Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 Sími 18?3í. FRUMSÝNIR: ROXANNE ★ ★★V2 AI. MBL. NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Steve Martin og Daryl Hannah í glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd. C.D. Bales. Hann er bróðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hetur þó afar óvenjulegan útlitsgalla — griðarlega langt nef. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IX II DOLBY STEREO ÁÍSLANDI ISHTAR LMmmm ss\ < Sýnd kl. 9 og 11. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL f HLAÐVARPANUM m 1 í kvöld kl. 20.30. Adrar sýningan Föstud. 22., minud. 25. og föstud. 29. )an. kl. 20.30. Midasala allan sólarhringinn í 8Íma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hxð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. HAR iLD PINTER P-Leikhópurinn 8. sýn. föstud. 22/1 kl. 21.00. 9. sýn. laugard. 23/1 kl. 21.00. Aðrar sýningar í janúar. 24., 26., 27., 28. jan. Ath. aðeins 6 sýn. eftir. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 14920. Miðasalan er opin í Gamla bíó milli kl. 16.00-19.00 alla daga. Sími 11475. F ■■■■ SB IUAPLAST SALA-AFGREIDSLA C/~ Armúla 16' iiml MMO kMHtGMMSSON&CO SÝNIR: gHjjjÍL HÁSKÚLABIÖ c'i“' 22140 ÖLL SUND L0KUÐ ★ ★ ★■/» A.I. Mbl. Myndin vcrður svo spcnn- andi cftirhlc að annað cins hcfur ckki scst Icngi. Það borgar sig að hafa góð- ar ncglur þcgar lagt cr í hann. Kcvin Costncr fcr á kostum í þcssari mynd og cr jafnvcl cnn bctri cn scm lögrcglumaðurinn Eliot Ncss i „Hinum vamm- lausu'... G.Kr. D.V. Sýnd kl.5,7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. LEiKFElAC REYKIAVIKUR SiM116620 OjO ettir Birgi Sigurðsson. 75. fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Miðvikud. 20/1 kl. 20.30. Laugard. 23/1 kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL cítir Chrútopher Durang 9. sýn. í kvöld kl. 20,30. Brún kort gilda. 10. sýn. fös. 23/1 kl. 20.30. Bleik kort gilda. 7. sýn. miðv. kl. 20.00. Hvit kort gilda. 0. sýn. fös. 22/1 kl. 20.00. Uppselt. Appelsinugul kort gildo. 9. sýn. laug. 23/1 kl. 20.00. Uppselt. Brún kort gildo. 10. sýn. fös. 29/1 kl. 20.00. Dppselt. Bleik kort gilda. Sunnud. 31/1 kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 2/2 kl. 20.00. Fimmtud. 4/2 kl. 20.00. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt. VEITINGAHÚS f LEIKSKEMMU Vcitingahúsið i Leikskcmmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. ÞAK M-M oiöíIAEYtv RIS í Icikgcrð Kjortons Rognarss. eftir skáldsögu Einars Kirosonar sýnd i leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppselt. Miðv. 27/1 kl. 20.00. Laug. 30/1 kl, 20.00. Uppselt. Miðv. 3/2 kl. 20.00. Uppselt. Laug. 6/2 kl. 20.00. MIÐASALA f EÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem lcikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr ve- rið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 14. feb. MIDASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Leikskemmu LR v/Meistara- vellieropindaglcga frákl. 16.00-20.00. Nýr íslenskut söngleikur cftir Iðunni og Kristínu Steinsdxtur. Tónlist og söngtextar cftir Valgeir Guðjónsson. 