Morgunblaðið - 13.01.1988, Page 36

Morgunblaðið - 13.01.1988, Page 36
36________ ____MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988_ Fagnaðarerindi — skírn eftir Gunnar Þorsteinsson í nóvember síðastliðnum gat að líta grein í Morgunblaðinu, sem dr. Einar Sigurbjömsson ritar um skímarskilning íslensku Þjóðkirkj- unnar. I grein þeirri greindi margra grasa og langar mig til að fjalla í stuttu máli um örfá atriði sem þar komu fram. Er skírn sakramenti? í grein sinni leggur dr. Einar _ Sigurbjömsson áherslu á að bama- 'skímin sé sakramenti og vitnar í Lúter í Fræðunum minni, en þar segir: „Skímin veldur fyrirgefningu syndanna, frelsar frá dauðanum og djöflinum og gefur eilífa sáluhjálp öllum, sem trúa því eins og orð Guðs og fyrirheiti hljóða." í framhaldi af þessu er farið inn í fyrirvarana og reynt er að draga úr áhersluþunga og merkingu þess- arar fullyrðingar Lúters. Þar er farið inn á ýmsar blindgötur, sem ég treysti mér ekki til að þræða. Kjami þessarar deilu hlýtur þó að vera sú spuming hvort að skímin Sýnir á Mokka ÞESSA dagana sýnir þýskur lista- maður, Christoph von ThUngen, oiiumálverk á Mokka. Christoph von Thúngen kom hing- að til lands í fyrsta skipti síðastliðið ^sumar og eru málverkin sem hann sýnir á Mokka máluð undir áhrifum af dvöl hans þá. Áður hafði hann lengi haft áhuga á íslandi. Uppruna- lega kviknaði þessi áhugi á landinu út frá kynnum Christophs af íslensk- um hestum. Christoph von Thúngen er fæddur 1953 in Gemúnden am Main I Vest- ur-Þýskalandi, nam fijálsa myndlist við „Fachhochschule fúr Kunst und Design" í Köln undir handleiðslu pró- fessors K. Marz á árunum 1971 tii 1978. Hann hefur haldið einkasýn- ingar og tekið þátt í samsýningum í heimalandi sínu frá 1974. Sýningin á Mokka er fyrsta sýning Christophs von Thúngen utan Þýskalands og stendur hún til 1. febrúar. (Fréttatilkynning) sé í raun forsenda sáluhjálpar. Geta menn öðlast fyrirgefningu synd- anna, frelsast frá dauðanum og djöflinum og höndlað eilífa sálu- hjálp án þess að skímin komi þar við sögu? Án þess að draga úr gildi hinnar Biblíulegu skímar vil ég halda því fram að svo sé. Ég er þar ekki einn á báti, heldur er ég í góðum félags- skap postula og guðspjallamanna. Greinargott svar þjóðkirkju- manna, án fyrirvara, væri vel þegið innlegg í þessa umræðu. Afturábak Ég hef áður bent á að í skírnar- skipun Jesú Krists í Matt. 28:19 segir Drottinn að það eigi að vinna LÆRISVEINA af öllum þjóðum og skíra ÞÁ. Hér hafa þjóðkirkjumenn sett í bakkgrírinn í gegnum þetta vers og vilja endilega skíra fólk áður en það er gert að lærisveinum. Slíkt er algerlega forsendulaust og er hvergi heimilað í orði Guðs. Títus skrifar um laug endurfæð- ingarinnar í þriðja kaflanum í bréfi sínu og vilja þjóðkirkjumenn gera því skóna að hér sé um vatn að ræða og þar með sé kominn fótur undir kenninguna um bamaskím. Ef menn gefa sér tíma til að lesa í hvaða samhengi textinn er, þá kemur annað í ljós. Títus segir í versunum þijú til fimm: „Því að þeir vom tímamir, að vér vomm einnig óskynsamir, óhlýðnir, villu- ráfandi, í ánauð hvers konar fysna og lostasemda. Vér ólum aldur vom í illsku og öfund, vomm andstyggi- legir, hötuðum hver annan. En gæska Guðs frelsara vors birtist og elska hans til mannanna, þá frels- aði hann oss, ekki vegna réttlætis- verkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn sinni í þeirri laug, þar sem vér endurfæð- umst og heilagur andi gjörir oss nýja.