Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Þar sem reikna má með að nýir lesendur bætist í hóp þeirra sem lesa þennan þátt teiur undirritaður rétt að rifja upp nokkur atriði sem varða undirstöðu stjömuspeki. Merkin ogárstiÖir Stjömumerkin era tólf og taka mið af árstíðunum. Hrúturinn sem er fyrsta merkið byijar 20. mars á voijafndægrum. Tímanum ffam á sumarsólstöður, í kringum 21. júní, er síðan skipt í þrennt, í þijú merki, Hrút, Naut og Tvíbura. Sólstöður og jafndœgur Tímanum frá sumarsólstöð- um fram til haustjafndægra, í kringum 23. september, er skipt í þrennt, í Krabba, Ljón og Meyju. Það sama gerist síðan með tímann frá haust- jafndægrum til vetrarsól- staða og þaðan til voijafn- dægra. Við fáum Vog, Sporðdreka, Bogmann, Steingeit, Vatnsbera og Fisk. Náttúruspeki Það hvemig ákveðið merki er í eðli sínu fer eftir eðli árstímans. Stjömuspeki er náttúruspeki. Hún miðar við það að maðurinn sé hluti af náttúranni og beri einkenni þess tíma sem hann fæðist á í fari sfnu. Vormerkin þykja t.d. léttari í lund en vetrar- merkin og trúa frekar á gjöfúlleikajarðarinnar. Hrút- ar þykja hafa ákafa og frumkraft vorsins í fari sínu og Steingeitur varkámi þess sem fæðist á vetri í fari sínu o.s.frv. Að rœkta garðinn Þegar gefin er almenn lýsing á ákveðnu stjömumerki á hún aUs ekki 100% við alla sem era í því stjömumerki. í fyrsta lagi era allir samsettir úr nokkram stjömumerkjum. í öðra lagi er það einstakl- ingsbundið hvemig við ræktum garð okkar. Það að stjömumerki hafi ákveðna hæfíleika þýðir ekki að allir í merkinu nýti þá. Ástæðan er einföld: Við þurfum að rækta hæfileika okkar og hlúa að þeim. Við verðum að vera í réttri aðstöðu til að geta notað þá. Að yfirvinna veikleika Það sama gildir um veikleika hvers merkis. Margir vinna með veikleika sína og yfirstíga þá. Aðrir neita að horfast í augu við þá. Við verðum því að lesa hveija lýsingu með fyrirvara og spyrja okkur: „Hef ég reynt að þroska þessa hæfileika? Hef ég yfirannið þessa veik- leika?“ Kjami málsins er sá að stjömumerki lýsir upplagi okkar en hver og einn verður að spyija sjálfan sig hvar hann er staddur, og taka ábyrgð á eigin lífi. Er merkið vont? Svarið við því hvort ákveðið merki sé gott eða vont er einnig algerlega háð því hvemig við notum það. Tvíburamerkið er gott í Qql- miðlun en vont þegar um er að ræða að vinna starf sem krefet langvarandi átaks yfir sama . verkinu. Notagildi stjömuspeki er það að vekja okkur til umhugsunar um stöðu okkar, það að skil- greina orku okkar, benda á mögulegan styrk og veikleika og hjálpa okkur að fmna far- veg fyrir hæfileika okkar. Það er mikilvægt því ham- ingja okkar og velgengni er háð þvi að við beitum okkur á réttum vettvangi. GARPUR NlPRj iGÍGNUM SEM /HYND- AÐlST V/Ð SKOf HARDJAXLS: ÉGGBT i/ARíA HREVFT AHG~. ) EN ÉG V.ER£> J AÐ GERA Þadu- : NO Get eg l'at-) IBRp/klNN SKSlA OGUB. AlER.! J BÚBUMUM SKAMMT H3Á ADAM HEFUR. SÆffSrföS l/ERB AÐ HJÁ.DPA HONUM! FERDINAND :::::::::::::::::::: SMAFOLK Hérna er ristaða brauðið sem ég lofaði þér. 50RRV' WE PON T MAVE ANV HOT CHOCOLATE FOR YOUTOPUNK ITISI... Afsakaðu! Við eigum ekki heitt súkkulaði að dýfa henni í... Ég vona að þetta dugi í staðinn. Ristað brauð dýft í ísvant bragðast hræðilega. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er aðal góðra spilara að gjömýta þá möguleika sem í spilinu búa. Og það er gert með því að taka þá í réttri röð. Norður gefur; enginn á hættu: Norður ♦ KG5 V 762 ♦ Á863 + ÁD5 Suður + D102 ▼ KD4 ♦ KD7 + G743 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 1 hjarta 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með hjart- aní- una og suður fær að eiga fyrsta slaginn á kónginn. Hvemig er best að spila? Það er efni í slagi í öllum lit- um, en málið snýst um það að hlaupa heim með níu slagi áður en vömin nær fimm. Ef tígullinn brotnar 3—3 fást þar ijórir slag- ir og þá er nóg að sælga spaðann til að tryggja níu. Því er rétt að byija á þeim lit. Taka fyrst tígulásinn til að vera heima ef liturinn brotnar illa. Það kemur í ljós að austur á aðeins tvo tígla. Þá verður að fría slag á lauf og rétt að gera það strax með því að svína lauf- drottningu. Norður + KG5 + 762 ♦ Á863 ♦ ÁD5 Vestur Áustur ♦ Á9864 + 73 V93 II VÁG1085 ♦ G1052 ♦ 94 + 96 Suður + D102 + KD4 ♦ KD7 + G743 + K1082 Svíningin misheppnast, en þar sem vestur á spaðaásinn nær vömin ekki að taka fríslagina á hjarta. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Portúgal í haust kom þessi staða upp i skák sovézka stórmeistarans Mark Taimanov, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Cordovil. 17. Dxd6+! og svartur gafst upp, því hann er mát eftir 17. — Kxd6, 18. Ba3. Sigurvegari á mótinu varð bandaríski stórmeistarinn John Federowicz, sem hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Næstir komu Taimanov og ungverski stórmeist- arinn Lukacs með 7 v. Beztum árangri heimamanna náði A. Femandez, sem varð fjórði með 6Ví v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.