6. sýn. i kvöld kl. 20.00. Grxn kort gilda. HADEGISLEIKHÚS EGGj L leikhusio/ ‘'SSSL’ KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN ■ í< I 4 ■ 4 Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir spenn um yn dina: LÖGGA TIL LEIGU Toppleikararnir BURT REYNOLDS OG LIZA MINNELLI eru hér mætt til lelks i þessari splunkunýju og frábæru spennu- mynd, en þau fara hér bæði á kostum. BURT REYNOLDS HEFUR SJALDAN VERIÐ HRESSARI EN EIN- MITT NÚ, OG UZA MINNELLI A HÉR STÓRGOTT „COMEBACK*1 FRA ÞVf HÚN LÉKIGRÍNMYNDINNIARTHUR. Burt Reynolds, Liza Minnelli, Rlchard Masur, Robby Benson. Tónlist eftir: Jerry Goldsmith. Leikstj.: Jerry London. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. m □OLBY STEREO RICHARD DREYTUSS STAKEOtn AVAKTINNI ★ ★★■/2 AI.Mbl. „Hér fcr íillt sniium sem prýtt getur góða itiynd. Fólk ætti að brcgða undirsig betri fætinum og valhoppa í Bíóborgina." JFJ. DV. EMILIO ESTJVEZ AðalhL: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez. Sýnd kl. 5,7,9,11.05. SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN f LANGAN TÍMA. (tobin Wright, Cary Elwes. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ' ¥ ii0r (ö PIONEER • HUÓMTÆKI . GEISLASPILARAR Höfundur: Valgeir Skagfjörð Búningar: Gerla. Leikstj.: Ingunn Ásdísardóttir. Leikarí. Erla B. Skúladóttir. Frums. fimmtud. kl. 12.00. 2. sýn. laugard. kl. I3.00. 3. sýn. þriðjud. 26/1 kl. 12.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúffeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súr- sætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrísgrjónum. Miðapantanir á Mandarín, simi 23950. HADEGISLEIKHÚS Góður árangur jarð- borana á Ströndum Laugarhóli, Bjarnarfirúi. JARÐBORINN Ymir með þriggja manna áhöfh var sendur í Kaldrana- neshrepp til borana nokkru fyrir jól og lauk þá borun í Klúkulandi, en hélt síðan niður að Asmundamesi og var hafin borun þar en henni hætt skömmu lyrir jól, á 195 metra dýpi. Mánudaginn 11. janúar kom svo áhöfn borsins allur til vinnu, en tafðist þá vegna veðrahamsins sem hér var og gat ekki hafið borun að fiillu fyrr en 14. janúar. Þá höfðu starfsmenn Jarðborana aðeins borað 14 metra niður er þeir komu á 35° heitt vatn. Það var fögnuður mikill hjá eiganda ekki með ró og sjái til," var einfald- jarðarinnar, Guðmundi Halldórssyni, skipstjóra á Drangsnesi, er honum bárust bessar fréttir. Upp úr jörð hans vall 35á heitt vatn og það ekkert smá- vegis, 12—15 sekúndulítrar. Reikna má með að þessi hiti aukist í um 42”, sem er hitastig þess vatns er kemur upp dýpra úr jörðu hér um slóðir. Er fréttamaður spurði hann um hvað hann nú hygðist fyrir varð honum svarafátt. „Ætli maður taki þessu lega svar hans. „Ég sé alla drauma mína varðandi fískeldi rætast með þessu," sagði hann einnig. „Vatnið hér var of kalt á vetuma, sérstaklega í tjömunum héma úti. Nú verður hægt að haga hitastigi þess eftir því sem t>est hentar hvetju sinni. En svona til að bytja með tek ég lífinu með ró og þakklæti fyrir að þetta kom upp, þrátt fyrir að ekki vildu allir spá því.“ Þama hefir öldruðum en eldhress- Morgunblaðið/Sigurður H. Þorstcinsson Jarðborinn Ýmir og áhöfh hans fann mikið og gott vatn til síns brúks á 209 metra dýpi. Er nú verið að bora aðeins dýpra, eins konar vatnslás fyrir holunar. um Drangsnesingi orðið að ósk sinni og von. Það hversu mikið hann vill auka við það laxeldi er hann hefir í Asmundamesi, mun tíminn leiða í Ijós. Jarðborinn Ymir og áhöfn hans fann þama mikið og gott vatn til síns brúks á 209 metra dýpi. Er nú verið að t>ora aðeins dýpra, eins konar vatnslás fyr- ir holunar. - SHÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.