Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1988 5 Gullreikningur Búnaðarbankans: Reikningseigendur geta fengið mynd af sér á eyðublöðin BUNAÐARBANKI ISLANDS AÐAT.BANKI 000001 AUSTURÍíT&trn 3 SlMI 3560Ö 301-26 rtf. W'.MSO/í; 14» KRONUR Stefán HUsarsson >0000001» 20 <030126>Q00001 + rarrun rficvu»KR#T • ma hvcwwi skpita n-í sriMm> Eyðublað úr Gullreikningstékkhefti með nafiii og mynd Stefáns Hilmarsson bankastjóra Búnaðarbanka íslands. BÚNAÐARBANKI íslands býður á næstunni upp á nýjan reikning fyrir einstaklinga sem ber heitið Gullreikningur. Reikningur þessi er fyrst og fremst tékkareikning- ur og verður mynd af byggðarlagi viðkomandi útibús prentað á tékkaeyðublöðin. Einnig gefst reikningshöfum kostur á að fá sérprentuð eyðublöð með mynd af sér, nafiii og reikningsnúmeri. Gullreikningur ber sömu vexti og sparisjóðsbók og reiknast þeir af dag- legri innistæðu. Eigendur Gullreikn- ings geta látið bankann sjá um að greiða ýmsa reikninga fyrir sig. Fær þá bankinn reikningana senda beint til sín og skuldfærir af Gullreikningn- um. Sérstök spamaðarþjónusta verður í tengslum við Gullreikninginn og sér þá bankinn um að flytja ákveðna upphæð af Gullreikningi yfir á þá reikninga bankans sem viðskipta- maðurinn óskar sér. Viðskiptamenn velja sér leyninúmer sem á að tryggja að óviðkomandi geti ekki fengið upp- lýsingar um stöðu reikningsins. Þá eiga eigendur Gullreikningsins kost á að gerast áskrifendur að Bankalínu Búnaðarbankans, sem gerir þeim kleift að annast öll sín viðskipti við bankann í gegnum tölvu. Á blaðamannafundi þar sem Gull- reikningurinn var kynntur kom fram að ef eigendur slíkra reikninga óska eftir að hafa mynd af sér á eyðublöð- unum verða þeir að panta þau með fyrirvara og skila um leið inn mynd af sér. Myndin er síðan geymd í tölvu og tekur 2 til 3 daga að fá tékk- heftið. Verða sérprentuð tékkhefti eitthvað dýrari en önnur. Launareiknings Búnaðarbankans breytist sjálfkrafa í Gullreikning sem ber sama reikningsnúmer. Gullreikningurinn mun fyrst um sinn standa viðskiptavinum aðal- banka Búnaðarbankans til boða og fljótlega öðrum viðskiptavinum bank- ans. ,.*•»' ■■■ EIN GLÆSILEGASTA SÝNING LANDSINS NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD Höfundar: Gísti Rúnar Jónsson og Ólafur Gaukur Leikstjóri: Sigríður Þorvaldsdóttir Hljóð: Slguröur Bjóla Ljós: Magnús Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Júlíus Brjáns son ásamt fjölda frábærra leikara og dansara. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur 14 MANNA STÓRSVEIT ÁSAMT 5 X K***l&* iðasala og borðapantan lega 9-19*tísíma 7 Glæsilegur þríréttaður matseðill.# Yfirmatreiðslumeistari: Ólafur Reynisson. • Yfirþjónn: Bergþór Pálmason.# Verð aðgöngumiða með mat kr. 3.500,-. • Miöasala og borðapantanir í Hótel ísiand daglega frá kl. 9-19 Sími 687111 f ' ' *T ' T/ . i » £3-35*« mt & i \ Borgarpakki Ferðaskrifstofu Reykjavikur Helgarferðir til Reykjavíkur að sjá Gullárin eða Allt vitlaust er á verði sem enginn slær út. Umboðsmenn REYKJAVÍKUR um land allt. sími 621490 Vertu hress og hafðu : er a m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.