Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 23 ,:Cénturf§£i of Chess Tímarit um skák á íslandi Edda Hermannsdóttir Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið: Skrifstofustjóri fjármálasviðs SETT hefur verið á stofn sér- stakt fjármálasvið innan heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins og hefur Edda Hermannsdóttir viðskiptafrœð- ingur verið skipuð skrifstofu- stjóri þess. Edda lauk viðskiptafræðinámi frá Háskóla íslands 1980 og hefur undanfarin ár starfað sem deildar- stjóri hjá fjárlaga- og hagsýslu- stofnun. Eiginmaður hennar er Benedikt Guðbjartsson lögfræðingur og eiga þau tvær dætur. Viðtalstímar í Valhöll ALÞINGISMENN Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík efna til sérstakra viðtalstíma í næstu viku í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Viðtalstímarnir verða milli kl. 16.00 og 18.00 alla daga vikunn- ar. Bæði er hægt að koma í Valhöll eða hafa samband við þingmenn í sima 82900. Allir sem eiga mál að reka við alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eða hafa áhuga á að koma á framfæri við þá ábending- um og athugasemdum eru velkomn- ir í heimsókn og kaffí í Valhöll á þessum auglýstu tímum, sem og endranær. Viðtalstímamir verða sem hér segir: Föstudag 22. janúar, Ragn- hildur Helgadóttir. Mánudag 25. janúar, Birgir ísl. Gunnarsson. Þriðjudag 26. janúar, Friðrik Sop- husson. Miðvikudag 27. janúar, Geir H. Haarde. Fimmtudag 28. janúar, Eyjólfur Konráð Jónsson. Föstudag 29. janúar, Guðmundur H. Garðarsson. (F réttatilkynning) Odvrustu GÆÐAHJOLBARÐARNIR!! og birt er skák frá millisvæðamót- inu í Ungveijalandi í ágúst sl. Meðal annars efnis í þessu tölu- blaði Modem Iceland eru greinar um ráðstefnu- og ferðamöguleika á íslandi, frímerki, efnahagsmál og grein um leikhúslíf á Islandi eftir Sigurð A. Magnússon rithöf- und. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir að Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra hafí verið vemdari þessa átaks sem skilaði meira en hálfri milljón til Skáksambandsins. Að sögn Þráins Guðmundssonar forseta sambandsins standa skákmenn í mikilli þakkarskuld við þau fyrir- tæki sem studdu þessa íslands- kynningu í Kanada með auglýs- ingum í Módem Iceland. Þessi fyrirtæki eru: Útvegsbankinn, Flugleiðir, VISA, Landsbankinn, Búnaðarbankinn, íslenskir aðal- verktakar, iðnaðarráðuneytið, Steingrimi Hermannssyni utanrikisráðherra var afhent fyrsta eintak- ið. Auk Steingríms eru á myndinni Þráinn Guðmundsson forseti - Skáksambands íslands, Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri For- skots og Róbert Mellk ritstjóri Modern Iceland. Iðnþróunarsjóður, Samband Modern Iceland sem fyrirtækið íslenskra samvinnufélaga og Forskot stendur nú að kemur út ÁTVR. á ensku fjórum sinnum á ári. ÚT ER komið tölublað af tíma- ritinu Modern Iceland sem er unnið í samvinnu við Skáksam- band íslands i tilefni áskorenda- einvígis þeirra Jóhanns Hjartarsonar og Victors Korc- hnois sem hefst nú um helgina í Saint John í Kanada. Eintökum af timaritinu verður dreift i Saint John þar sem einvígið er haldið og segir í frétt frá útgef- anda að nokkur stærstu hótel borgarinnar, svo sem Hilton og Holiday Inn, hafi tekið að sér að koma blaðinu til gesta sinna meðan á skákhátíðinni stendur. í tímaritinu er fjallað um skák í máli og myndum. Rætt er við Forsíða blaðsins með mynd af Friðriki Ólafssyni og Jóhanni Hjartarsyni. Jóhann Hjartarson um það hvemig sé að vera skákmaður á íslandi Vegna tollalækkunar og hagstæðra magninnkaupa getum við nú boðið BRIDGESTONE „ÍSGRIP“ vetrarhjólbarðana á ótrúlegu verði. Dæmi um verð: STÆRÐ VERÐ STAÐGREIÐSLUVERÐ RADIAL: 165 SR 13 kr. 3.010,- kr. 2.799.- 175/70 SR 13 kr. 3.010.- kr. 2.799.- 185/70 SR 14 kr. 3.700.- kr. 3.441,- NYLON: 615 x 13 kr. 2.410.- kr. 2.169.- 645 x 13 kr. 2.640.- kr. 2.376.- 695 x 14 kr. 3.353,- kr. 2.998.- Að auki getum við boðið mjög hagstæð greiðslukjör VILDARKJÖR VISA eða EUROCREDIT: Lág eða engin útborgun — og jafnar mánaðarlegar greiðslur allt upp í 8 mánuði! Nú er allra veðra von og því engin ástæða að bíða lengur með að kaupa vetrarhjólbarðana. Hafið því hraóar hendur, því aðeins takmarkað magn er til á lager. Opið laugardag frá kl. 10-3 (* Verökönnun Verölagsstjóra 11.1.88) ÐÍLAÐORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99. flO PIOMEER ÚTVÖRP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.