Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988
23
,:Cénturf§£i
of Chess
Tímarit um skák á íslandi
Edda Hermannsdóttir
Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið:
Skrifstofustjóri
fjármálasviðs
SETT hefur verið á stofn sér-
stakt fjármálasvið innan heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytisins og hefur Edda
Hermannsdóttir viðskiptafrœð-
ingur verið skipuð skrifstofu-
stjóri þess.
Edda lauk viðskiptafræðinámi
frá Háskóla íslands 1980 og hefur
undanfarin ár starfað sem deildar-
stjóri hjá fjárlaga- og hagsýslu-
stofnun.
Eiginmaður hennar er Benedikt
Guðbjartsson lögfræðingur og eiga
þau tvær dætur.
Viðtalstímar
í Valhöll
ALÞINGISMENN Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík efna til
sérstakra viðtalstíma í næstu
viku í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Viðtalstímarnir verða milli kl.
16.00 og 18.00 alla daga vikunn-
ar. Bæði er hægt að koma í
Valhöll eða hafa samband við
þingmenn í sima 82900.
Allir sem eiga mál að reka við
alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík eða hafa áhuga á að
koma á framfæri við þá ábending-
um og athugasemdum eru velkomn-
ir í heimsókn og kaffí í Valhöll á
þessum auglýstu tímum, sem og
endranær.
Viðtalstímamir verða sem hér
segir: Föstudag 22. janúar, Ragn-
hildur Helgadóttir. Mánudag 25.
janúar, Birgir ísl. Gunnarsson.
Þriðjudag 26. janúar, Friðrik Sop-
husson. Miðvikudag 27. janúar,
Geir H. Haarde. Fimmtudag 28.
janúar, Eyjólfur Konráð Jónsson.
Föstudag 29. janúar, Guðmundur
H. Garðarsson.
(F réttatilkynning)
Odvrustu
GÆÐAHJOLBARÐARNIR!!
og birt er skák frá millisvæðamót-
inu í Ungveijalandi í ágúst sl.
Meðal annars efnis í þessu tölu-
blaði Modem Iceland eru greinar
um ráðstefnu- og ferðamöguleika
á íslandi, frímerki, efnahagsmál
og grein um leikhúslíf á Islandi
eftir Sigurð A. Magnússon rithöf-
und.
í fréttatilkynningu frá útgef-
anda segir að Steingrímur
Hermannsson utanríkisráðherra
hafí verið vemdari þessa átaks
sem skilaði meira en hálfri milljón
til Skáksambandsins. Að sögn
Þráins Guðmundssonar forseta
sambandsins standa skákmenn í
mikilli þakkarskuld við þau fyrir-
tæki sem studdu þessa íslands-
kynningu í Kanada með auglýs-
ingum í Módem Iceland. Þessi
fyrirtæki eru: Útvegsbankinn,
Flugleiðir, VISA, Landsbankinn,
Búnaðarbankinn, íslenskir aðal-
verktakar, iðnaðarráðuneytið,
Steingrimi Hermannssyni utanrikisráðherra var afhent fyrsta eintak-
ið. Auk Steingríms eru á myndinni Þráinn Guðmundsson forseti -
Skáksambands íslands, Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri For-
skots og Róbert Mellk ritstjóri Modern Iceland.
Iðnþróunarsjóður, Samband Modern Iceland sem fyrirtækið
íslenskra samvinnufélaga og Forskot stendur nú að kemur út
ÁTVR. á ensku fjórum sinnum á ári.
ÚT ER komið tölublað af tíma-
ritinu Modern Iceland sem er
unnið í samvinnu við Skáksam-
band íslands i tilefni áskorenda-
einvígis þeirra Jóhanns
Hjartarsonar og Victors Korc-
hnois sem hefst nú um helgina
í Saint John í Kanada. Eintökum
af timaritinu verður dreift i
Saint John þar sem einvígið er
haldið og segir í frétt frá útgef-
anda að nokkur stærstu hótel
borgarinnar, svo sem Hilton og
Holiday Inn, hafi tekið að sér
að koma blaðinu til gesta sinna
meðan á skákhátíðinni stendur.
í tímaritinu er fjallað um skák
í máli og myndum. Rætt er við
Forsíða blaðsins með mynd af
Friðriki Ólafssyni og Jóhanni
Hjartarsyni.
Jóhann Hjartarson um það hvemig
sé að vera skákmaður á íslandi
Vegna tollalækkunar og hagstæðra magninnkaupa getum við nú boðið BRIDGESTONE
„ÍSGRIP“ vetrarhjólbarðana á ótrúlegu verði.
Dæmi um verð:
STÆRÐ VERÐ STAÐGREIÐSLUVERÐ
RADIAL:
165 SR 13 kr. 3.010,- kr. 2.799.-
175/70 SR 13 kr. 3.010.- kr. 2.799.-
185/70 SR 14 kr. 3.700.- kr. 3.441,-
NYLON:
615 x 13 kr. 2.410.- kr. 2.169.-
645 x 13 kr. 2.640.- kr. 2.376.-
695 x 14 kr. 3.353,- kr. 2.998.-
Að auki getum við boðið mjög hagstæð greiðslukjör
VILDARKJÖR VISA eða EUROCREDIT: Lág eða engin útborgun — og jafnar mánaðarlegar
greiðslur allt upp í 8 mánuði!
Nú er allra veðra von og því engin ástæða að bíða lengur með að kaupa vetrarhjólbarðana. Hafið
því hraóar hendur, því aðeins takmarkað magn er til á lager.
Opið laugardag frá kl. 10-3
(* Verökönnun Verölagsstjóra 11.1.88)
ÐÍLAÐORG HF.
FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99.
flO PIOMEER
ÚTVÖRP