Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 49
49 leiða með Iíkum hætti og aðrar neytendahreyfíngar hafa gert. Eflum sjúkrasamlögin Jákvæðasta lausnin er að endur- hæfa sjúkrasamlögin sem ábyrg félagasamtök og að þau annist það hlutverk að vera hagsmunaaðili al- mennings gagnvart heilbrigðiskerf- inu, þ.m.t. samningsaðili um verðlagningu á hvers konar heil- brigðisþjónustu og móti þannig heilbrigðiskerfíð í landinu. Það verði hlutverk sjúkrasamlaganna að ákveða endurgreiðslur sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu m.a. með það fyrir augum að skapa kostnað- arvitund í heilbrigðisþjónustunni. Auðvitað verður ekki hjá því komist að ríkið leggi sjúkrasamlög- unum til fjármagn, t.d. vegna stærri verkefna og til að jafna aðstöðu þeirra um að veita sambærilega MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 þjónustu í öllum umdæmum sjúkra- samlaga. Stækka þarf sjúkrasam- lagsumdæmi, þau verði t.d. miðuð við heilbrigðishéruð. Það verður hlutverk heilbrigðishéraða að byggja upp heilbrigðisþjónustuna með framtaki heimaaðila og með stuðningi ríkisvaldsins. Sjúkrasamlögin fari meö umboð fólksins og hafí Qárhagslega ábyrgö Hið félagslega vald verði hjá sjúkrasamlögum sem fari í raun með umboð almennings. Sjúkra- samlögin verði byggð upp á lýðræð- islegan hátt. þAð á að vera þeirra verksvið að stuðla að nýmælum í heilbrigðisþjónustu, gæta þjónustu- hagsmuna og koma á eðlilegum samanburði við einkavæðingu, þar sem það á við. Þetta er í samræmi við ríkjandi hugsunarhátt með þátt- töku almennings við að móta þjóðfélagið í daglegri önn líðandi stundar. Það er vægast sagt furðulegt að við íslendingar erum að fullkomna — býrókratíið — í heilbrigðiskerfinu á sama tíma og helstu þjóðir komm- únismans leysa sem óðast fjötra ríkisforsjár. Það er ljóst að þeir menn sem hér ráða ferðinni eru ekki í takt við samtímann. Breyttir þjóðfélags- hættir kalla á vinnu- brögð í takt við tímann Nýir þjóðfélagshættir kreíjast nýrra viðbragða og aukinnar þátt- töku fólksins félagslega. Sjúkra- samlögin á íslandi eiga að baki merka sögu um samhjálp fólksins til að leysa vandamál sín. Þátttaka ríkis var fyrst og fremst hugsuð til eflingar því mikla framtaki. Þennan félagslega grundvöll á að virkja á ný og opna kerfið með fullri ábyrgð almennings. Hvort reka megi sjúkratryggingar á algjörum trygg- ingagrundvelli er ekki ljóst. Ég tel mig ekki dómbæran á það hér og nú. Ríkisvaldinu ber að stuðla að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, sem stjórnað sé af félagslegri ábyrgð, með aðhaldi almennings í bestu merkingu þeirra orða. Þetta verður best gert með því að efla sjúkrasamlögin. Höfíindur er framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlend- inga. Greinin er byggð á erindi, sem hann tluttiá ráðstefhu á veg- um Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Háskólatón- leikar í Nor- ræna húsinu AÐRIR Háskólatónleikar á vor- misseri verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 20. janúar kl. 12.30-13.00. Á tónleikunum flytja þær Ágústa Ágústsdóttir sópransöngkona og Agnes Löve píanóleikari fimm ljóð eftir Mathilde Wesendonk við tón- list eftir Wagner. GEISLASPILARAR Hringið í okkur V| eða verið velkomin á staðinn Mr HALLARMULA, sími 37737 OG 36737 ið getið komið til okkar og borðað úr trogunum á staðnum eða farið með matinn heim og svo bjóðum við auðvitað einnig uppá hinar rómuðu þorraveislur okkar heimsendar eða sendar á vinnustað N A U ú eru allar kirnur, krókar og trog stútfull af landsins besta þorramat hjá listakokkunum í Múlakaffi, enda eins gott ef við eigum ekki að láta éta okkur út á gaddinn N ■■ ui ú þegar þorrinn gengur í garð erum við tilbúin með glæsilegan afrakstur margra mánaða vinnu til að tryggja þúsundum vandlátra og þakklátra viðskiptavina Múlakaffis bezta þorramat markaðarins Ef þið fáið ekki vatn 1 munninn yfir þorrakræsingunum frá Mula.ka.ffi, ja, þá er eitthvað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.