“ Hér verður ekki fundin réttlæting bamaskímarinnar. Sú laug endur- fæðingarinnar, sem Títus er að tala um er að sjálfsögðu heilagt og dýr- mætt blóð Drottins, en ekki vatn. Umskurnin Þegar ritað er og rætt um bama- skímina er oft vikið að umskum hins gamla sáttmála og verður hún oft heistu rök bamaskírenda. Guðfræðiprófessorinn spyr: „Því skyldu ekki böm skírð þegar skímin er sáttmálstákn hliðstætt umskurn- inni, eins og böm meðal Gyðinga voru umskorin?“ Umskum var sáttmálatákn Guðs við Israelsþjóðina, en hún var sú þjóð sem Guð hafði gert sáttmála við og útvalið til að vera sín eigin- leg eign umfram aðrar þjóðir. Þessu til staðfestu er umskumin gefin. Israelsmenn gengu þegar í sátt- mála Guðs, en staðfestu það síðan í þeirri blóðugu athöfn er hold var numið í burt með hnífi helgidóms- ins. Undir hinum nýja sáttmála tengj- ast menn Guði fyrir trúna með sama hætti og ísraelsþjóðin gerði vegna útvalningar. Fyrr en það sáttmála- samband er komið á er ástæðulaust að staðfesta það. Eftir að menn eru orðnir eiginleg eign Guðs fyrir trú á friðþægingar- verk Jesú Krists er kominn tími til að staðfesta það með skíminni, fyrr ekki. • I öðrum kafla Kólossubréfsins gerir Páll postuli grein fyrir þessu, en þar segir: „í honum eruð þér einnig umskomir þeirri umskum, sem ekki er með höndum gjörð, heldur með umskum Krists, við að afklæðast hinum synduga líkama, þegar þér voruð greftraðir með Kristi í skíminni. I skíminni voruð þér einnig með honum uppvaktir fyrir trúna á mátt Guðs, er vakti hann upp frá dauðum." Blessuð börnin Dr. Einar Sigurbjömsson lætur liggja að því að þeir sem ástunda skím trúaðra séu með því að „und- anskilja bömin úr samfélagi eining- ar og sáttargjörðar". Jesús sagði um börnin í tíunda kaflanum í Markúsi: „Leyfið böm- í Nýlistasafninu við Vatnsstíg stendur nú yfir sýning vestur- þyska myndhöggvarans Ger- hards Ámmann. Ber hún yfirskriftina „Ulan Bator“ og stendur til 24. janúar. Sýningin er opin daglega frá 16 til 20 og um helgar frá klukkan 14 til 20. Gerhard er fæddur í V-Þýska- landi árið 1954 og stundaði nám við Akademie der bildenden Kúunste í Múunchen. í vetur hefur hann kennt við Myndlista- og handí- ðaskóla íslands en starfar auk þess Gunnar Þorsteinsson „Geta menn öðlast fyr- irgefningn syndanna, frelsast frá dauðanum og djöflinum og höndl- að eilífa sáluhjálp án þess að skírhin komi þar við sögu?“ unum að koma til mín, vamið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.“ Það er óþarfi að taka það fram að þessi böm, sem Drottinn er að tala um, vom óskírð, enda em þessi orð töluð áður en menn fundu upp bamaskímina. Getur það verið að skímarskiln- á Korpúlfsstöðum í boði Mynd- höggvarafélags íslands. Flest verkin á sýningunni em unnin í jám og stein og er hún styrkt af Goethe stofnuninni og v-þýska sendiráðinu. Gerhard Ammann á sýningu sinni, „Ulan Bator" í Nýlistasafn- inu sem lýkur þann 24. janúar. ingur þjóðkirkjunnar sé slíkur að öll böm, sem óskírð em, séu ekki handhafar náðar Guðs og þeirra hlutskipti sé gaddurinn einn? Fagnaðarerindi — Skírn Páll segir í fyrra bréfí sínu til Korintumanna að hann sé ekki sendur til að skíra, heldur til að boða fagnaðarerindið. Það er ljós vísbending um í hvaða röð hann vann sín verk. Hann byij- aði á því að boða mönnum fagnað- arerindið, þ.e. að Jesús hafí dáið fyrir syndir þeirra og frelsun og eilífa lausn væri að fínna í trú á hann. Að því loknu, eftir að menn höfðu tekið á móti sannleika fagn- aðarerindisins í trú, var vegur skímarinnar þeim opinn. Þetta er að sjálfsögðu ekki hægt þegar ómálga böm eiga í hlut. Ég fæ ekki séð hvemig mönnum getur blandast hugur um hver sé vilji Guðs í þessu