Morgunblaðið - 19.01.1988, Síða 5

Morgunblaðið - 19.01.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1988 5 Gullreikningur Búnaðarbankans: Reikningseigendur geta fengið mynd af sér á eyðublöðin BUNAÐARBANKI ISLANDS AÐAT.BANKI 000001 AUSTURÍíT&trn 3 SlMI 3560Ö 301-26 rtf. W'.MSO/í; 14» KRONUR Stefán HUsarsson >0000001» 20 <030126>Q00001 + rarrun rficvu»KR#T • ma hvcwwi skpita n-í sriMm> Eyðublað úr Gullreikningstékkhefti með nafiii og mynd Stefáns Hilmarsson bankastjóra Búnaðarbanka íslands. BÚNAÐARBANKI íslands býður á næstunni upp á nýjan reikning fyrir einstaklinga sem ber heitið Gullreikningur. Reikningur þessi er fyrst og fremst tékkareikning- ur og verður mynd af byggðarlagi viðkomandi útibús prentað á tékkaeyðublöðin. Einnig gefst reikningshöfum kostur á að fá sérprentuð eyðublöð með mynd af sér, nafiii og reikningsnúmeri. Gullreikningur ber sömu vexti og sparisjóðsbók og reiknast þeir af dag- legri innistæðu. Eigendur Gullreikn- ings geta látið bankann sjá um að greiða ýmsa reikninga fyrir sig. Fær þá bankinn reikningana senda beint til sín og skuldfærir af Gullreikningn- um. Sérstök spamaðarþjónusta verður í tengslum við Gullreikninginn og sér þá bankinn um að flytja ákveðna upphæð af Gullreikningi yfir á þá reikninga bankans sem viðskipta- maðurinn óskar sér. Viðskiptamenn velja sér leyninúmer sem á að tryggja að óviðkomandi geti ekki fengið upp- lýsingar um stöðu reikningsins. Þá eiga eigendur Gullreikningsins kost á að gerast áskrifendur að Bankalínu Búnaðarbankans, sem gerir þeim kleift að annast öll sín viðskipti við bankann í gegnum tölvu. Á blaðamannafundi þar sem Gull- reikningurinn var kynntur kom fram að ef eigendur slíkra reikninga óska eftir að hafa mynd af sér á eyðublöð- unum verða þeir að panta þau með fyrirvara og skila um leið inn mynd af sér. Myndin er síðan geymd í tölvu og tekur 2 til 3 daga að fá tékk- heftið. Verða sérprentuð tékkhefti eitthvað dýrari en önnur. Launareiknings Búnaðarbankans breytist sjálfkrafa í Gullreikning sem ber sama reikningsnúmer. Gullreikningurinn mun fyrst um sinn standa viðskiptavinum aðal- banka Búnaðarbankans til boða og fljótlega öðrum viðskiptavinum bank- ans. ,.*•»' ■■■ EIN GLÆSILEGASTA SÝNING LANDSINS NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD Höfundar: Gísti Rúnar Jónsson og Ólafur Gaukur Leikstjóri: Sigríður Þorvaldsdóttir Hljóð: Slguröur Bjóla Ljós: Magnús Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Júlíus Brjáns son ásamt fjölda frábærra leikara og dansara. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur 14 MANNA STÓRSVEIT ÁSAMT 5 X K***l&* iðasala og borðapantan lega 9-19*tísíma 7 Glæsilegur þríréttaður matseðill.# Yfirmatreiðslumeistari: Ólafur Reynisson. • Yfirþjónn: Bergþór Pálmason.# Verð aðgöngumiða með mat kr. 3.500,-. • Miöasala og borðapantanir í Hótel ísiand daglega frá kl. 9-19 Sími 687111 f ' ' *T ' T/ . i » £3-35*« mt & i \ Borgarpakki Ferðaskrifstofu Reykjavikur Helgarferðir til Reykjavíkur að sjá Gullárin eða Allt vitlaust er á verði sem enginn slær út. Umboðsmenn REYKJAVÍKUR um land allt. sími 621490 Vertu hress og hafðu : er a m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.