmtl
strax eftir fyrstu meöferö. 20%-30% hreyfi-
getu I axlarlið. Verkjastilling varir allt fré 2 tlm-
um og Bö 3 dðgum. miöaö viö Þau
um og aö 3 dðgum. miðaö v.ö þau s)úkdðms-
tilvik sem ég hel séö til þessa".
Þessi framúrskarandi érangur, svo og ettir-
spurn af hélfu sjúklinga. sem finnst þeir ht.'a
hlmln hondum teklö aö kynnast þesMrl nýju
aöferö til þess aö lina Ursauka. hafa leltt okkur
til þess aö hanna tæki ætlaö almenningi sem
gerlr hverjum og oinum kleift aö meöhðndla
sin mein é eigln spytur, é emfaldan. fljótlegan.
éhrifarikan og öruggan hétt. Okkur er sönn
énægja að kynna ykkur þetta tækl.
STATIOUICK (NEISTARINN) hrlfur sam-
stundis/é stundinnl og dregur úr Mrsauka og
samdrætti/herplngu/krampa meö mlnna en
mlnútu langrl meöferö.
Hvort sem um er aö ræöa stundarverk vegna
þreytu, langrar kyrrstðöu. Iþróttaiökana,
óvonjulegrar éreynslu eöa atleiöingar rangra
hroyfinga. t d. harösperrur. krampa, þursabit,
eftrirkðst éverka eöa meiösla. vðövatognun
eöa stit oöa minnihéttarliötognun..........
. ellegar um er sö rsoöa glgt. Itöagigt(arthr ).
slnabólgu, liöbólgu I öxl(périarthr) eöa s.k.
„tennis elbow"(olnbogafiOsbðlgu)...........
...ef uhi er aö ræöa taugaverk/Uugahvot/
taugabölgu, setUugarbðlgu. höfuöverk. unn-
verk(plnu)................................
...yfirleltt hvar sem sérsauki/verkur kann aö
vera: I hrygg eöa mjööm. I hn|éliö eöa ökla. I
Um. olnboga, úlnliö eöa flngrl.............
Ole Quist, landsliðsmarkvörður
Dana i knattspyrnu, notar
Statiquick að staðaldri.
Kreditkortaþjónusta
611659
Póstkröfur
615853
Útsölustaðir:
Kristín innflutningsverslun.
Skólabraut 1, Selt'iarnarnesi.
Heilsuhúsið,
Kringlunni.
Heilsuhúsið,
Skólavörðustíg 3.
Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11.
Heilsubúðin,
Reykjanesvegi 62, Hafnarf.
Einkaumbxsð á íslandi:
KRISTIN, lNNFLnMNGSLXRSLl'S
SkÓLABRAUT I. StMI «1-6116X9.
BOX NO. 171 SEl.TJ ARNARNES
„Ég fékk mjög slæmf þursabit (klemd faug) og
gat ekki setið né staðið hjálparlaust. Svæða-
nuddarinn minn lánaði mér NEISTARANN til
notkunar í 5 daga samfleitt. Verkirnir eru að
mestu leyti horfnir og til þess að lenda ekki í
þessu aftur verð ég að nota NEISTARANN í
10-20 daga samfleitt".
SINABÓLGA
GIGT
LENGD MEÐFERÐAR
Almennf er hægt aö aegja um lengd notkunar
tæklíina:
20 ækúndur fyrir meöalsfór svæöi, t.d. htuU
af útlimum.
60 tekúndur fyrir stærri svæöi (bak. heila
útlimi. setUugabólgu)
SETTAUGABÖLGA
AFLEIÐINGUM
meiðsla/Averka
Um leiö og þelU gerist er taakinu strokiö létf
Iram og fil baka um sérsaukasvæöin Meö þvi
ertiö þiö Uugaenda I húöinni. Þessi erting é
térsaukatvæöinu helur Ivöfalda þýölngu
(virkni).
1. Reflex vlöbrögö æm yfirgnæfa tfrax
sérsaukann og spennuru.
2. Langvirkari reflex viöbrögö aem hvelja
likamsstarf temina til aö vinna tjélfa gegn séra-
aukanum. Þessi hjélp llkamans sjélls vlrksr
eftir u.þ.b. 5 mfnútur eftlr notkun tæklsins.
1 ÁRS ÁBYRGÐOG 15
DAGA SKILAFRESTUR.
HARÐSPERRUM
„Ég hef mikla trú á þessu nýja neistunartæki.
Ég hef prófað það á nokkra aðila og sjálfa
mig. Árangurinn er tvímælalaus”.
eöa annars utanaökomandi rafmagns. Þaö er
meö ralal sem eyöist ekki. tveir SARIUM-
TITANAT-QUARTZ kristallar æm þrýst er
saman og tramleiöa orkuna.
Meö þvl aö þrýsU é handfang STATIQUICK
(NEISTARANN) (2) koma stööuratmagns-
nelsUr fré hinum 16 akautum é enda tækisins
d).
TAUGAVERK
SIEMENS
Kaffivél með gullsíu
• Fyllra bragð vegna þess að gufan er skilin frá.
• Gullhúðuð sía, pappírpokar óþarfir.
• Droparekkieftirlögun.
• Vatnsgeymir losanlegur til áfyllingar.
• Fyrir 8 eða 12 bolla.
Smith & IMorland Nóatúni 4 - Sími 28300
BOSS
KEIMUR FYRIR KARLMENN
Clara Laugav.-Clara Kringlu-Sævar Karl
Laugav.-Sævar Karl Kringlu- Hygea-Mirra-
Topptískan-P arís-Nana-Holts apótek-Snyrti-
vörubúðin Glæsibæ-Rakarastofan Suðurlandsbr.
10-Apótek Keflavíkur-Andorra Hafnarfirði-
Snyrtihöllin Garðabæ-Hilma Húsavík-Vörusal-
an Akureyri-Krisma ísafirði.
TÓNLISTARFÓLK
Chrissie Hynde er svo sannarlega með munninn fyr-
ir neðan nefið.
Osamrýnd hjónakorn
Strákar
og stelpur
vilja skrifborðs-
stól íjólagjöf
2.210,
Speedy-skrifborösstóllinn sem er
stillanlegurogáhjólum, kostar
aðeinskr. 2.210,-
Speedyafhendistilitlumpakka og
erauðveltaðsetja hannsaman.
Söngkona Pretenders, Chrissie
Hynde, er þekkt fyrir flest annað
en að verða svarELfátt og fór því
létt með að kveða ósvífna blaða-
menn í kútinn fyrir skömmu. Þeir
höfðu komist á snoðir um að hún
og maður hennar, Jim Kerr, byggju
ekki sam^n. Af þessari staðreynd
drógu fréttahaukamir þá ályktun
að þau vasru skilin að skiptum.
„Ekki aldeilis," sagði sú góða
Chrissie. „Virka daga býr Jim i
Skotlandi og kemur hingað til Lon-
don um helgar til að hitta krakkana.
Þannig vill hann hafa hlutina og
ég líka. Hann vill ekki að ég sé að
gala upp í eyrað á honum alla vik-
una og ég vil ekki hafa að einhver
sé sýknt og heilagt að þvælast fyr-
ir mér. Og hvað varðar rokklífemi
mitt þá er ég harðánægð með það.
Ég er söngkona, ég er yfirborguð
og það líkar mér vel. Meira er það
nú ekki. Vilið þið sjá myndir af
krökkunum mínum?“
húsgagmhöllin
REYKJAVlK