tilliti. Orðið er ljóst og dæmin em skír, en eitthvað hefur farið úrskeiðis. Lúter var í mörgu yfírburðamað- ur og það verk sem hann vann í víngarði Drottins skyggir á allt annað sem unnið hefur verið á þessu sviði á síðari öldum, en er ekki rétt að halda því verki áfram og leið- rétta stefnuna þegar hið sannara fínnst? Einhverra hluta vegna leiðrétti Lúter ekki erfíkenninguna frá kaþ- ólsku kirkjunni um skím ómálga bama og er þar miður. Væri ekki fremur í anda Lúters að halda áfram að fægja áfall ald- anna af silfri sannleikans, í stað þess að krýna Lúter með hinum vafasama heiðri óskeikulleikans? Höfundur er forstöðumaður Krossins íKópavogi. Gerhard Ammann sýn- ir í Nýlistasafninu raðauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Hefur þú áhuga á húsnæðismálum? Það veröur tekiö á þeim í málefnastarfi ungs sjálfstæöisfólks í vet- ur. Þar verður meðal annars fjallaö um: • Lánakerfi • Niðurgreiðslu vaxta og styrki í gegnum skattakerfið • Breytt hlutverk húsnæöisstofnunar • Ráðgjafaþjónustu • Fasteignamarkað • Skjalafærslur viö fasteignaviöskipti • Þáttöku lifeyrissjóða í húsnæðiskerfinu Sendið inn svarbréf eða skráið ykkur til þátttöku í síma 82900 eða 686216 fyrir 15. janúar. Hafið áhrif á málefnastarfið! Málefnastarf Sambands ungra sjálfstæðismanna er nú í fullum gangi. Fyrirkomulag málefnastarfsins í vetur verður með nýju sniöi. I stað þess að þurfa að setjast inn á fund í aðalstöðvum sambands- ins, geta nú allir haft sín áhrif á málefnastarfið á sínu heimili og nýtt til þess þann tíma sem hentar mönnum best. Fyrirkomulag er eftirfarandi: I hverjum málefnaflokki er starfandi verkefnisstjórn, skipuð 4-7 mönnum. Flún vinnur uppkast að vinnu- markmiðum í hverjum málaflokki og sendir það til þeirra, sem áhuga hafa á að vinna að viðkomandi málum. Verkefnisstjórnin og „áskrif- andinn“ skiptast síðan á bréfum nokkrum sinnum og menn geta þannig sett hugmyndir sínar, athugasemdir og tillögur á blað og sent til frekari úrvinnslu. Öllum ungum sjálfstæðismönnum, sem til hefur náðst, hefur nú verið sent bréf, þar sem þeim er boðið upp á að taka þátt i málefna- starfinu. Viðkomandi er bent á að setja svarbréfiö í póst fyrir 15. janúar. Þeir, sem einhverra hluta vegna hefur ekki náðst til, eru eindregið hvattir til að hafa samband við skrifstofu SUS í síma 82900 eöa 686216, ef þeiræskja þátttöku. Fiafið samband fyrir 15. janúar. Unnið er i eftirtöldum málaflokkum: Umhverfismál, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga, dagvistunarmál, áhrif kristinnar trúar á sjálfstæðisstefnuna, sjávarútvegsmál, íslensk- ur fjármáiamarkaður, neytendamál, landbúnaðarmál, samgöngumál, húsnæöismál, námslánakerfi, útanrlkismál, fjármál SUS, hugmynda- banki SUS, almenningstengsl SUS. Stjórn SUS. Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Ein af verkefnisstjórnum ungra sjálfstæöismanna hyggst taka á nokkrum þáttum umhverfismála i vetur, þar á meöal: • Stjórnskipulegu fyrirkomulagi umhverfismála • Endurvinnslu á úrgangi, einkum einnota umbúðum og brotajárni • Blýlausu bensíni • Frárennsli frá byggð eða atvinnurekstri • Gróðurvernd - landgræðslu - náttúruvernd Hafið samband i síma 82900 eða 686216 og skráið ykkur til þátttöku í málefnastarf inu, eða sendið inn svarbréf, ef ykkur hefur borist slikt. Stjórn SUS. Viðtalstími Halldór Blöndal, alþingismaður verður með viðtalstima fimmtudaginn 14. janúar kl. 10.00-12.00 í skrifstofu Sjálfstæöisflokks- ins i Kaupangi. Simi skrifstofunnar er: 96-21504 Sjálfstæðisfélögin Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.