Morgunblaðið - 02.02.1988, Page 55

Morgunblaðið - 02.02.1988, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 55 LEIKLIST Varið ykkur á Macbeth egar söngkennarinn Bantcho Bantchevsky féll úr mikilli hæð niður á svið Metropolitan-óperunn- ar í New York í síðustu viku og hlaut dauða af höfðu menn á orði að bölvunin sem fylgdi Macbeth væri ekki einleikin. Verið var að undirbúa uppsetningu á óperu Ver- dis sem byggð er á þessu fræga leikriti Shakespeares. Mikil bölvun er sögð fylgja Macbeth og virðist þá einu gilda hvort um er að ræða kvikmyndun sögunnar, uppsetningu í leikhúsi eða óperu- flutning á verkinu. Þykir það eitt að nefna leikritið á nafn vera var- hugavert. Sir Laurence Olivier mátti þakka sínum sæla fyrir að verða ekki undir þungum leiktjöld- um sem hrundu niður úr loftinu þegar verkið var fært upp í Old Vic-leikhúsinu árið 1937, en leik- stjóri þeirar sýningar veiktist á meðan á æfingum stóð og lést stuttu síðar úr hjartaáfalli. Þegar John Gielgud lék Macbeth 1942 dóu tvær nomanna í verkinu á sviðinu! Á Bermuda-eyjum kviknaði í leik- myndinni árið 1950 og margir leikaranna brenndust illa. Á sjö- unda áratugnum var ferðaleikhópur að afhlaða flutningabíl í Höfðaborg þegar ókunnugur maður kom og spurði hvaða verk ætti að sýna. „Macbeth" var svarið óg í sömu mund féll spíra af bílnum og stakkst í gegnum spyijandann. Þá munaði minnstu að leikarinn Peter O’Toole félli fram af björgum þegar sagan var kvikmynduð 1980 og mótleik- kona hans slasaðist í umferðarslysi á sama tíma. Loks er sagt að þeim leikurum sem ákveðið hafa að hefja feril sinn að nýju eftir hlé frá leik- listinni hafi jaftian famast hörmu- lega illa. Er þvf til vitnis bent á að frammistaða þeirra Charles Lough- tons og Lionels Barrymore var afspymu slök er þeir léku Macbeth. Breski leikarinn Richard Huggett hefur skrifað bók umn sýningamar á Macbeth og í henni segir að oftar en ekki hafi allt gengið á afturfót- unum við uppfærslur á verkinu og engu líkara sé en að bölvun noma hvíli yfír því. Vandræðin bytjuðu þegar verkið var framsýnt árið 1606, en meðal áhorfenda á þeirri sýningu var James I, konungur. í það skiptið veiktist ungur drengur sem átti að leika lafði Macbeth og Shakespeare sjálfur varð að taka að sér að fara með hlutverk henn- ar. Ekki gekk það vel. Uppsetningin í Metropolitan-ópe- ranni nú hefur gengið afar brösug- lega og segir í frétt Reuter-frétta- stofunnar að í ljósi þess sem á undan var gengið hafi dauði Bantc- hevskys ekki komið neinum á óvart. Lögreglan segir að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Bantchevsky var 82 ára gamall. Þegar Sir John Gielgud lék Macbeth 1940 dóu tvær nomanna á sviðinu. Sir Laurence Olivier slapp naumlega undan leiktj- öldum árið 1937. KVIKMYNDIR „Ekki fara á myndina!