Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Fflhraustur fánaburl sýnir listir sínar og á meðan þátttakendur horfa hugfangnir á hann fær flautuleikarinn kærkomið frí frá blæstrinum. Fjölmennt frjálsíþrótta mót í Reykjaskóla Fjölmennt fijálsíþróttamót var haldið í íþróttahúsi Reykjaskóla nokkru fyrir jól og var það Bama- skóli Staðarhrepps sem bauð til mótsins. Krakkar úr nokkrum ná- _> grannaskólum mættu til mótsins ásamt gestgjöfunum og var keppni skemmtileg og hörð. Þetta er íjórða árið sem bamaskól- inn heldur mót sem þetta og er öllum skólum í Vestur-Húnavatns- sýslu auk tveggja nágrannaskóla úr Strandasýslu boðið. Aðstandend- ur keppninnar leggja áherslu á að foreldrar komi með bömum sínum til mótsins, því það eykur áhuga krakkanna og skemmtilegri andi myndast í kringum keppnina. A annað hundrað manns mættu til mótsins að þessu sinni, en þátttaka hefur aukist ár frá ári enda er íþróttahús Reykjaskóla eina íþrótta- húsið á svæðinu og því eru mót sem þetta kærkomið tækifæri fyrir íþróttasinnaða krakka á svæðinu að reyna með sér. BADMINTON / REYKJAVÍKURMÓTIÐ TBRhlaut flest verðlaun REYKJAVÍKURMÓT íbadmin- ton unglinga fór fram fyrir stuttu og voru þátttakendur 99 frá þremur fólögum. TBR átti langflesta þátttakendur á mót- inu eöa 73, Víkingur sendi 21 keppanda og KR fimm. TBR átti einnig flesta verðlauna- hafa en félagið fékk 19 gull- verðlaun og 15 silfurverðlaun. Víkingar kræktu sér í 5 gullverð- laun og 3 silfurverð- VHmar laun en hjá KR var Pétursson þessu öfugt farið því skrifar þejr fengu 3 gui) en 5 silfur. Mótið bar þess greinileg merki að mikil gróska er í badmintoníþróttinni og margir efnilegij einstaklingar að vaxa úr grasi. Á mótinu sigmðu: Valdís Jónsdóttir og Brynja Stein- sen, TBR, í tvíliðaleik táta. Brynja Steinsen í einliðaleik táta. ívar Öm Gíslason, TBR, í einliðaleik hnokka. Gunnar Petersen í einliðaleik sveina. Gunnar Petersen og Halldór Viktorsson, TBR, í tvíliðaleik sveina. Gunnar Petersen og Áslaug Jónsdóttir í tvenndarleik, TBR, sveina/meyja. Áslaug Jónsdóttir og Bryndís Baldursdóttir, TBR, í tvenndarleik meyja. Oli Zimsen, TBR, í einliðaleik drengja. Óli Zim- Verðlaunahafamlr I tvíliðaleik tátuflokki. F.v.: Brýnja Steinsen, TBR, Valdís Jónsdóttir, Víkingi, Elísabet Júlíusdóttir, TBR, og Unnur Pálmadóttir, TBR. sen og Siguijón Þórhallson í tvfliða- leik drengja. Jón Ömólfsson, KR, í einliðaleik pilta. Bima Petersen í einliðaleik stúlkna. Stefán Stefáns- son og Jón Ömólfsson, KR, í tvíliða- leik pilta. Bima Petersen og Óli Zimsen, TBR, í tvenndarleik pilta/ stúlkna. Áslaug Jónsdóttir, TBR, í einliðaleik meyja. Tómas Garðars- son og Valdís Jónsdóttir, Víkingi, í tvenndarleik hnokka/meyja. Tóm- as Garðarson og Grímur Axelson, Víkingi, í tvfliðaleik hnokka. BLAK Þ»r eru greinllega sælar með sigurinn, stelpumar úr Hvassaleitisskóla, enda ekki á hveijum degi sem maður vinnur bikar. Grunnskólamót Reykjavíkur: Langholts- og Hvassaleitis- skóli unnu ÍÞRÓTTAKENNARAR í grunnskólum Reykjavíkur efndu til blakmóts meðal nemenda í 7.