Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarmann vantar á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 7.00-12.00 f.h. Nánari upplýsingar gefyr Jóhanna Wiborg í síma 83033. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. JMfógmiMiiMfe Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. lltagmifclfiMfc Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. ÍlnrgiiitMaMti Starfsfólk óskast Sölumenn og lagermenn óskast í hálfsdags- eða heilsdagsstörf. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 2582.“ Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliði óskast í hlutastarf á hjúkrunar- deild og starfskraftur í býtibúr, 70% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Viðgerðarmaður Óskum að ráða viðgerðarmann á vélaverk- stæði okkar. ístak hf., sími 622700. Bókhaldari Innflutningsfyrirtæki með um 10 starfsmenn óskar að ráða bókahldara sem fyrst. Áætlað starfsgildi, hálftstarf. Sveigjanlegurvinnutími. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. janúar merktar: „Bókhaldari - 4661". Starfsfólk óskast Óskum eftir hressum starfskröftum á öllum aldri til vinnu við matvælaframleiðslu hálfan eða allan daginn. Kauptorg hf., Kópavogi, simi 641200. Leikskólinn - dagheimilið Kvarnarborg Okkur vantar deildarfóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeldisstörfum til starfa sem fyrst. Einnig vantar þroskaþjálfa eða fóstru í stuðningsstöðu. Upplýsingar í síma 673199. Byggingastjóri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða bygginga- verkfræðing eða tæknifræðing til að annast verkefnastjórnun og eftirlit á byggingarstað. Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar merkt: „B - 2579“. Skíðadeild Víkings óskar eftir starfsmönnum til starfa við skála- vörslu og umsjón með skíðalyftum. Umóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. janúar merktar: „V - 2223“. Skrifstofustarf Verkfræðistofan Hnit óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá 1. febrúar næstkomandi. Starfið felst m.a. í símavörslu, vélritun, rit- vinnslu ásamt öðrum skyldum störfum. Við leitum að starfskrafti sem hefur góða vélritunarkunnáttu og á auðvelt með að til- einka sér nýja starfshætti. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf eða aðra hliðstæða menntun, hafi trausta og góða framkomu og eigi auðvelt með að umgangast aðra. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til verkfræðistofnunnar Hnit hf., Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. Sjúkraþjálfun Óskum eftir að ráða starfskraft til að að- stoða sjúkraþjálfara hálfan eða allan daginn. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. febrú- ar nk. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augiýsingadeild Mbl. merktar: „M - 4926“. Elliheimilið Grund óskar að ráða fólk til starfa í þvottahús. Vinn- utími frá kl. 08-16. Einnig óskast fólk í aðhlynningu og ræstingu. Vinnutími frá kl. 08-16 eða 08-12. Upplýsingar fyrir hádegi í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. 15*351 Laus staða Staða forstöðumanns bæjar- og héraðsbóka- safns Neskaupstaðar er laus til umsókanar. Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjóri. Vélstjórar Viljum ráða vélstjóra í eftirtaldar stöður: - Bv. Drangey SK 1, yfirvélstjóra og 1. vél- stjóra, aðalvél 2200 hp. - Bv. Hegranes SK 2, 1. vélstjóra, aðalvél 1950 hp. Réttindi áskilin. Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf., Sauðárkróki. Saumakonur Við höfum trú á íslenskri hönnun og hand- verki. Við eigum framtíðina fyrir okkur. Ert þú til í að taka þátt í ævintýrinú með okkur? Okkur vantar vant starfsfólk í verk- smiðju okkar, en óvani er engin fyrirstaða, því starfsþjálfun færð þú. TEX-STÍLL hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavik. Símar 686632 og 82328. Korpushf. óskar að ráða góðan starfskraft í offsettskeytingu Við ieitum að: Vönum, útlærðum starfskrafti með létta lund og þægilegt viðmót. Við bjóðum upp á: Góða vinnuaðstöðu, góðan vinnuanda, fjöl- breytt verkefni, hæfilegan vinnutíma og síðast en ekki síst góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Sláið til og hafið samband. Fullri trúmennsku heitið. Korpus hf, Ármúla 24, simi 685020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.