Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 64
Djúpivogur; Tveir menn slösuðust —í árekstri MJOG harður árekstur varðá Djúpavogi í gærmorgun. Tveir menn siösuðust og var annar fluttur á sjúkrahúsið í Norð- firði. Óttast var að hann hefði hlotið innvortis meiðsli. Áreksturinn varð um kl. 10 í gærmorgun, á hæð utarlega í þorpinu. Þar skullu tvær bifreiðar saman og eru líklega báðar ónýt- ar. Ökumennimir, sem voru einir á ferð, slösuðust báðir. Annar rif- beinsbrotnaði, en hinn var talinn hafa hlotið innvortis meiðsli, auk þess sem hann var skorinn í and- liti. Hann var fluttur til Norðfjarð- ar. Mikil hálka var þegar slysið varð og er talið að önnur bifreiðin hafi runnið yfir á öfugan vegar- helming. Hvorugur ökumannanna var í bílbelti. Frystihúsin rekin með verulegu tapi: Frystíngin stöövast eftir nokkrar vikur - segir Arnar Sigurmundsson, for- maður Sambands fiskvinnslustöðvanna „VERÐBÓLGAN innan lands er versti óvinur okkar. Frystingin er nú rekin með meira en 10% tapi af tekjum. Mörg frystihús hafa ekki hafið vinnslu eltir áramót og það kemur að því að vinnsla fleiri húsa stöðvast á næstu vikum verði ekkert að gert. Við höfúm rætt við ríkisstjórnina um lausn þessa máls, en ekkert hefúr komið út úr því enn,“ sagði Arnar Sigurmundsson, formaður sijórnar Sam- bands fiskvinnslustöðvanna, í samtali við Morgunblaðið. Hafiiarfiörður; ^Heimatilbú- in sprengja fest á Sund- haUarhurðina SPRENGJA var fest við hurð Sundhallar HafnarQarðar á föstudagskvöld og er hurðin nokkuð skemmd eftir sprenging- una. Þrir piltar hafa nú játað skemmdarverkið, en til þess not- uðu þeir heimatilbúna sprengju úr röri, eða „fitting". Upp komst um piltana, sem eru 16 og 17 ára, þegar sást til þeirra vera að rannsaka skemmdirnar á hurðinni. Lögreglan fékk upplýs- ingar um númer bifreiðarinnar, sem piltamir óku, og í gærmorgun vom þeir yfirheyrðir. Eftir nokkuð þóf játuðu þeir skemmdarverkið og fann lögreglan nokkrar sprengjur heima hjá þeim. Að sögn lögreglu munu þeir ekki hafa sprengt upp saltkistur bæjarins, sem hafa verið eyðilagðar undanfarna daga. Aðrir piltar em gmnaðir um þann verkn- að og em allar líkur á að það mál upplýsist. kaupa, í stað 55% aður. Pétur H. Blöndal, formaður Landssambands lífeyrissjóða, sagði að fundurinn hefði samþykkt álykt- un, þar sem mótmælt væri annarri ráðstöfun á fjármagni lífeyrissjóða Morgunblaðið/Bjami Hurð Sundhallarinnar í Hafnar- firði er nokkuð skemmd eftir sprenginguna. Svo virðist sem ungmenni í Hafn- arfírði ætli ekki að láta af þeim ósið að leika sér með heimatilbúnar sprengjur, en lögreglan þar tók margar slíkar af unglingum á þrett- ándanum. Að sögn lögreglu eru mesta mitdi að ekki skuli hafa orð- ið slys þegar unglingar em að útbúa þessar rörasprengjur, því mikil hætta er á að þær springi þegar rörin em skrúfuð saman, því þá getur myndast neisti. en til Jánveitinga byggingarsjóðs ríkisins. „í því sambandi var vísað til bindingar á fjármagni sjóðanna hjá Húsnæðisstofnun, sem nemur um 10% af ráðstöfunarfénu, og Fulltrúar Sambands fiskvinnslu- stöðvanna og Sambands frysti- húsanna gengu í gær á fund þriggja ráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Þorsteins Pálssonar, til að kynna þeim stöðuna og tillögur sínar um úrbætur. Engin niðurstaða fékkst á þessum fundi, en