Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Fflhraustur fánaburl sýnir listir sínar og á meðan þátttakendur horfa hugfangnir á hann fær flautuleikarinn kærkomið frí frá blæstrinum. Fjölmennt frjálsíþrótta mót í Reykjaskóla Fjölmennt fijálsíþróttamót var haldið í íþróttahúsi Reykjaskóla nokkru fyrir jól og var það Bama- skóli Staðarhrepps sem bauð til mótsins. Krakkar úr nokkrum ná- _> grannaskólum mættu til mótsins ásamt gestgjöfunum og var keppni skemmtileg og hörð. Þetta er íjórða árið sem bamaskól- inn heldur mót sem þetta og er öllum skólum í Vestur-Húnavatns- sýslu auk tveggja nágrannaskóla úr Strandasýslu boðið. Aðstandend- ur keppninnar leggja áherslu á að foreldrar komi með bömum sínum til mótsins, því það eykur áhuga krakkanna og skemmtilegri andi myndast í kringum keppnina. A annað hundrað manns mættu til mótsins að þessu sinni, en þátttaka hefur aukist ár frá ári enda er íþróttahús Reykjaskóla eina íþrótta- húsið á svæðinu og því eru mót sem þetta kærkomið tækifæri fyrir íþróttasinnaða krakka á svæðinu að reyna með sér. BADMINTON / REYKJAVÍKURMÓTIÐ TBRhlaut flest verðlaun REYKJAVÍKURMÓT íbadmin- ton unglinga fór fram fyrir stuttu og voru þátttakendur 99 frá þremur fólögum. TBR átti langflesta þátttakendur á mót- inu eöa 73, Víkingur sendi 21 keppanda og KR fimm. TBR átti einnig flesta verðlauna- hafa en félagið fékk 19 gull- verðlaun og 15 silfurverðlaun. Víkingar kræktu sér í 5 gullverð- laun og 3 silfurverð- VHmar laun en hjá KR var Pétursson þessu öfugt farið því skrifar þejr fengu 3 gui) en 5 silfur. Mótið bar þess greinileg merki að mikil gróska er í badmintoníþróttinni og margir efnilegij einstaklingar að vaxa úr grasi. Á mótinu sigmðu: Valdís Jónsdóttir og Brynja Stein- sen, TBR, í tvíliðaleik táta. Brynja Steinsen í einliðaleik táta. ívar Öm Gíslason, TBR, í einliðaleik hnokka. Gunnar Petersen í einliðaleik sveina. Gunnar Petersen og Halldór Viktorsson, TBR, í tvíliðaleik sveina. Gunnar Petersen og Áslaug Jónsdóttir í tvenndarleik, TBR, sveina/meyja. Áslaug Jónsdóttir og Bryndís Baldursdóttir, TBR, í tvenndarleik meyja. Oli Zimsen, TBR, í einliðaleik drengja. Óli Zim- Verðlaunahafamlr I tvíliðaleik tátuflokki. F.v.: Brýnja Steinsen, TBR, Valdís Jónsdóttir, Víkingi, Elísabet Júlíusdóttir, TBR, og Unnur Pálmadóttir, TBR. sen og Siguijón Þórhallson í tvfliða- leik drengja. Jón Ömólfsson, KR, í einliðaleik pilta. Bima Petersen í einliðaleik stúlkna. Stefán Stefáns- son og Jón Ömólfsson, KR, í tvíliða- leik pilta. Bima Petersen og Óli Zimsen, TBR, í tvenndarleik pilta/ stúlkna. Áslaug Jónsdóttir, TBR, í einliðaleik meyja. Tómas Garðars- son og Valdís Jónsdóttir, Víkingi, í tvenndarleik hnokka/meyja. Tóm- as Garðarson og Grímur Axelson, Víkingi, í tvfliðaleik hnokka. BLAK Þ»r eru greinllega sælar með sigurinn, stelpumar úr Hvassaleitisskóla, enda ekki á hveijum degi sem maður vinnur bikar. Grunnskólamót Reykjavíkur: Langholts- og Hvassaleitis- skóli unnu ÍÞRÓTTAKENNARAR í grunnskólum Reykjavíkur efndu til blakmóts meðal nemenda í 7.