Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o 5TOÐ2 4BÞ09.00 ► Með Afa Þáttur meö blönduöu efni fyrir 4BÞ10.30 ► Smá- 4BM1.05 ► Svarta Stjarnan. yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar vinirfagrir. Teiknimynd. myndir. Allar myndir sem börnin sjá meö afa, eru með 4BÞ10.40 ► - 4Bt>11.30 ► Vinur í raun. Top íslensku tali, Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guörún Þórðar- Myrkviða Mæja. Mates. Nýrástralskurmynda- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Teiknimynd. flokkur fyrir börn og unglinga i Jónsdóttir. 5hlutum. <®>12.00 ► Hló SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b 0, 5TOD2 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 16.55 ► Ádöfinni. 4BM4.00 ► Þögn hafsins (La Silence 4BM5.35 ► Ættarveld- 4BM6.20 ► Nær- de la Mer) eftir leikstjórann Jean-Pierre ið. Dynasty. Joseph telur myndir. Nærmynd af Melville sem hann gerði áriö 1949 og dóttur sína hafa eyöilagt listakonunni Ásgerði byggö er á samnefndri bók eftir Verc- framtíð sína er hann frétt- Búadóttur. Umsjónar- ors sem náöi miklum vinsældum. ir af brauökaupi hennar maður: Jón Óttar og Jeff. Ragnarsson. 17.00 ► Spœnskukennsla II: Ha- blamos Espanol — Endursýndur ellefti þáttur og tólftl þáttur frumsýndur. (slenskar skýringar: Guðrún HallaTúliníus. 18.00 ► fþróttir 18.15 ► í fínu formi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi. 18.30 ► Litli prinsinn. Banda- rfskur teiknimyndaf lokkur. 18.55 ► Frótta- ágrip og tákn- málsfréttir 19.00 ► Yfirá rauðu. Nýrþáttur fyrirbörn. 4BÞ17.00 ► NBA — körfuknattleikur. 18.30 ► fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsœlustu popplög landsins 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOD2 19.25 ► Ann- irogapp- elsfnur. Endursýning. Lelkllstarskóli (slands. 20.00 ► Fróttirog veður 20.30 ► Lottó 20.35 ► Landið þitt - fsland. 20.45 ► Fyrlrmyndarfaðir. (The Cos- by Show). 21.15 ► Maðurvikunnar. 21.35 ► Lffshlaup. (Curriculum Vitáe). Tékkneskteiknimynd. Fékk verölaun á kvikmyndahátíöinni i Berlín. 21.50 ► Brúin yfir Kwaifljótið. (The Bridge on the River Kwai). Bresk Óskarsverðlaunamynd frá 1957. Leikstjóri David. Lean. Aöalhlutverk Alece Guinness, William Holden, Jack Hawkins og Sessue Hayakawa. Yfirmaöur í breska hernum lendir í fangabúöum Japana i heimsstyrjöldinni siðari. Þegar honum er faliö aö smíöa brú fyrir óvini sína, ásamt öðrum herföngum, villir skylduræknin honum sýn og leggur hann metnað sirm í að leysa starf sitt vel af hendi. Þýöandi Jón O. Edwald. 00.25 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ►19:19 4BÞ20.10 ► Eldeyjan. f tlefni af því aö 15 ár eru nú liöin frá Vestmannaeyjagosinu verður sýnd mynd Ernst Kettlers um Vestmannaeyjagosiö sem birst hefur veriö í sjónvarpi erlendis og hlotið bæði viöurkenningar og verölaun. Myndin hefur ekki veriö sýnd áöur hér á landi. 4BÞ21.00 ► Vinstúlkur. Girl Friends. Viö kynnumst Anne og Susan sem eru góðar vinkonur þrátt fyrir ólík hlutskipti þeirra. Aöalhlutverk: Melanie Meytron, Elí Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner. Leikstjórn: Claudida Well. 4BÞ22.30 ► Tracey Ullman. Skemmti- þáttur söngkonunnar T racey Ullman. 4BÞ22.55 ► Spenser. Spenser reynir aö koma samstarismanni sinum og vini til hjálpar þegar hann er ásakaöur fyrir aö hafa þegið mútur. 43Þ23.40 ► Hvert þitt fót- mál. Every Move She Makes. 4BÞ01.00 ► Geðveikur morðlngi. Through Naked Eyes. Bönnuð börnum. 4BÞ02.35 ► Dagskrárlok ÚTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góöan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- i ir eru sagöar kl. 8.00, þá lésin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9-OOFréttir. Tilkynningar. 9.05 Partíta í a-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Manuela Wiesler leikur á flautu. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræöu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viötal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tóniist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. miövikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guð- jón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjart- ansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóöritanir útvarpsins kynntar og spjallað viö þá listamenn sem hlut eiga að máli. Há- varður Tryggvason leikur á kontra- - bassa tónlist eftir Fabriel Fauré, Giovanni Bottesini, Michel Zbar og Henry Purcell. Brynja Guttormsdóttir leikur á píanó. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur svítu úr „The Wand of Youth" eftir Edward Elgar, Frank Ship- way stjórnar. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Mættum viö fá meira aö heyra. Þættir úr íslenskum þjóösögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áöur útvarpaö 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri.) Einnig útvarpaö nk. miövikudag kl. 14.05.) 20.30 Aö hleypa heimdraganum, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Aöur út- varpað 18. október sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Siguröur Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.030 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar f heimilisfræöin og fleira. 