Morgunblaðið - 19.01.1988, Side 61

Morgunblaðið - 19.01.1988, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 61 Bogi Melsted á Syðrí Brúnavöllum og sonur hans Rúnar strekkja einangrun utan um lögnina. un í landi Húsatófta. Sama dag var gerður samningur um Hitaveitu útbæja. Það var bor frá ísbor hf. sem boraði og gekk borunin vel. Holan getur gefið 80 sekúndulítra af 73 gráðu heitu vatni. Úr holunni koma sjálfrennandi 15 sekúndulítr- ar sem duga fyrir hitaveituna. Dreifikerfið allt er 12 kílómetrar og sáu aðstandendur veitunnar um lagningu kerfisins og náðu þannig kostnaðinum verulega niður. Menn gera ráð fyrir því að kostnaður á hvert býli verði um 700 þúsund krónur. „Það var gaman að þessu verki að því leyti að áhugi manna hefur verið mikill og allir unnið að þessu verki með jákvæðu hugarfari. Menn lögðust á eitt og þetta tókst með Hitaveitustjórnin, Bjarni Valdi- marsson Fjalli II, Jón Eiríkson Vorsabæ og Jón Vigfússon EÉri Brúnavöllum. ágætum," sagði Bjarni Valdimars- son bóndi á Fjalli II en hann er formaður hitaveitustjórnar útbæja. Hann sagði að komið í hús væri vatnið 60 til 70 gráður og að menn væru í sjöunda himni með þessar nýju aðstæður og kerfið hefði virk- að mjög vel í fyrsta kuldakasti vetrarins. „Það er mikill munur að fá heita vatnið, ekki síst þegar menn höfðu ekki möguleika á slíku áður nema í litlum mæli.“ Dreifikerfið er lagt í plaströrum frá Berki í Hafnarfirði og einangrað með einangrun frá Hjúpi hf. á Flúð- um í Hrunamannahreppi. „Það geta allir unnið með í svona verki þegar þetta er lagt í svona efni. Það sem gildir er samviskusemi, natni og áhugi," sagði Bjami. Sig. Jóns. Bjarni Valdimarsson bóndi á Fjalli II hefur eins og aðrír tekið heitt vatn inn í véla- og gripahús. Morgunblaðið/Sig. Jóns. PILOl ÞAÐ KÖLLUM VÆ» HAFNARSTRÆTI 16.101 R.simi 12180 SKO AFSLATT/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.