Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 Lost Morgunblaðið/Guðmundur Svansson Blátt áfram Ljósmynd/BS Tónleikahald er óAum aft taka við sér eftir áramótaslen, í byrjun mánaðarins háldu þrjár norft- lenskar rokksveitir tónleika á Akureyri og um miftjan mánuftinn héldu ein reykvísk og ein keflvísk sveit tónleika í Reykjavfk. Akureyrsku sveitirnar voru Parr- ak, Nautsauga og Lost. Parrak ættu menn aft kannast við, enda átti sveitin lög á Snarlspólunni fyrri undir nafninu Parror og hólt tón- leika í Duus í Reykjavík meft fleiri Snarlsveitum í kjölfar þess. Nauts- auga og Lost hafa öllu minna verið á ferðinni en fregnir herma að það standi þó til bóta, því Lostmenn séu aö huga að plötugerð og þá í samvinnu vift Hilmar Örn Hilmars- son sem er nú í hljóðveri að vinna Tönleikahald norðan heiða og sunnan Nautsauga Morgunblaðið/Guðmundur Svansson plötu með Megasi. í Casablanca í Reykjavík héldu sveitirnar Blátt áfram og Ofris tón- leika. Ofris er sveit úr Keflavík sem er að hefja feril sinn, en Blátt áfram hefur haldið fjölda tónleika frá því sveitin kom fyrst fram á Rykkrokk- tónleikunum við Fellaskóla síðasta sumar. Heimildamaður rokksíð- unnar hermdi að Blátt áfram hefði staðið sig vonum framar þetta kvöld og hefði verið áberandi betri en á síðustu tónleikum sveitarinn- ar stuttu fyrir áramót. Útsetningar væru margar breyttar og kæmu betur út, auk þess sem sveitin hefði náð þokkalega saman. Ofris er á nokkuð annarri línu en Blátt áfram og tónlistin öll lóttari. Eins og er er ekkert sem skilur Ofris frá tugum annarra sveita, það skortir nokkuð á frumleika, en það er ekki vert að dæma sveitina of hart, enda er ekki mikill grunnur til þess eftir eina tónleika. Ofris Ljósmynd/BS Parrak Morgunblaðlð/Guðmundur Svansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.