Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 70
70 f + MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 S • K- I • F - A • N PÓSTKRÖFUR S 29544 ★ LAUGAVEGI 33 ★ BORGARTUNI 24 ★ KRINGLUNNI OG! Til þess að flytja þessi lög hefur Torfi fengið til liðs við sig „super" hljóðfæraleikara og söngvara, sem allir hafa það sameiginlegt að vera svolítið sérstakir. Hljóðfæraleikarar: Ámi Áskelsson: slagverk Bjöm Thoroddsen: gítar Eyþór Gunnarsson: hljómborð Kjartan Ólafsson: hljómborð Martial Nardeau: flauta Matthías Hemstock: slagverk Pálmi J. Sigurhjartarson: hljómborð Skúli Sverrisson: bassi Stefán S. Stefánsson: saxófónn Torfi Ólafsson: gítar Tryggvi Húbner: grtar Söngvarar: Berglind Björk Jónasdóttir Bjarni Arason Eirikur Hauksson Hlíf Káradóttir Ingibjörg Ingadóttir Jóhann Helgason Pálmi Gunnarsson Sigurður K. Sigurðsson Torfi Ólafsson Valgeir Skagfjörö (upplestur) SVO! Eigum við einnig eldri plötu Torfa, „Kvöldvísu", sem er gullmoli settur samai af góðum lögum höfundar og Ijóðum Steins Steinars. SKO! Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt- unum í ár og örugglega vetrarplatan í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs- sonar við Ijóð okkar betri skálda. Hliða A: Sólarlag: Eirikur Hauksson Ljóð: Jóhann Sigurjónsson Þjóðin og ég: Bjarni Arason Ljóð: Steinn Steinarr Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir Ljóð: Davíð Stefánsson Frostrósir: Berglind Björk Jónasd. Ljóð: Örn Arnarson Vorkveðja: Jóhann Helgason Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson • Hlið B: Systkinin: Pálmi Gunnarsson Ljóð: Einar H. Kvaran Gamli baerinn: Torfi Ólafsson Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Kyssti mig sól: Hlif Káradóttir Ljóð: Guðm. Böðvarsson Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir Skagfjörð (upplestur) Ljóð: Jónas Guðlaugsson Bjórinn bætist aðeins við Til Velvakanda. Enn er bjórinn kominn á dag- skrá. Enn eru til menn, sem finnst ekki nóg af fíkniefnum og ávana- lyfjum. Enn á að bjarga fjárhag ríkisins með því að eitra fyrir æsku- lýðinn og öðrum sem láta glepjast. Enn eru til menn sem virðast ekki skilja eða taka eftir skoðunum þeirra manna, m.a. lækna, sem hafa kynnst áfengisbölinu og þeirra sem vita um reynslu annarra þjóða af bjómum. Flytjendur frumvarpsins eru tveir valinkunnir sjálfstæðismenn, sem ætla mætti að vissu hvað þeir eru að gera, og t.d. annar þeirra mun ekki bragða bjórinn. Hvað þá renna gutlinu mður. Hinir tveir eru konur sem er að hjálpa kynsystrum sínum, mæðrum og háttvirtum lcjósendum, til að bæta við einum möguleika enn til að fá fjölbreytni í aðferðina við að fara í hundana. Mikið mega mæðumar þakka. Þá er það garm- urinn hann Ketill. Hann veit hvað íþróttamönnum kemur. Einn bjór takk, áður en liðið hleypur inn á völlinn. Em ekki Borgfírðingar hrifnir af þingmanninum sínum. Hann get- ur örugglega gert betur og annað þarfara en þetta fyrir land sitt og kjördæmi og ég vona að hann geri það. Það á með þessu að stöðva smygl og bmgg. Það á að auka telq'ur ríkisins, það á að minnka notkun sterkra drykkja. Trúa flutnings- menn virkilega þessari kenningu? Það sem er aðalsport íslendinga og einna vinsælast er að smygla og bmgga. Að þetta komi í staðinn fyrir nokkum skapaðan hlut af áfengi? Nei — bjórinn bætist aðeins við. Já, það má segja að sælir em einfaldir, ef þeir trúa þessu kjaft- æði. Þetta bætist aðeins við, dregur ekki úr neinu. Enda hvar em aukn- ar tekjur ríkisins ef þetta bætist ekki við? Ég óska þeim til ham- ingju sem greiða þessu fmmvarpi atkvæði. Ef það er þá hamingja. Með það lóð sem þeir leggja á þá vog er bætir einum eða fleimm fyrir hvert atkvæði sem óskadiykk- ur þeirra breytir úr glæsilegum, ungpim manni í úrhrak sem lifir og hrærist í heimi áfengs bjórs og eit- urlyQa. Sem lifandi minnismerki um atkvæðagreiðslu á því háa Alþingi um bjórfrumvarpið. Ef það verður samþykkt. Er mikið rangt í þessu? Ari Gíslason BRflun Á ÞESSI KAFFIVÉL EINHVERN KEPPINAUT? V erslunin Borgartúni 20 og Kringlunni og betri raftækja- salar um land allt 4-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.