-9. bekk nú nýlega og var þátttaka allgóð, en 14 skólar sendu lið til keppninnar. Urslitakeppnin fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla og lauk þannig að Hvassaleitisskóli bar sigur úr býtum í stúlkna- flokki, en Langholtsskóli í piltaflokki. Þessi lið hrepptu því verðlaunapeninga og bikara sem íþrótta- og tómstundaráð ■■■■■I gaf. Andrés Blak er mjög góð skólaíþrótt því að flest öll Pétursson íþróttahús rúma hana og eins er meiðsla- skrifar hætta lítil. Vonandi er því að keppni sem þessi verði árlegur viðburður og fleiri lið verði þátttakendur. Urslit 11—12áraplltan Langnttíkk: Pétur Rúnar Guðnason Lbs. 2,19 Skúli Hilmarsson Hvt. 2,06 Þristökk: Guðmundur V. Guðmundss. Hvt. 5,85 Skúli Hilmarsson Hvt. 5,66 Hástökk: Guðmundur Eggertsson Bo. 1,80 Haraldur Arason Hvt. 1,25 400 m hlaup: Skúli Hilmarsson Hvt. 1.17,35 Jóhannes Guðmundss. Hvt. 1.19,35 11—12árastúlkur Langatökk: Kristianna Jessen Hvt. 2,26 Rósa Hlfn Hlynsdóttir Hvt. 2,08 Þrístökk: Kristianna Jessen Hvt. 6,07 Elfn Eyjólfsdóttir BsS. 5,84 Hástökk: Kristianna Jessen Hvt. 1,85 Hulda Georgs. Bo. 1,20 400 m hl.: Kristianna Jessen Hvt. 1.17,71 Hilda Guttormsdottir Hvt. 1.21,97 8—10 Ara ptltan Langstökk án atr.: Elvar Danfelsson Hvt. 2,10 Danfel Péturason Hvt. 1,98 Þrístökk: Elvar Danfelsson Hvt. 6,14 Einar Páll Eggertsson Lbs. 5,48 Hástökk: Elvar Daníelsson Hvt 1,20 Daníel Pétursson Hvt 1,20 400 m hlaup: Elvar Danfelsson Hvt. 1.19,0 Heimir Baldursson Hvt. 1,22,82 9—10 ára alúlkur: Langstökk: Þorgcrður Tómasdóttir BsS. 1,96 Harpa Dröfn Georgs. Bo. 1,92 Þrfstökk: Harpa Dröfn Georgs. Bo. 5,54 Þórhildur Ingadóttir, Hvt. 5,26 Hástökk: Heiörún Sigurðardóttir Bo. 1,10 Sonja Marinósdóttir LbS. 1,00 Ragnh. Sveinsd. Hvt. 1,00 400 m hl.: Hafdfs Baldursdóttir Hvt. 1.27,46 ína Björk Ársælsdóttir Hvt. 1.28,59 Drwnglr 8 ára og yngrt: Langstökk án atr.: Guðmundur Jónsson LbS. 1,85 Pétur Vilhjálmsson Hvt 1,74 Þrfstökk: Guðmundur Jónsson LbS. 4,92 Pétur Vilhjálmsson Hvt. 4,70 Hástökk: Þórarinn Óli Rafnsson LbS. 1,00 Guðmundur Jónsson LbS. 1,00 100 m hL: Guðmundur Jónsson LbS. 18,07 Rúnar Marteinsson Hvt. 18,81 Stúlkun Langstökk: Laufey Skúladóttir BsS. 1,77 FjÓla Guðjónsdóttir BsS. 1,48 Þrístökk: Laufey Skúladóttir BsS. 5,02 Sigrún E. Amardóttir Hvt. 4,72 100 m hl.: Sigríður Ása Guðmundsd. Hvt. 18,09 Pjóla Guðjónsdóttir BsS. 18,67 Háatökk: Ellen Dröfn Bjömsdóttir LbS. 0,95 Kolbrún Sif Marinósdóttir LbS. 0,95

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.