Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 í DAG er þriðjudagur 19. janúar, sem er nítjándi dag- ur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.24 og síðdegisflóð kl. 18.46. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.47 og sólarlag kl. 16.31. Myrkur kl. 17.35. Sólin er í hádegis- stað i Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 14.04. (Almanak Háskóla íslands.) Ég mun festa þig mér i trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. (Hós. 2, 16 LÁRÉTT: - 1 þraut, 5 bára, 6 ýlfra, 7 tónn, 8 lindann, 11 sam- hljóðar, 12 skelGng, 14 autt, 16 þáttur. LÓÐRÉTT: - 1 óþétta, 2 nauti, 3 fæða, 4 aðeina, 7 iðn, 9 ófbgur, 10 iylgifiskur, 13 mannsnafh, 15 enskur titill. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 flekar, 5 fæ, 6 er- indi, 9 kór, 10 ós, 11 jm, 12 eti, 13 usli, 15 ári, 17 Agnars. LÓÐRÉTT: — 1 frekjuna, 2 efir, 3 kæn, 4 reisir, 7 róms, 8 dót, 12 eira, 14 lán, 16 ir. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. 1 dag, 19. •/v/ janúar, er níræður Sig- urður Valdimar Stefáns- son, Grundarfirði. Lengi vel var hann starfsmaður hrað- frystihússins þar, en áður hafði hann stundað sjóinn á vertíðum, t.d. frá Grindavík. Hann er frá Efrihlíð í Helga- fellssókn. f7A ára afinæli. Á morg- • Vl un, 20. janúar, er sjötugur Magnús K. Jónsson fyrrum strætisvagnastjóri, Asgarði 51 hér í bænum. Hann og eiginkona hans, Sigríður K. Sigurðardóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn milli ki. 18 og 21 í sal múrarafélagsins í Síðumúla 26. FRÉTTIR_________________ í GÆRMORGUN var kom- inn meiri snjór hér á suðvesturhomi landsins en komið hefur á þessum vetri, ökkladjúpur hér á götum bæjarins. í fyrrinótt hafði mælst 5 millim. úr- koma hér i bænum i þriggja stiga frosti. Mest hafði frostið orðið uppi á hálend- inu, 8 stig. En á nokkram stöðum á Iáglendinu var 7 stiga frost t.d. Egilsstöðum og Norðurlijáleigu. Mest hafði úrkoman orðið 10 millim. í Norðurhjáleigu og Hólum i Dýrafirði. í spár- inngangi veðurfréttanna i gærmorgun var gert ráð fyrir áframhaldandi frosti á landinu. Það var brana- gaddur vestur í Frobisher Bay snemma í gærmorgun, minus 35 stig. Frost 7 stig i Nuuk. Hiti var 3 stig í Þrándheimi, eins stigs frost í Sundsvall og tvö stig aust- ur í Vaasa. BIÐSKYLDA. í nýlegu Lög- birtingablaði segir í tilkynn- ingu frá lögreglustjóranum í Reykjavík að á morgun, 20. janúar, taki gildi samkv. ákvörðun borgarráðs, bið- skylda á þvergötu gagnvart Dalbraut að því undanskildu að umferð um hana víki fyrir umferð um Kleppsveg, Sund- laugaveg og Brúnaveg. Eins tekur gildi á morgun bann við vinstri beygju frá Húsi versl- unarinnar norður Kringluna á tímabilinu kl. 16—20. í FLATEY. Tillaga að deili- skipulagi byggðar í Flatey á Breiðafirði, sem nær yfír nú- verandi byggð og hugsanlega framtíðarþróun byggðar þar, hefur verið lögð fra í skrif- stofu sveitarstjórans á Reykhólum, hjá Hafsteini Guðmundssyni, hrepps- nefndarmanni í Flatey, og hjá skipulagsstjóra ríkisins í Borgartúni 7 hér í bænum. Er í Lögbirtingablaðinu lýst eftir athugasemdum við skipulagið. Hugsanlegum at- hugasemdum skal skila til Guðmundar Ólafssonar, oddvita Reykhólahrepps, á Grund, Reykhólum. SKAGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur árlegt þorrablót nk. laugardag og verður samkoman í félags- heimilinu Drangey, Síðumúla 35, og hefst með sameigin- legu borðhaldi kl. 20. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, þriðjudag, frá kl. 14. Þá verður spiluð félags- vist. Söngæfing verður kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. Nk. föstudagskvöld 22. janúar verður þorrablót. SKIPIN RE YKJ A VIKURHOFN: A sunnudag kom Esja úr strandferð og fór aftur á ströndina í gær. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina á sunnudag og það á að fara árdegis í dag, þriðjudag, á ströndina. í gær kom togar- inn Hjörleifúr úr söluferð. Togarinn Freyja var væntan- legur inn til löndunar úr fyrstu veiðiferðinni. Ljósa- foss var væntanlegur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudaginn fór togarinn Karlsefiii aftur til veiða og togarinn Bergey VE, Kvótinn i gegn Kvótafrumvarpið hefur valdið miklum deilum á al- þingi og hefur nú verið á lokasprettinum. Frumvarpið iarf aö koma Þær standa nú varla í þér þessar, Kristján minn. Þetta eru nú bara fiskiflugur ... KvöM-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 15. janúar til 21. januar aö báöum dögum meötöldum er í Laugamesapótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur oru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Boiflarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hens simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Bllan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka 18 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbamein. Uppi. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á múti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Se^amamei: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Leugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apötekin opin til skiptis sunnudaga 1Ö—14. Uppl. vaktþjónustu í slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffose: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. |im lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjðlparstöð RKf, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaorfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-filag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennarððfljðfin Hlaðvarpanum. Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjðffshjðlpar- hópar þeirra sem oróið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáiuhjáip í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffræðlstöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Frðtusendingar rfldsútvarpsins ð stuttbylgju eru nú ð eftirtöldum tfmum og tfðnum: Tll Norðuríanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 ð 13775 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65 til 19.35 ð 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ð 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.66 til 19.36 6 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tlt 23.36 ð 11740 kHz, 26.6 og 9078 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.46 ð 11890 kHz 25.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hðdeglsfréttir endur- sendar, auk þess sem sent er frðttayfirilt liðinnar viku. Alkt (slenskur tfmi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- dsild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- alí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn (Fossvogi: Ménu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunordeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensós- dolld: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshéreós og heilsugæslustöóvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um þelgar og á hátiöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vstns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, simi 699300. (Athugið breytt símanúmer.) Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn erú opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbökasafniö i Geröu- bergi fimmturi. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrsena húeið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Asgrimuafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tll 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar. Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SiguFðssonar I Kaupmannahfifn er opið mið- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudage kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alta daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýnlngarsallr Hverfisg. 116: Opnlr 8unnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjórnlnjaufn fslands Hafnarfirðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar gata pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjsvfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Sundlaug Fb. Breiðhoitl: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfsllssvsff: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. ki. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. 7 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.