ráðherrarnir sögð- fjarmagnsins er varið til Bygginga- sjóðs verkamanna, sem áður var fjármagnað af ríkissjóði," sagði Pétur. „Þess.i breyting á ráðstöfun gárins lengir biðtímann hjá okkar sjóðsfélögum hjá byggingarsjóði, sem er þó ærinn fyrir, þar sem stefnir í það nú að hann verði 2 ár hjá þeim sem hafa forgang og 5-6 ár hjá öðrum." Pétur sagði að óskað hefði verið ust myndu skoða málið. Arnar sagði í samtali við Morgunblaðið, að í desember hefði verið talið að tap frystingar væri tæp 10% af tekjum, en nú væri talið að tapið væri tals- vert meira. Fjármagnskostnaður hefði verið vanmetinn í fyrri útreik- ingum. Hann væri nú meiri en nokkru sinni fyrr og hlutfall físk- eftir viðræðum við ríkisvaldið um að þessi önnur ráðstöfun félli niður, ella myndu sjóðimir ekki kaupa skuldabréf nema fyrir 40% af ráð- stöfunarfé sínu, í stað 55% áður. „Lífeyrissjóðimir munu þá í staðinn reyna að bæta sjóðsfélögum sínum þetta upp með því að lána beint til þeirra, sem hægt er að gera miklu hraðar. Menn vom þó sammála um að semja um kaup fyrir árið 1989,“ sagði Pétur H. Blöndal. kaupa og launa af útgjöldum færi hækkandi. Syóm Sambands fískvinnslu- stöðvanna kom saman á föstudag og samþykkti þá ályktun vegna stöðunnar. Þar er farið fram á að fallið verði frá innheimtu á launa- skatti af fískvinnslufyrirtækjum. Uppsafnaður söluskattur fyrir síðasta ár verði endurgreiddur eins og ráð hafi verið gert fyrir í upp- hafi þess árs og á þessu ári renni hann óskertur til sjávarútvegsins eins og til annarra útflutnings- greina. Ennfremur er farið fram á það, að greiðslutíma skuldbreytingar- lána frá árinu 1984 verði hagað þannig að fískvinnslufyrirtækin geti staðið undir afborgunum og vöxtum af þeim. Verðjöfnunarsjóð- ur fískiðnaðarins verði lagður niður og innistæðum í honum skilað til þeirra, sem í hann hafa greitt. Þá segir orðrétt í ályktuninni: „Helzta hagsmunamál fískvinnsl- unnar er að verðbólgan minnki. Fiskvinnslan er tilbúin til að taka þátt í öllum þeim aðgerðum sem leiða til lækkunar verðbólgu. Raun- gengi verður að taka tillit til útflutningsatvinnuveganna og við- skiptajaftivægis við útlönd." Nokkur frystihús á Suðumesjum, Akmanesi og Hafnarfírði hafa enn ekki hafíð vinnslu. Vinna er í lág- marki í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, engin hjá Hraðfrystihúsi Patreks- Qarðar og á fleiri stöðum hefur vinnsla ekki hafízt eða er í lág- marki. Vegna þess fer nú mikið af fískinum ferskum utan í gámum, en verð á þorski í Bretlandi hefur fallið verulega síðan í síðustu viku. Þá var þorskur úr gámum að meðal- tali seldur fyrir 84,60 krónur, en í gær fór hann að meðaltali á 56,88. Fundur Landssamband lífeyrissjóða í gærkvöldi: Skuldabré&kaup lækkuð úr 55% í 40% af ráðstöfunarfé -nema ríkið hætti að ráðstafa fé til annars en Byggingasjóðs ríkisins Á FUNDI Landssambands lífeyrissjóða í gærkvöldi var samþykkt að óska eftir viðræðum við ríkið um skuldabréfakaup sjóðanna hjá byggingarsjóði ríkisins. Fundurinn samþykkti, að ef ríkið heldur táfram að ráðstafa hluta af fé Hfeyrissjóðanna til annars en Bygginga- sjóðs ríkisins, svo sem til Byggingasjóðs verkamanna, þá muni sjóðirnir aðeins veija 40% af ráðstöfúnarfé sínu til skuldabréfa- einnig til þess að stórauknum hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.