Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 FÖGUR GÖTUMYND List og hönnun Bragi Ásgeirsson Eftir að stílhreina húsið, en illa staðsetta, Tjamargata 11, hefur verið flutt af staðnum blasir öll gatan við frá hinum bakka Tjamar- innar. Og breytingin er ótrúleg. Að vísu eru húsin fremst frekar kuldaleg og ósamstæð en það mætti færa til betri vegar með lítilli fyrir- höfn og styrkja og samræma þar með heildarmyndina. Mér datt þetta svona í hug, er ég átti leið um Fríkirkjuveginn í strætisvagni, og eiginlega lyftist ég upp í sætinu er þessi fagra sjón blasti við mér. Ég hef fylgst grannt með þeim undarlegu og margræðu deilum, sem átt hafa sér stað í ijölmiðlum um ráðhúsið, sem reisa skal þama á hominu. Þær vega salt á milli þess að vera hrein stuðningsyfirlýs- ing við áform borgarstjómar og málflutning okkar ágæta borgar- stjóra og dulbúnar árásir á sömu aðila. Inn á milli koma svo málefna- legar greinar, er taka öll atriði til greina á rökvísan hátt og bera hér einna hæst greinar Jlelga Hálf- danarsonar. Svo mikið hjartans mál sem tjamarsvæðið er fyrir marga, hvar sem þeir búa í borginni, er það hálf klént að nota deilumar sem gamanmál um áramót. Þannig var það klaufaleg samlík- ing, er rataði úr munni borgar- stjóra, „að allt ætlaði vitlaust að verða er byggja eigi ráðhús í Reykjavík en enginn amist við því, er einstaklingur byggir á undra- verðum hraða stórt hótel“. En lýsir þó deilunum vel. Ég sé ekki betur en andstæðingar ráðhússbygging- arinnar og útlit hússins, en þó öllu fremur staðsetningar þess í borg- arkjarnanum, beiti fyrir sig, er best lætur, vel gildum rökum og að Morgunblaðið/Ól.K.Mag. pwlitík þeirra sé öðru fremur vist- fræðilegs eðlis. Því er ekki hægt saman að líkja, er byggt. er á svæði, sem á sér litl- ar eða engar sögulegar hefðir, og á einum viðkvæmasta stað borgar- innar, og yfirleitt eru menn ekki að amast við byggingum einstakl- inga, sem koma þeim einum og DAIHATSU CHARADE VERÐÁNÝJUÁRI FRÁ KR. 396.900.- TIL AFGREIÐSLU STRAX DAIHA TSUUMBOÐIÐ, Ármúla 23, símar 685870 - 681733. Tekinn með stolið greiðslukort MAÐUR var handtekinn í Reykjavík um helgina og fannst stolið greiðslukort í fórum hans. Talið er að úttektir mannsins nemi um 150 þúsund krónum. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar er ekki fullvíst hvernig maðurinn komst yfir kortið, en eigandi þess saknaði þess síðari hluta desember. Fiskvinnslan fær söluskatt endurgreiddan RÍKISSTJÓRNIN hefúr ákveðið að greiða fiskvinnslunni þann uppsafiiaða söluskatt sem ákveð- ið var að frysta á síðasta ári. Nemur þessi upphæð um 150 milljónum króna. Forustumenn fiskvinnslunnar lögðu fram kröfu um að þessi upp- safnaði söluskattur yrði greiddur á fundi með fulltrúum ríkisstjómar- innar um miðjan desember síðastlið- inn og hefur ríkisstjórnin nú orðið við þessari kröfu. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.