Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1588 í DAG er fimmtudagur 21. janúar, Agnesarmessa, 21. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.55. Stórstreymi, flóðhæð 4,56 m. Síðdegisflóð kl. 20.19. Sólarupprás í Rvík kl. 10.41. Sólarlag kl. 16.37. Myrkur kl. 16.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 15.58. (Almanak Háskóla íslands.) Villist ekki. Guð lætur ekki að sór hæða. Það sem maðurinn sáir mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 21. t/U janúar, er níræður Magnús Sigurjónsson, Ægisgötu 1, Akureyri. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að áfram yrði frost um nær allt land og yrði á bilinu 2—8 stig. f fyrrinótt mæld- ist mest frost á láglendinu 14 stig í Norðurhjáleigu og í Strandhöfn. Uppi á há- lendinu var 15 stiga frost. Hér í bænum var léttskýjað og frostið 5 stig. Mest úr- koma í fyrrinótt var 7 millim. í Strandhöfn. 1 2 3 I4 ■ 6 J r ■ m 8 9 10 ■ 11 m 1^ 14 16 ■m 16 LÁRÉTT: — 1. ýfa, 5. einkenni, 6. slagbrandur, 7. 2000, 8. falla í dropum, 11. likamshluti, 12. reyfi, 14. mannsnafn, 16. bitur. LÓÐRÉTT: - 1. opinn upp & gátt, 2. votur, 3. skel, 4. fæddum, 7. poka, 9. dugnaður, 10. hæg ferð, 13. kassi, 15. guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sefast, 5. af, 6. Is- land, 9. tðl, 10. ýd, 11. kt, 12. áta, 13. atar, 16. rás, 17. trassi. LÓÐRÉTT: - 1. skitkast, 2. fall, 3. afa, 4. tuddar, 7. sótt, 8. nýt, 12. árás, 16. ss. ÞRÖNGT er nú í búi hjá fugj- unum eins og oft er vakin athygli á í blöðum og útvarpi á vetuma, þegar jarðbann er eins og núna. Það er líka mikil fuglaþröng í vökinni við Miðbæjarskólann. Vökin er lítil, en fuglamir margir og stórir, svanir og gæsir, að ógleymdum öndunum. KVENFÉL. í Njarðvík held- ur þorrablót nk. laugardag 23. þ.m. í Stapa og hefst það með borðhaldi kl. 19. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og verður þá frjáls spilamennska. Félags-. vist verður spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. 3. RÁÐ málfreyja á íslandi heldur fund nk. laugardag í Kristalsal Hótel Loftleiða.' ITC-deildin Melkorka annast fundinn og hefst skráning kl. 9, en fundurinn verður settur kl. 11. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðafund fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra í kvöld, fimmtudagskvöld, í fé- lagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur spila- fund í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 í kvöld kl. 20. Kaffiveitingar verða. Spiluð verður félagsvist. AÐALDEILD KFUK í Hafn- arfirði heldur kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15. Syst- urnar Edda og Stína Gísladætur sjá um efni dag- skrárinnar. EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á úthlutun úr sjóðnum em beðnar að hafa samband við sr. Andrés Ól- afsson, kirkjuvörð Dóm- kirkjunnar, alla virka daga nema miðvikudaga kl. 9—16. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrrakvöld fór Vaka áleiðis til útlanda. Er skipið í sinni síðustu ferð undir íslensku flaggi. Hekla fór í strandferð og leiguskipið Esperenza fór á ströndina. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn til löndunar. Að utan komu Skógarfoss og Helgafell. Þá var Eyrarfoss væntanleg- ur að utan svo og Selfoss. Hann kemur eftir um 2ja mánaða úthald. Eins var Fjallfoss væntanlegur í gær, en hann kemur að utan og hefur haft viðkomu á strönd- inni. Stapafell var væntan- legt af ströndinni og í gær hélt togarinn Vigri aftur til veiða. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom af ströndinni og lagðist að bryggju í Straumsvík. Þá fór aftur í gær grænlenska flutninga- skipið Polar Nanok. Alþýðuflokkurinn Steikasta vígið hrnnið KarvelPálmason: Forysta Alþýðuflokksins sagðiskilið við Alþýðuflokkinn á Vestfjörðum ''i:: ':|ijiiiii Mér er óhætt að saga þennan skika frá, úr því þú ert búinn að segja upp áskriftinni að blað- inu, Karvel minn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar aö bóöum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er [ngólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lsaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 fil kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. ónaemistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstutíaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfost: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöó RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Slöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandlngar rlkiaútvarpaina á stuttbylgju aru nú á eftirtöldum tfmum og tlönum: Til Norðurlanda, Bet- landa og maginlanda Evrópu daglaga kl. 12.16 tll 12.46 á 13776 kHz, 21.8 m og 8676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 til 19.36 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til auaturhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.8 m, Kl. 18.66 til 19.36 4 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og aunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 á 11880 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m aru hádeglafráttir endur- aendar, auk þesa sem sent er fráttayflrllt liölnnar viku. Alft (alenakur tíml, aem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. - Borgarapftallnn í Foasvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. Q. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rltasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- art/ma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugið breytt sfmanúmer.) Þjóömlnjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnlö Akureyrl og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnuduga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, leugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁítMBjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Oplö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónaaonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húe Jóna Slgurðesonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalestaðln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmlnjaaafne, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrlpaeafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnðlatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda Hafnarflröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föatud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmártaug I Moafellasvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.