Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 1 félk í fréttum ÆTTARMÓT Hans Jakobs Beck minnst ann 17. þessa mánaðar komu afkomendur Hans Jakobs Beek saman á Hótel Sögu. Faðir Hans Jakobs var Christian N. Beck, danskur verslunarmaður á Eskifírði, en móðir hans var María Elísabet Long, dóttir Richards Long, sem var enskur. Tilefni ættarmótsins var að 150 ár eru nú liðin frá fæðingu Hans Jakobs, en hann var fæddur á Eskifírði þann 17. janúar 1838. Hans Jakob réðist sem vinnumaður að Karlsskála við Reyðarfjörð tvítugur að aldri og giftist Steinunni, dóttur Páls Jónssonar, bónda á Karlsskála, og Helgu Ámadóttur, konu hans. Hans Jakob og Steinunn bjuggu á Karlsskála og á býlinu Eski- fírði, en fiuttu til Sómastaða við Reyðarfjörð árið 1870. Áttu þau saman þrettán böm. Steinunn lést árið 1897, en Hans Jakob hélt áfram búskap og sjósókn. Hann giftist síðan aftur 1906, Mekkínu Jónsdóttur frá Vöðlum í Vöðlavík, og eignuðust þau tíu böm og komust átta til fullorð- insára. Síðasta bam Hans Jakobs eignaðist hann árið 1919, en hann lést árið 1920, 82 ára að aldri. Mekkín kona hans lést árið 1974, 91 árs að aldri. Frá Hans Jakobi og fyrri konu hans er nú að vaxa upp sjötti ættliður, en fjórði og fímmti úr seinna hjónabandinu, enda ald- ursmunur hálfsystkina allt að sextíu ár. w Morgunblaðið/Helena Dr.Jakob Jónsson flutti, ásamt fleirum, ræðu til minningar um Hans Jakob Beck, afa sinn. Eysteinn Jónsson, fyrrv. alþingis- maður, ásamt börnum og barna- börnum. Eysteinn er sonur Sigriðar Hansdóttur Beck Afkomendur Steinunnar Beck. Afkomendur Þórunnar Beck. Alls komu saman tæplega þijú hundruð afkomenda Hans Jakobs Beck á ættarmótið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.