Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 55
MORGl'N'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 55 LEIKHÚS Morgunblaðið/BAR. Sverrir og ívar Öm í gervum Gavroche og Maríusar. Feðgar saman í sýningn Mér finnst ekkert öðru vísi að hafa hann þarna heldur en hina leikarana," sagði ívar Örn Sverrisson, er hann var spurður að því hvemig honum finndist að leika í sama leikriti og faðir hans, Sverrir Guðjónsson. Þeir feðgar koma báðir fram í sýningu Þjóð- leikhússins á Vesalingunum sem frumsýnt var um jólin. I sýningunni fer Sverrir með hlut- verk Maríusar, en ívar Örn, sem er 10 ára gamall, kemur fram í annarri hverri sýningu í hlutverki götustráksins Gavroche. Er þetta í fyrsta skipti sem þið leikið í sama verkinu ? „Já, en hann er orðinn vanur að koma fram á sviði," sagði Sverr- ir. „Hann lék með móður sinni, Elínu Eddu Árnadóttur, í „Land míns foður“ og í „Kaj Munk“. í „Kaj Munk“ var líka yngri bróðir hans, Daði, en þeir léku Munk á mismunandi aldri." Sverrir sagðist ekki hafa verið taugaóstyrkur fyrir hönd sonar síns á fyrstu sýningunum. “Ég veit samt alltaf af honum, en mér fínnst það bara góð tilfinning, - annars tók ég þá afstöðu að halda mig sem mest fyrir utan þetta* en hann veit að hann getur leitað til mín ef hann sér ástæðu til þess. Það kemur mér á óvart hvernig hann getur hent sér útí hlutverkið. Ég held að það hjálpi mikið hvað hópurinn sem stendur að þessari sýningu er samhuga og við tökum báðir þátt í þessu sem hluti af hópnum." „Þetta er ekkert erfitt," sagði ívar Öm, „kannski svolítið fyrst, en þetta er létt þegar maður er búinn að læra hlutverkið sitt og vera á nokkrum sýningum. Ég var ekkert kvíðinn, - þetta er bara æðislega gaman." Sjálfur byijaði Sverrir snemma að koma opinberlega fram. „Ég hef sungið frá því ég var bam. Ég lærði söng hjá Sigurði Demetz og kom fram á skemmtunum út- um allar jarðir og söng mest ítölsk lög. Ég hef alltaf sungið mikið með strákunum, mér fínnst það mikilvægt og það er eðlilegur hluti af okkar lífi.“ ívar Örn Sverrísson, 10 ára, kemur frarn í sýningu Þjóðleikhúsins á Vesalingunum. Þrátt fyrir ungan aldur hefiir hann áður komið fram í tveimur öðrum uppfærsliun. / Knattspyrnusamband íslands óskar að ráða starfsmann á skrifstofu. Starfs- svið: Umsjón móta- og dómaramála auk annarra almennra starfa. Við leitum að manni með þekkingu á tölvum auk áhuga og innsýn í knattspyrnumál. Starfið er laust nú þegar. Laun samkv. samkomulagi. Nánari upplýsing- ar veitir framkvæmdastjóri KSÍ, íþróttamið- stöðinni í Laugardal, ekki í síma. Umsóknir skulu berast KSÍ, pósthólf 8511, 128 Reykjavík fyrir 28. janúar nk. SVÆÐISFUNDÚR Félag málmiðnaðarfyrirtækja efnirtil fundar með aðildarfyrirtækjum sínum í Hafnarfirði og ná- grenni miðvikudaginn 20.janúar nk. íveitinga- húsinu Gaflinn. Fundurinn hefst kl. 16.00. Fundarefni: Umræður um það sem efst er á baugi í málmiðnaði í dag og á kom- andi árum. Mætið vel og stundvíslega. I V| ^PÉLAC MÁLMlÐNAÐAHFYRIRTÆkJA >---—----------------------- VALIÐ ER ÞITT Myndband - staður - stund Tímanum er vel varið í að horfa á góða mynd. Þú átt erindi á næstu úrvals myndbandaleigu. VINSÆLUSTU MYNDIRNAR í DAG ERU ÁN EFA ÞESSAR ÞRIÁR: LethelWeapon f.GirlÁ TKtMOVir, 'K & 'A Who’sThatGiri BettyBlue VIÐ MINNUM Á ÚTGÁFU OKKAR FIMMTUDAGINN 21. JANÚAR. PoliceAcademyÁ: Steve Guttenberg og félagar hans úr lög- regluskólanum í betra formi en nokkru sinni áöur. TwoSolitudes:. Stacey Keach (Miké Hammer) í mjög góðri og áhrifamikilli mynd um valdabaráttu, auð ogástirtveggja manna. Turtle Diary: Glenda Jackson og Ben Kingsley (Ghandi) sýna stórleik í þessari einstaklega hrífandi mynd. á úrvals myndbandaleigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.