Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.25 ► Háska- 19.00 ►- slóðir (Danger Poppkom — Bay). Endursýning. 18.50 ► Frétta- ágrip og táknmáls- fréttir. 4BÞ16.40 ► Hvor vill elska börnin mín? (Who will love my children?) Mynd þessi er byggð á sannri sögu tíu barna móö- ur sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. Maður hennar er bæði heilsuveill og drykkfelldur og getur því ekki séð börnunum farborða en hún vill fyrir hvern mun koma í veg fyrir að börn sín fari á sveitina. 4BD18.20 ► MaxHe- 19.19 ► adroom. Skemmti- 19.19. þáttur. 4BD18.46 ► Lífog fjör. Fræðsluþáttur i lóttum dúr. SJÓIMVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.30 ► Mat- arlyst. Sigmar B. Hauksson. 19.60 ► L- andiðþitt Island. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Láttu ekki gáleys- ið granda þér. Dregiö í happdrætti á vegum land- læknisembættisins. 20.45 ► Galapagoseyjar — Óboðnir gestir. Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur um sér- stætt dýra og jurtaríki á Galapa- gos-eyjum. 21.40 ► Kast- Ijós. Þáttur um erlend málefni. 22.15 ► ArfurGuld- enburgs. Þrettándi þáttur. 22.55 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Lifandi fréttaflutn- ingur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Ótrúlegt en satt. Gamanmyndaflokkurum stúlku sem bvryfir óvenjulegum hæfileikum. 4BD20.55 ► Iþróttirá þriðjudegi. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 4BD21.55 ► Hunter. 49D22.40 ► Einn á móti öllum (Against All Odds). Aðalhlutverk: Kona finnst myrt á heim- Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. ili sínu og Hunterog 43000.40 ► Vfgamaðurinn Haukur (Hawk the Slayer). Ævintýra- McCallerukölluðtil að mynd sem gerist á þeim tíma þegar galdrar og fjölkynngi voru finna moröingjann. daglegt brauö. 4B01.1O ► Oagskrárfok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni'' eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (7). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 ( dagsins önn — Móðurmál í skólastarfi. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. Frá tölvu til... Já, það er oft langur vegurinn frá tölvu til tölvu eða væri við hæfí að segja frá tölvu til manns? Það er víst bara mannlegt að slqátl- ast en hvað skal segja þegar tölvumar flytja hugsanir milli manna og miðla jafnvel tilfínning- um? Vaknar þá ekki til lífs hið frábæra ævintýri H.C. Andersen af næturgalanum upptrekkta er brast þegar mest á reyndi? Til allr- 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnútvarpið RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð og færð og litiö í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. 12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir lands- menn. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins. Fréttir kl. 17.00, 18.00 og 19.00. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. 20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum framm — Gunnar Svanbergsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. Disneyrímur 22.35 Úr Ijóðabókinni. Lesið úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjám. Þannig hljóðaði prentuð dagskrá sunnudagsins 31. janúar. Svo birt- ist hann Bjami blessaður og sagði áhorfendum að best væri að fara snemma í háttinn enda vinnudagur framundan og kluk.kuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu! Var máski ætlun þularins með hinni bamalegu ábendingu um að vinnandi fólki 18.03 Torgið — Byggöamál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni „( dagsins önn” frá þriöjudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir” eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steinsson les 2. sálm. 22.30 Leikrit: „Eyja" eftir Huldu Ólafs- dóttur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 23.35 Islensk tónlist. a. Gísli Magnússon leikur íslenska píanótónlist eftir Pál ísólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. b. Introduction og passacaglia eftir Pál Isólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunþylgj- an. Stefán spjallar við gesti og litið f blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. væri nær að drífa sig snemma í háttinn að breiða yfír þá staðreynd að Disneyrímur hurfu fyrirvara- laust af skjánum? Annars minnist ég ekki bara á þessi undarlegu tilþrif hins annars ágæta dagskrárkynnis til að minna dagskrárstjóra ríkissjónvarpsins á þá staðreynd að sjónvarpinu er ekki ætlað það hlutverk að svæfa fólk. Ég vil líka nota hér tækifærið og hæla ríkissjónvarpsmönnum fyrir nákvæma tímasetningu dagskár og gætu félagamir á Stöð 2 ýmislegt iært af ríkissjónvarpsmönnunum í því efni en þar stenst ekki ætíð prentuð dagskrá í Sjónvarpsvísi sem er mjög bagalegt ekki síst fyrir þá sök að menn nota myndbönd í æ ríkara mæli til að stýra dag- skránni. Því er frumskilyrði að áhorfendur geti treyst prentaðri sjónvarpsdagskrá. Morgunpopp. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síödegisbylgjan. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Tónlist og viðtöl. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlistarþáttur með blönduöu efni og fréttum á heila tíman- um. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 14.00 Úr Fréttapotti. E. 14.30 Útvarp á (slandi í 62 ár. E. 16.00 Uppboö. E. 17.00 ( hreinskilni sagt. E. KaliÖ eyra Ónefndur maður hafði samband við undirritaðan og spurði: „Kalið eyra, áttir þú við að þú þyldir ekki poppgargið?" Ekki beint en fyrir nokkru ræddi undirritaður við heimavinnandi húsmóður sem starfs síns vegna þarf víða að fara og hlýðir þá gjaman á útvarp í bílnum. Þessi ágæti framkvæmda- stjóri greindi frá því að hann endaði oftast leitina á FM bylgjunni á Ljós- vakanum þar sem hljómaði fremur þægileg tónlist. Undirritaður mun síðar víkja nánar að dagskrá Ljósvakans en því verður ekki á móti mælt að þar er tónlistin all frábrugðin hljóm- fargi poppstöðvanna er ratar vafalaust að eyrum margra. Sá er hér ritar er samt ekki alveg sáttur við að blanda ótæpilega saman ljúf- lingspoppi og klassík. En sitt sýnist hveijum. ólaflir M. Jóhannesson 17.30 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 ( Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæöinga. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veö- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson með fréttir o.fl. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutfminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 MR. 17.00 Ingi Guömundsson og Þórður Pálsson skemmta hiustendum. MR. 18.00 FÁ.20.00 FG. 22.00 OR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rikjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og fslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tfmi tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Halldór Arni rabbar vlA gesti og hlustendur um allt milll hlmins og Hafnarfjarðar. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét- urs. Gagnkvæmt traust að er með ljóðlistina líkt og skáklistina að afleikur getur þýtt tap. í laugardagspistlinum raskaðist eftirfarandi tilvitnun í Gamanvísur Jónasar til Halldórs Kr. Friðrikssonar: Ég er ær og ekki ( standi/Leggst á eyra, leggst á kalið eyra. Þama átti að standa: Ég er ær og ekki í standi að yrkja um þetta meira. Leggst á eyra, leggst á kalið eyra. ar hamingju eru tölvumar enn í höndum mannvera af holdi og blóði er leysa ljúflega úr hveijum vanda. Og því fyrirgefur maður vélheilun- um gleymskuna en það er öllu verra þegar mannverur leika af sér fyrir framan alþjóð og í stað þess að biðjast afsökunar þá er illa sviknum áhorfendum náðarsamlegast bent á að framundan sé strangur vinnu- dagur og því best að druslast í háttinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.