Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 2. FE^MúAR1 Q 13 Einfari á klarinett Tónlist Jón Ásgeirsson Guðni Franzson hélt tónleika í Norræna húsinu 31. janúar. Á efnisskránni voru nokkur einleiks- verk fyrir klarinett ásamt sam- leiksverki „konkret tónlistar" með klarinetti og „fjóráttahljómandi" rafverki, sem nefnist Hallgríma og er eftir einleikarann. Tónleik- amir hófust á Hallgrímu, sem er í raun nokkurra rása upptak'a á klarinettuleik, þar sem einföld þrástef eru leikin í sífellu en fram- Guðni Franzson vinda verksins að mestu fólgin í því að rásimar „koma inn“ með nokkm millibili og lýkur verkinu með því að allar rásimar hljóma saman. Önnur verkin em hefðbundin nútíma einleiksverk, þar sem leik- ið er með einfaldar tónhugmyndir, sumar hveijar áheyrilegar, er fá þó við stöðuga endurtekningu á Sinfóníuhljómsveit íslands hef- ur á þessu starfsári haldið nokkra tónleika úti á landi, eins og sagt er, eða alls 6 tónleika fyrir norð- an, tvenna í Suðuriandsumdæmi, Vínartónleika á Akranesi og nú síðast tvenna tónleika, þá fyrri að Logalandi og seinni í Mosfells- bæ. Efnisskrá tvennra síðustu tónleikanna var nær því hin sama nema er tekur til viðfangsefna kóranna, sem var framlag heima- manna. Að Logalandi sungu Kveldúlfskórinn í Borgamesi og kirkjukórar Reykholts og Hvann- eyrarkirkna Fangakórinn úr Nabucco eftir Verdi, en í Mosfells- bæ söng Karlakórinn Stefnir Þér landnemar eftir Sigurð Þórðarson. sig einkenni þráhyggju og um það er lýkur, getur hugmyndin orðið óþægilega áleitin. Islensku verkin em eftir Atla Ingólfsson, Hákon Leifsson og síðasta verkið sem heitir Mar er eftir Þórólf Eiríks- son. Mar er af gerð þeirri sem kalla mætti sammna á „musique concréte" og lifandi flutningi en „konkret" hugmyndin kom fyrst fram 1940 og var fljótlega farið að gera tilraunir með sammna hljóðfæraleiks, „konkret" hljóða og tilbúinna rafhljóða. Á hvommtveggju tónleikunum sungu kóramir friðarlagið í tóna- ljóðinu Finnlandíu eftir Sibelíus. Það er hárrétt stefna hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands að kalla til samstarfs við sig sönghópa frá þeim stöðum sem heimsækja skal, ekki aðeins til að heimamenn finni til sín og reyni að standa sig vel, sem er ágætt, heldur og til að eyða „upp-poppaðri" tortryggni fólks varðandi sinfóníska tónlist. Það kann að taka einhvem tíma þar til fólk hefur lært að sækja slíkar skemmtanir sem sinfóníu- tónleikar em. Ekki var annað að sjá en að íbúar Mosfellsbæjar teldu sig eiga erindi við Sinfóníu- hljómsveit Islands, en undirrituð- í Mar heyrast alls konar sjávar- hljóð, hvalasöngur og blástur en með þessum sjávarlífshljóðum leikur klarinettið hægferðugar tónlínur. Þetta mætti túlka sem svo, að maðurinn (klarinettið) hafi gert sáttmála við lífríki hafs- ins og gefíst upp fyrir Ægi konungi. Hvað sem þessu líður, þá hefur hvalasöngur áður verið notaður í gerð tónverka, t.d. af bandaríska tónskáldinu George Cmmb. Guðni Franzson er einfari í um er ókunnugt um aðsóknina að Logalandi. Tónleikamir hófust á Júpiter- sinfóníunni eftir Mozart og var leikur hljómsveitarinnar nokkuð kraftmikill og jafnvel grófur á köflum en annars gæddur tölu- verðri spennu, einkum í síðasta kaflanum. Annað viðfangsefni tónleikanna var píanókonsert eftir Khatsjatúrían en þar lék Selma Guðmundsdóttir einleikinn. Verk- ið er eins konar rapsódía, þ.e. hvað varðar stefgerðir og úr- vinnslu þeirra, en auk þess glæsilegt í gerð. Það má segja að tónskáldið, sem lék einleikinn í fmmuppfærslu verksins 1937, hafí „slegið í gegn“ með þessum íslenskri tónlist, sérstæður og skemmtilegur listamaður, sem hefur náð góðum tökum á túlkun nútíma tónlistar. Fallegur leikur hans kom sérstaklega vel fram í Lied eftir Berio og einnig íslensku verkunum. Þijú stykki eftir Strav- inskí vom ekki sannfærandi í flutningi Guðna og trúlega of hratt leikin á köflum. Það er hins- vegar ljóst að litlu hafa menn bætt við það sem Stravinskí og ýmis önnur góð tónskáld gerðu tilraunir með fyrir 1920. píanókonsert. Selma lék verkið ágætlega og auðheyrt að hún hefur undirbúið sig mjög vel, en auk þess að leika konsertinn af öryggi, mátti heyra ýmislegt fallegt í leik hennar, sem gerir tónlist annað og meira en tækni, svo sem eins og ljóðræna túlkun og þar í mót hrynræna skerpu. Með þessum einleik hefur Selma haslað sér völl sem einleik- ari og til hennar verður horft í næstu glímu hennar við tónlistar- gyðjuna. Tónleikunum lauk með söng Karlakórsins Stefnis, sem Láms Sveinsson, trompettleikari, stjóm- ar, en viðfangsefnin vora Þér landnemar og Finnlandía. Karla- kórinn er vel mannaður og söng með töluverðum tilþrifum og ágætri hljóman. Stjómandi tónlei- kanna var Páll P. Pálsson. Sinfónían á ferð um landið STCRRIOG SKYRARI FRAMKÖLLUN IbShTJÍ IMMB Fyrstir með hraðframköllun og enn í fararbroddi. Ef þú vilt stærri og skýrari myndir (10x15 cm í stað 9x13 cm), er valið auðvelt. A3 cm Auk þess bjóðum við 24 mynda filmu á hálf- virði (125.kr.) Mwm AUSTURSTRÆTI 24 S. 621350 - ÁRMÚLI 30 S. 687785
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.