Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 f 45 DAVID BOWIE Dæmdur í alnæmi-próf Dómari nokkur í Texas dæmdi poppstjömuna David Bowie fyrir stuttu til að gangast undir al- næmipróf, eftir að þrítug kona, Wánda Nichols að nafni, kærði hann fyrir að hafa smitað sig þessum dauðlega vírusi. Sagði hún Bowie hafa farið með sig á lúxus-hótel í Dallas þar sem hann misþyrmdi henni og nauðgaði og sagði henni sfðan að nú væri hún komin með alnæmi. Bowie hefur alfarið neitað öllum sakargiftum, segir þetta vera uppspuna frá upphafí til enda. Hann viðurkenndi að hafa eytt nóttu með henni, en sýndi réttinum bréf frá Nicholas þar sem hún þakk- aði honum fyrir ánægjuleg kynni. Konan seldi „sögu“ sfna til síðdegisblaðs nokkmm dögum eftir kynnin við Bowie og fékk greiddar um 1.200.000 kr. fyrir. Við prófun reyndist hún ekki vera með vírusinn. Choen f hlutverki Ling Ling Chi. KÍNA Fékk 600 kr. fyrir að leika Bond Bandaríkjamanninn Ron D. Cohen grunaði ekki að það ætti fyrir honum að liggja að öðlast frægð og hylli í Kína þegar hann fór þangað á sfðasta ári. Einasta manneskjan sem hann þekkti þar var kæraStan hans. Hann er nú orðinn mikið uppáhald kínverskra bíógesta, sem þekkja hann betur sem Ling Ling Chi, eða 007. Það var kfnverskur kvikmyndaleikstjóri sem uppgötvaði Cohen er hann heimsótti þarlent kvikmyndaver. Leik- stjóranum fannst fara betur á að vesturlandabúi léki Bond og réði Cohen á staðnum. Fyrir Cohen var það fljótt að sannast að vegur frægðarinnar er þymum stráður og þurfti han að ganga í gegn- um margar þrautir áður en kvikmynduninni lauk, m.a að ganga um með vélbyssu í einni hendi og stúlku í hinni og kvartaði Cohen sáran yfír þyngslunum á stúlkunni. Fyrir leik sinn í myndinni fékk hann greiddar sem svarar tæpum sex hundruð krónum, en þrátt fyrir það segir hann að ef honum bjóðist annað hlutverk í Kína muni hann hiklaust taka því. ■ COSPER Það er aftur komið gat á bensíngjafarskóinn NÝ HAGSTÆÐ KJÖR... á nokkrum notuðum úrvals bflum!!! Við getum nú boðið nokkra notaða úrvals bíla á betra verði og greiðslukjörum en áður hefur þekkst. Dæmi: MAZDA 626, 4ra dyra, 2.0L GLX, árg. '85 Verð............................kr. 490.000 Útborgun 25%....................kr. 122.500 Eftirstöðvar....................kr. 367.500 Afsláttur.......................kr. 49.000 Eftirstöðvar sem greiðast með skuldabréfi á allt að 30 mánuðum með jöfnum afborgunum .................................kr. 318.500 Eftirfarandi bílar fást á sambærilegum kjörum: LANCIA TH EM A TURBO '87 MAZDA 626 LTD ’85 MAZDA 323 SEDAN 1.3 '87 MAZDA 3231.3’82 MAZDA3231.5 '87 MAZDA3231.3’87 MAZDA 929 STATION '82 NISSAN VANETTE '86 Fjöldi annarra bfla á staðnum Opið laugardaga frá kl. 1-5 BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S. 68-1299.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.