Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 7 Blönduós; Nýtt hlutafélag tekur við rekstri Pólarpijóns NÝTT hlutafélag hefur verið stofnað um rekstur Pólarprjóns á Blðnudósi. Fyrirtækið, sem var stofnað árið 1971, varð gjald- þrota um áramótin en starfsemin hófst á ný í gær. Ekki hefur enn verið fiindið nafo á hið nýja hlutafélag en 50% hlutaQár er í eigu Baldurs Valgeirssonar og 50% í eigu Söluféiags Austur- - Húnvetninga. Að sögn Baldurs Valgeirssonar, forstjóra hins nýja hlutafélags, hófst starfsemi að hluta til í pijóna- stofu og annarri saumastofu fyrir- tækisins í gær. Hafist var handa á þeim verkefnum sem lágu fyrir er rekstur fyrirtækisins stöðvaðist en þau ve'rkefni munu nægja í um hálfan mánuð og er starfsfólk ráðið í þann tíma. „Við höfum verið stopp í nokkum tíma og því ekki skiýtið að ný verk- efni hafi ekki komið inn á meðan," sagði Baidur í samtali við Morgun- blaðið. „En við vonum auðvitað að fyrirtækinu takist að fá ný verk- efni.“ Byggðastofiiun: Fundur haldínn með Patreksfirðingum FJÓRIR stjórnarmenn Byggða- stofnunar fóru til Palreksfjarðar á föstudaginn og ræddu þar við sveitarstjórnarmenn og forsvars- menn í atvinnulífi bæjarins um vandamál fiskvinnslunnar á staðnum, en Hraðfrystihús Pat- reksfjarðar hefúr nú verið lokað í nær Qórar vikur. Guðmundur Malmquist, forstjóri- Byggðastofnunar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að málefni Hraðfrystihússins væm nú í sam- eiginlegri skoðun Byggðastofnunar, Landsbankans og Sambandsins og fyrirtækja þess sem hlut ættu í Hraðfrystihúsinu. Málið væri nú í athugun og vinnslu hjá Byggða- stofnun, og kæmi líklega til Hafijrninn á Akranesi: Fyrri eig- endur taka við rekstri KAUP Þorsteins Ingasonar á hraðfrystihúsinu Haferninum hf. á Akranesi gengu til baka um áramót, samkvæmt samkomulagi hans og fyrri eigenda fyrirtækis- ins. Fyrri eigendur hafa því tekið við rekstrinum, en vinnsla er ekki hafin eftir jólahlé. Þorsteinn Ingason útgerðarmað- ur og fiskverkandi keypti Haförninn í sumar og tók við rekstri hans. Áður var fyrirtækið í eigu 5 manna, sem ráku það í 25 ár. Samkomulag varð um það á milli kaupanda og seljenda að láta kaupin ganga til baka nú um áramótin og fyrri eig- endur tækju aftur við rekstrinum. Haföm á hlut í Krossvík sem gerir út togara Akumesinga. Vinnsla var stöðvuð hjá Haferninum um miðjan desember, eins og hjá fleiri frysti- húsum á Akranesi, og hefur ekki hafist aftur. umræðu á fundi stjómar stofnunar- innar á fimmtudaginn næstkom- andi. Ölvaður ökumaður endaði ferð sína við Litluhlíð aðfaranótt sunudagsins. MotKunbiaðið/Júiíus Ók á aðra bifreið og útaf OLVAÐUR ökumaður ók bifreið sinni á aðra og síðan út af vegi í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins. Árekstur þessi varð á mótum Skógarhlíðar og Litluhlíðar á þriðja tímanum um nóttina. Ölvaði ökumaður- inn skemmdi bæði sína bifreið og hina og hafnaði loks utan vegar. Hann meiddist Iítillega, en ekki urðu önnur slys á fólki. Tvær stúlk- ur slösuðust TVÆR stúlkur slösuðust. nokkuð þegar bifreið þeirra valt á Reykjanesbraut, skammt sunnan við Álverið, aðfaranótt sunnu- dags. Mikil hálka og snjókoma var þeg- ar slysið varð. Svo virðist sem ökumaðurinn hafi misst stjóm á bifreiðinni, sem valt út af veginum og ofan í gjótu. Báðar stúlkumar slösuðust nokkuð á baki og var tal- ið að önnur væri hryggbrotin. HELDUR ÁFRAM Her z\ ys- fra góðaR KARNABÆR r Laugavegi 66 Austurstræti 22 Gllæsibæ . Austurstræti 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.