15.00 Viö rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Siguróur Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.10 Djassdagar Ríkisútvarpsins 1987. Stiklaö á stóru á Djassdögum Ríkisút- varpsins 7.-14. nóvember sl. Síðari hluti. i 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins.' Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Laugardagsmorgunn á Bylgjunni. Þægileg morguntónlist m.m. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bjarni Ólafur Guðmundsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Meö öörum moröum — svaka- málaleikrit í ótal þáttum. 1. þáttur. Morð eru til alls fyrst. Endurtekiö. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson er nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Bíóútvarp? Væri ekki sniðugt að sýna bíó- myndir í útvarpi? Pistlahöf- undur hváði er ónefndur mjmdlist- armaður varpaði fram þessari spumingu á kaffístofunni: “HA?“ En myndlistarmaðurinn hélt áfram ótrauður. „Er ekki upplagt að sýna bíómyndir í útvarpi eins og að flytja þar myndlistarþætti!“ Veik týra kviknaði á pem ljósvakarýnisins: „Hvað áttu við?“ „Jú, sjáðu til, það er verið að kynna myndlist í útvarp- inu en ekki í sjónvarpinu." Og nú kviknar loksins almennilega á per- unni þótt glampinn verði seint mældur í wöttum: „Þú átt við að það sé álíka fáránlegt að kynna ekki myndlist í sjónvarpi og að sýna bíómyndir í útvarpi?" Bíóútvarp Stundum vakna menn ekki af væmm dvala hversdagsins nema við óvænt högg á sálarljóra. Högg er virðist í fyrstu líkt og út í bláinn en ratar svo rétta boðleið eða er nokkurt einasta vit í að kynna myndverk í útvarpi þegar vilji er allt sem þarf til að lífga verkin á skerminum? Emð þér blindir ríkis- sjónvarpsstjórar? Ekki skortir yður fé þegar kemur að því að kynna tónlist. Og til allrar hamingju hafið þér fest kaup á íslenskum kvik- myndum og ekki vantar svo sem að Gleraugað lýni bókfell. En svo er myndlistinni skákað fjarri mynd- auganu niðrí Gufu. Er nema von að myndlistarmenn grípi til líkinga- máls leikhúss fáránleikans? Stöö 2 Jón Óttar sjónvarpsstjóri á Stöð 2 hefir sinnt myndlistinni prýðilega í Nærmyndarþáttunum. Hann hefír lagt land undir fót og hitt að máli Erró og Karólínu Lámsdóttur og einnig rætt við starfandi myndlist- armenn hér heima. Sannarlega spor í rétta átt og í anda þess fomkín- verska málsháttar er segir: Þúsund mílna ferð hefst á einu skrefí! ViÖeyjarfegurÖ! Fáir menn hafa barist jafn dyggi- lega fyrir íslenskri myndlist og Bragi Asgeirsson myndlistarmaður og listrýnir sem hefír ritað hér í blaðið í áratugi og mun sennilega gera enn um hríð því seint fer hann víst á eftirlaun — víkingurinn! En Bragi ritar ekki bara um einstök myndverk, sýningar og myndlistar- menn. Uppá síðkastið hefír hann vfkkað sjónsviðið f greinaflokki er ber titilinn: List og hönnun en í þessum greinaflokki er myndlistar- menning okkar íslendinga rýnd í víðu samhengi. Slíkt vérklag mætti viðhafa á sjónvarpsstöðvunum. Þannig gætu til dæmis sjónvarps- menn skoðað einn daginn hvaða áhrif húsbúnaðarhönnuðir hafa á myndlistarsmekk borgaranna og næsta dag skryppu sjónvarpsmenn út í Viðey og enduðu þar ferð um hinar endurreistu menningarminjar á því að beina myndauganu að hinni hrörlegu tímasprengju er nefnst Áburðarverksmiðja ríkisins. Og svo væri Davíð borgarstjóri tekinn tali en hann hefir lýst vilja til þess að afmá þessa hryggðarmynd af borg- arlandinu. Bless! Greinarkomið hófst á tilvitnun í myndlistarmann og lýkur á orðum þess ágæta manns: „Það væri rétt- ast fýrir myndlistarmenn að hætta að taka þátt í öllum uppákomum á vegum íslenska ríkisins svo sem þáttöku í Scandinavia Today. Millj- ónin sem við fáum á fjárlögum dugir ekki einu sinni til að halda opinni skrifstofu myndlistarfélag- anna hvað þá meir!“ Ólafur M. Jóhannesson UÓSVAKINN FM95.7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson, tónlistarmaöurvelurog kynnir tónlist og spjallar við hlustendur. 13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall- þáttur í umsjón Helgu Thorberg. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00-09.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 8.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar- degi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góöu lagi. 17.00 „Miíli min og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Stjörnufréttir. 19.00 Oddur Magnús kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 102,9 12.00 IR. 14.00 MH. 18.00 Kvennó. 18.00 FÁ. 20.00 FG. 22.00 FB. 24—04.00 Næturvakt. ÚTVARP ALFA FM88.6 7.30 Morgunstund: Guðs orö og bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Meö bumbum og gígjum. [ um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónllst lelkin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt gaugardagspopp. 13.00 Llf á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. Fjallaö um iþróttir og útivist. Áskorandamótiö um úrslit í ensku knattspyrnunni á sinum staö um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guö- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveöjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYR! FM96.6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.