-9. bekk nú nýlega og var þátttaka allgóð, en 14 skólar sendu lið til keppninnar. Urslitakeppnin fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla og lauk þannig að Hvassaleitisskóli bar sigur úr býtum í stúlkna- flokki, en Langholtsskóli í piltaflokki. Þessi lið hrepptu því verðlaunapeninga og bikara sem íþrótta- og tómstundaráð ■■■■■I gaf. Andrés Blak er mjög góð skólaíþrótt því að flest öll Pétursson íþróttahús rúma hana og eins er meiðsla- skrifar hætta lítil. Vonandi er því að keppni sem þessi verði árlegur viðburður og fleiri lið verði þátttakendur. Urslit 11—12áraplltan Langnttíkk: Pétur Rúnar Guðnason Lbs. 2,19 Skúli Hilmarsson Hvt. 2,06 Þristökk: Guðmundur V. Guðmundss. Hvt. 5,85 Skúli Hilmarsson Hvt. 5,66 Hástökk: Guðmundur Eggertsson Bo. 1,80 Haraldur Arason Hvt. 1,25 400 m hlaup: Skúli Hilmarsson Hvt. 1.17,35 Jóhannes Guðmundss. Hvt. 1.19,35 11—12árastúlkur Langatökk: Kristianna Jessen Hvt. 2,26 Rósa Hlfn Hlynsdóttir Hvt. 2,08 Þrístökk: Kristianna Jessen Hvt. 6,07 Elfn Eyjólfsdóttir BsS. 5,84 Hástökk: Kristianna Jessen Hvt. 1,85 Hulda Georgs. Bo. 1,20 400 m hl.: Kristianna Jessen Hvt. 1.17,71 Hilda Guttormsdottir Hvt. 1.21,97 8—10 Ara ptltan Langstökk án atr.: Elvar Danfelsson Hvt. 2,10 Danfel Péturason Hvt. 1,98 Þrístökk: Elvar Danfelsson Hvt. 6,14 Einar Páll Eggertsson Lbs. 5,48 Hástökk: Elvar Daníelsson Hvt 1,20 Daníel Pétursson Hvt 1,20 400 m hlaup: Elvar Danfelsson Hvt. 1.19,0 Heimir Baldursson Hvt. 1,22,82 9—10 ára alúlkur: Langstökk: Þorgcrður Tómasdóttir BsS. 1,96 Harpa Dröfn Georgs. Bo. 1,92 Þrfstökk: Harpa Dröfn Georgs. Bo. 5,54 Þórhildur Ingadóttir, Hvt. 5,26 Hástökk: Heiörún Sigurðardóttir Bo. 1,10 Sonja Marinósdóttir LbS. 1,00 Ragnh. Sveinsd. Hvt. 1,00 400 m hl.: Hafdfs Baldursdóttir Hvt. 1.27,46 ína Björk Ársælsdóttir Hvt. 1.28,59 Drwnglr 8 ára og yngrt: Langstökk án atr.: Guðmundur Jónsson LbS. 1,85 Pétur Vilhjálmsson Hvt 1,74 Þrfstökk: Guðmundur Jónsson LbS. 4,92 Pétur Vilhjálmsson Hvt. 4,70 Hástökk: Þórarinn Óli Rafnsson LbS. 1,00 Guðmundur Jónsson LbS. 1,00 100 m hL: Guðmundur Jónsson LbS. 18,07 Rúnar Marteinsson Hvt. 18,81 Stúlkun Langstökk: Laufey Skúladóttir BsS. 1,77 FjÓla Guðjónsdóttir BsS. 1,48 Þrístökk: Laufey Skúladóttir BsS. 5,02 Sigrún E. Amardóttir Hvt. 4,72 100 m hl.: Sigríður Ása Guðmundsd. Hvt. 18,09 Pjóla Guðjónsdóttir BsS. 18,67 Háatökk: Ellen Dröfn Bjömsdóttir LbS. 0,95 Kolbrún Sif Marinósdóttir LbS. 0,95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.