Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1988 25 þættir í lífeðlisfræði gíraffans sem koma í_ veg fyrir bjúgmyndun í fótum. í fyrsta lagi hafa gíraffar mikið af vöðvum umhverfís sla- gæðamar, sem liggja niður í fætuma. Það er samdráttur í þessum vöðvum sem breytir viðn- ámi slagæðanna sem, þegar það er mikið, leiðir til lágs þrýstings í bláæðunum, þar sem það kemur í veg fyrir að bláæðamar og há- ræðamar í líkamanum fyllist of hratt. í öðru lagi er það sú stað- reynd að skinnið á neðri hluta fótanna er mjög strekkt, en slíkt hefur í för með sér að dýrið þolir mikinn vefjaþrýsting í þessum limum og getur jafnvel þrýst blóð- vökva, sem hefur flætt út í vefí, aftur inn í bláæðamar. • Þegar gíraffinn er á hreyfingu stuðlar samdráttur í ýmsum vöðv- um líkamans að flæði blóðs í bláæðum, en þegar vöðvamir slaka á seytlar blóð úr háræðun- um og inn í bláæðamar. Það em lokur í bláæðunum sem koma í veg fyrir rennsli í öfuga átt. Þessi orsök blóðflæðis er þekkt hjá miklum fjölda lífvera þ.á.m. manninum. Sterku vöðvamir um- hverfis lsagæðamar í flótunum em hins vegar einstakir hjá gíröff- um. Öðm vísi en maðurinn hefur gíraffinn lokur í jugular-æðinni, sem snúa þannig að þær aðstoða blóðflæði til búksins, ef skepnan heldur höfðinu lægra en í hjarta- hæð. Alveg eins og í fótunum er reglubundin vöðvahreyfíng nauð- synleg, svo að blóðið geti flætt upp á við, en sú tilgáta hefur verið sett fram að hún orsakist af jórtri gíraffans. Til að rannsaka frekar eðli vöðvanna umhverfis slagæðamar í fótunum vom gerðar athuganir á gíraffakálfum, sem höfðu drep- ist í fæðingu, en þær sýndu að þessir vöðvar vom engan veginn sterkari en samsvarandi vöðvar annars staðar í líkamanum. Vísindamennimir telja þvi að þró- un þessara vöðva ákvarðist ekki af erfðum heldur þróist þeir sem svar við því áreiti sem fætumir verða fyrir af völdum þess háa blóðþrýstings sem þar getur ríkt. Rétt er að geta þess að for- svarsmaður þessara rannsókna, A.R. Hargens, starfar við „geimlífeðlisfræðideild" NASA, en geimvísindamenn geta lært mikið af þessum niðurstöðum. Telja má víst að ef geimfarar dvelja of lengi úti í geimnum, þar sem virkni þyngdarsviðsins gætir óvemlega, þá rými vöðvamir umhverfís slagæðamar og að það sé ástæðan fyrir þeirri bjúgmjmd- un sem greinst hefur hjá sovésk- um geimförum eftir langar ferðir um geiminn. Hans Nielsen 383 Dröfn Guðmundsdóttir 359 Ólafur Týr Guðjónsson 356 Guðlaugur Karlsson 353 Ingibjörg Halldórsdóttir 347 Guðlaugur Sveinsson 347 Helgi Nielsen 342 Annan fimmtudag hefst svo hin árlega Barómetarkeppni félagsins. Væntanlegir þátttakendur em beðnir að skrá sig sem allra fyrst en búast má við mikilli þátttöku. Skráning er hafin hjá Guðlaugi Karlssyni í síma 50212 eða ísak Sigurðssyni í síma 32482. Þekkirðu tilfínninguna? Beint áætlunarflug til Orlando þrisvar í viku. Tökum eitt verddæmi: 17 daga ferð fyrir kr. 33.050* Gist í 3 nætur á Econo Lodge í Orlando og 14 nætur á Colonial Gateway Inn, St. Petersburg Beach. Innifalið í verði er flug og gisting. Að sjálfsögðu getur þú valið um lengri eða styttri tíma. ‘Verðið er meðalverð fyrir tvo fullorðna og tvö börn (2-11 ára) saman í herbergi og gildir frá 6. febrúar. Ótrúlegt tækifæri. 3 daga skemmtisigling frá Canaveralhöfða til Bahamaeyja fyrir aðeins 10.915 krónur. Innifalið: Gisting um borð og fullt fæði. Sólin er á sínum stað en farðu ekki á mis við DISNEY WORLD, CYPRESS GARDENS og SEA WORLD. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. P.S. Er vegabréfið þitt í lagi? FLUGLEIDIR -fyrír þíg- v|S/8S ou w >inv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.