Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 í dag er laugardagur, 23. janúar, 14. vika vetrar. 23. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.28 og síðdegisflóð kl. 21.53. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.36 og sólarlag kl. 16.44. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tung- lið er í suðri kl. 17.37. (Almanak Háskólans.) En sjálfur Drottlnn friðar- ins gefi yður friðinn, œtíð á allan hátt. Drottinn só með yður öllum. (2. Þessal. 3, 16.) 1 2 ’ ■ ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 ■ 11 W' 13 14 15 M . 16 LÁRÉTT: — 1 unaður, 5 kven- mannsnafn, 6 ójafna, 7 reið, 8 lagfært, 11 samtenging, 12 málm- ur, 14 |j6mi, 16 málfærinu. LÓÐRÉTT: — 1 hættulegt, 2 fim, 3 flana, 4 má til, 7 þýt, 9 fiska, 10 sigaði, 13 spils, 15 likamshluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 volæði, 5 ás, 6 sótt- in, 9 aða, 10 ða, 11 la, 12 tað, 13 ijja, 15 ógn, 17 gullið. LÓÐRÉTT: — 1 vesaling, 2 láta, 3 æst, 4 iðnaði, 7 óðal, 8 iða, 12 tagi, 14 jól, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, ÖU laugardaginn 23. jan- úar, er áttræður Alfred Olesen, Nökkvavogi 10 hér í bænum. Hann og kona hans, Helga K. Halldórsdóttir, eru að heiman. ^f \ ára afmæli. í dag, 23. I U janúar, er sjötug frú Ingibjörg Jónsdóttir, Flat- eyri, frá Fremri-Breiðdal í Önundarfirði. Hún er stödd hér í Reykjavík og ætlar að taka á móti gestum sínum í Domus Medica við Egilsgötu milli kl. 14 og 18 í dag. FRÉTTIR ÞAÐ VAR allvíða nokkurt frost á landinu i fyrrinótt. Hér í Reykjavík var t.d. 8 stiga frost í hreinviðri. Á Hamraendum var mest frost á Iáglendi um nóttina og mældist 17 stig. En uppi á hálendinu var það 18 stig. Hvergi mældist úrkoman um nóttina meiri en á Gjögri, 5 millim. f spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun sagði veður- stofan að áfram yrði frost á landinu. KVENNADEILD Slysa- varnafélags íslands hér í Reykjavík ætlar að minnast 60 ára afmælis félagsins 31. þ.m. með afmælishófí. Hefur formaður deildarinnar beðið blaðið að koma þeim tilmæl- um til félaga sinna að þeir geri viðvart um þátttöku á skrifstofu SVFÍ í síma 27000. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ efnir í dag, laugardag, til Snúsaðu þær nú hressilega fyrir startið, Karvel minn. félagsvistar í félagsheimili sínu. Verður byijað að spila kl. 14. BORGFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ í Reykjavík ætlar að halda spilafund á morgun, sunnu- dag, í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Verður byrjað að spila kl. 14. Spiluð verður félagsvist. EKKI er úr vegi að minna á, að nú er þröngt í búi hjá fuglunum. SKIPIN_____________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag lagði Eyrarfoss af stað til útlanda og þá hélt togarinn Jón BaJdvinsson aftur til veiða. í gær lögðu af stað til útlanda Fjallfoss og Skógarfoss, sem kemur við á ströndinni á útleið. Þá fór togarinn Ásgeir aftur til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. Hvidbjörnen kom og fór aftur út samdægurs. í dag, laugardag, er leiguskipið Baltica væntanlegt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld kom Hofsjökull af ströndinni. Skipið fer aftur á strönd á morgun, sunnudag. í gær var væntanlegt að utan leiguskipið Tintó og togarinn Víðir væntanlegur úr sölu- ferð. í Espigerði 2 hér í bænum efndu þessir krakkar til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þau söfnuðu rúmlega 2.000 kr. til félagsins. Krakkarnir heita Brynhildur Thors, Pétur Thors og Sverrir Grímur Gunnarsson. Kvöld-, nœtur- oq helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. janúar tll 28. janúar að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Saltjamarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Ónæmi8tærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparatöA RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. ForeldrasamtAkin Vímulaus »aka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íelande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjAfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vjðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtAkin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraaAiatöAin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttaaendingar rfkiaútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónu8ta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veftu, almi 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniA Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BúataAaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu8taöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónasonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. HÚ8 Jóna SigurAaaonar í KaupmannahAfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Mynt8afn SeAlabanka/ÞjóAminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripaaafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufr»AÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íalands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhcllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum. lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholtl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- dagaykl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamarneas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.