Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 53 SKÍÐl / HEIMSBIKARKEPPNIN 1 GETRAUNIR Reuter Þrfr fyrstu í svigkeppni gærdagsins, frá vinstri: Alberto Tomba, Bemard Gstrein og Jónas Nilsson. Gstrein sigradi í svigi í Austurríki BERNARD Gstrein frá Aust- urríki sigraði í svigkeppni heimsbikarsins á skíðum í Linz í heimalandi sínu í gœr. Þetta var fyrsti sigur hans í keppn- inni — en til þessa hafði Italinn AlbertoTomba, „sprengjan" svokallaða, sigrað á öllum þremur svigmótum keppninnar í vetur. omba varð í öðru sæti og Svíinn Jónas Nilsson þriðji. Tími Gstrein var 1:35,14 mín., Tomba var á 1:35,41 mín. og Nilsson á 1:35,48 mín. Gstrein renndi sér fyrstur í gær og eftir fyrri ferð var hann með besta tímann — 1/100 úr sekúndu á und- an Tomba. „Þegar ég heyrði hvaða tíma Tomba var með vissi ég að ég yrði að leggja mig allan fram til að sigra hann,“ sagði Gstrein sigri hrósandi, eftir keppnina. „Ég keyrði bara eins og ég gat, tók mikla áhættu og er ánægður með að hafa unnið. Ég varð að vinna hér í dag til að eiga möguleika á því að verða valinn á ólympíuleik- ana.“ Jónas Nilsson hafði níunda besta tímann eftir fyrri ferðina í gær, en keyrði mjög vel í þeirri síðari og tryggði sér þriðja sætið. „Garnla" sænska kempan Ingemar Stenmark, sem nú er 31 árs að aldri, sem sigrað hefur í 40 svigmót- um heimsbikarkeppnnnar á 14 ára ferli sínum, datt í neðri hluta braut- arinnar í síðari ferð eftir að hafa átt besta millitímann í ferðinni. Þá má geta þess að Pirmin Zurbrigg- en, handhafí heimsbikarsins, datt í fyrri ferðinni — í einu af fyrstu hliðum brautarinnar. Tvöfaldur sprengipott- ur í þessari leikviku í 19. leikviku getrauna kom enginn fram með 12 rétta enda úrslit í ensku bikarkeppninni mjög óvænt. 5 voru með 11 rétta og fékk hver þeirra 47.961 krónu. yrsti vinningur gengur því áfram í næsta vinningspott en um helgina verður einnig svokölluð sprengivika hjá getraunum. Hún er fengin þannig að 2% af heildar- sölu getrauna á tímabilinu verður lagt við pottinn. Samtals bætast því við 1.288.848,72 krónur við vinningspott 20. leikviku. Má því búast við mikilli sölu og risapotti á laugardaginn eftir sölu vikunnar. Mikil eftirspum hefur verið eftir seðlum á skrifstofu getrauna og margir sem ætla að stækka við sig. Hópleikurinn Tveir af vinningshöfunum fímm voru 11 rétta. Það voru C12 og P.St. Hér að neðan birtast efstu hópamir af þeim sem verið hafa með frá upphafi: Stig BIS..........................141 Ricki 2001 139 SÆ-2 138 Sörli 137 JHPH29 136 Kiddi Bj 136 Ágúst 135 GH Box258 135 TVB16 135 Portsmouth 134 GRM 134 HGA 134 Valli 133 Babú 133 EinarÓ 133 1X2 l ? Z g Tlmlnn c c I s* 1 o •o ■& 1 £ cc c CM S æ c ! • æ Sunday Mlrror Sunday People ■o ■c o £ ! ■s SAMTALS 1 2 4 Uverpool — Arsanal 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Luton — Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Norwlch — Everton 2 2 X X 2 X 2 X 2 — — — 0 4 s Portsmouth — Oxford X 1 1 1 1 1 1 1 X — — — 7 2 0 QPR-WestHam 1 1 2 1 1 1 1 X 1 — — — 7 1 1 Sheff. Wedn. — Chelsea X 1 1 X 1 X 1 1 X — — — 5 4 0 Tottenham — Coventry 1 1 1 1 1 i 1 1 1 — — — 9 0 0 Wimbledon — Watford 1 1 X 1 1 1 1 1 2 — — — 7 1 1 Aston Villa — Ipswlch 2 1 2 1 1 2 1 1 1 — — — 6 0 3 Blackburn — Hull 1 1 1 2 1 X 2 X 1 — — — B 2 2 Plymouth — Man. City 2 2 2 2 X 1 X 1 2 — — — 2 2 6 Swlndon — Bradford 1 1 1 1 X 1 X 2 1 - - - 6 2 1 Allar v°rur!.-í eportvali verða a Sp° útsðlu. ^.. 5KS» HÉR KOMA NOKKUR DÆMI: Skíði - skór - bindingar - stafir Úlpur-allargerðir Skíðasamfestingar íþróttagallar Viðleguútbúnaður Byssur og skotfæri Golfvörur Alliræfingaskór Skautar Veiðivörur 10% afsláttur 20% afsláttur 10% afsláttur 10-50% afsláttur 10% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 10% afsláttur 20% afsláttur 10% afsláttur SENDUM í PÓSTKRÖFU KRINGLAN, SÍMI 689520 - V/HLEMM, SÍMI 26690
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.