“ Segiði svo að ég hafi ekki aðvarað ykkur,“ segir Bill Cosby. Tilefnið er það að honum þykir nýjasta kvikmyndin sem hann lék i, Leon- ard, vera gjörsamlega mislukkuð. Helst segist hann mundu vilja kaupa sýningarréttinn á mynd- inni, svo hann þurfi ekki að bjóða aðdáendum sínum uppá þessa hörmung, en raunar hafa kvik- myndirnar sem hann hefur leikið í aldrei þótt sérlega vel heppnaðar. Cosby ætti ekki að muna mikið um að kaupa sýninigarréttinn,- hann er tekjuhæsti leikari veraldar, með þrefalt hærri tekjur en Sylvester Stallone. Hann lætur þó nægja að aðvara fólk. „Ef þið borgið fyrir að sjá myndina, þá era það ykkar mistök," segir hann. rtgjflQf CBS rm á úrvals myndbandaleigum REYKJVÍK: Myndbandal. kvikmhúsanna - Skipholti, Bæjarvideó - Starmýri, SesarVideo - Grensás- vegi, Sölutuminn Straumnesi - Vesturbergi, Videobær - Háaleitisbraut, Videósport - Eddufelli, Vesturbæjarvideó - Hofsvallagötu. REYKJANES: Ytri-Njarövík: Fristund - Holtsgötu. Hafnarfjörður: VideóportiÖ - Reykjavikurvegi, Skallavideó - Reykjavíkurvegi, Fjaröarvideó - Dalshrauni, Videóbandiö - Reykjavíkurvegi. Garöabær: Sæluhúsiö - Smiösbúö, Sælgætis- og videohöllin - Garöatorgi. Kópavogur: Nýi videómarkaöurinn - Hamraborg, Videóhöllin - Hamraborg, Söluturninn Snæland - Fururgrund, Sölutuminn S.T.A. - Alfhólsvegi, Myndver - Kársnesbraut. Heba heldur vió heilsunni Konur! Haldid i línuraar og heilsuna. Námskeið - 5 vikna hefjast 3. febrúar. Þolleikfimi, músíkleikfimi við allra hæfi. Rólegir, almenniroghraðir tímar. Sér tímar fyrir þær sem þurfa að létta sig um 15 kg eða meira. Engin hopp. Vigtun og mæling - gott aðhald. Megrunarkúrar, nuddkúrar, sauna og ljós. Innritun og upplýsingar í símum 42360 og 41309. Kennari: Elísabet Hannesdóttir, íþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi. SPENNANDI MYNDBÖND BURGLAR: Whoopi Goldberg (Colo- ur Purple, Jumpin' Jack Flash) og Bob Gold- waith (Police Academy) halda þér spenntum og kitla jafnframt hlátur- taugamar á ógleyman- legan hátt. Þaö er undursamleg reynsla aö engjast sundur og sam- an af hlátri og spennu STEPFATHER: Oröið „spennumynd" gæti veriö fundiö upp fyrir þessa mynd. Hún heldur þér á stólbríkinni frá upphafi til enda og fjallar á sannfærandi hátt um atburöi sem gætu gerst hvar sem er, líka hér. BACKLASH: Eftir nauðgun er Kath handtekin og sökuö um aö hafa skorið undan nauögaranum. Tveim lögregluforingjum er fal- iö aö flytja hana langa leiö yfir eyöimörk. Þau veröa strandaglópar, en haukfrán augu fylgjast með... Frábært dæmi um ástralska gæöamynd. Við minnum einnig á útgáfu okkar ísíðustu viku: Sífelll íleirum finnst myndbönd vera mest spennandi kosturinn hvað varðar notkun tíma til dægrastyttingar. Þetta sannar sig m.a. á gífurlegri sölu myndbandatækja eftir tollalækkunina. Fimmtudaginn 4. febrúar lítur dagsins ljós sérlega spennandi útgáfa þriggja nýrra myndbanda. Þær eru hver annarri ólíkar hvað varðar efnistök og ívaf, en allar mjög vel gerðar og vel heppnaðar spennumyndir. POLICE ACADEMYIV: Enn bregfta Steve Gutt- enberg, Bubba Smith, Bobcat Goldwaith og félagar þeirra úr Lög- regluskólanum á leik. PROJECTX: Matthew Broderick (War Games, Ferrris Bueller’s Day off og Ladyhawk) fer ó kostum i þessari stórgóöu og æsispennandi mynd. TURTLE DIARY: Glenda Jackson (T ouch of class, Music Lovers) og Ben Kingsley (Ghandi) sýna stórleik í þessari hrifandi og minnisstæöu mynd. Ein af þessum gæöa mynd- um sem þú verður aö sjá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.