Morgunblaðið - 02.02.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.02.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 í DAG er þriðjudagur 2. febrúar, sem er 33. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.27 og síðdegisflóð kl. 18.46. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.17 og sólarlag kl. 17.17. Myrk- ur kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.41 og tungliö er í suðri kl. 1.09 (Almanak Háskóla fslands). Sjáið hvflíkan kœrleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn. Og það erum vór. (1. Jóh. 3, 1.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmœli. í dag, 2. Oi/ febrúar er áttræð frú Júlíana K. Bjömsdóttir Garðshorni Álftanesi. Á heimili slnu ætlar hún að taka á móti gestum í dag eftir kl. 16. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun gerði Veður- stofan ráð fyrir að hitinn á landinu myndi verða fyrir ofan frostmarkið, á bilinu 0—4 stig víðast hvar. í fyrrinótt var hvergi tejj- andi frost, mest þijú stig uppi á Hveravöllum, en á láglendi 2 stig t.d. á Blöndu- ósi. Hér í Reylqavík fór hitinn niður i 3 stig og var úrkomulaust. Hún varð mest 17 millim. eftir nótt- ina austur á Kambanesi. 5. VIÐSKIPTAVIKA ársins 1988 hófst í gær, mánudag. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð halda fræðslufund í kvöld, þriðjudag í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn en þar mun Páll Eiríks- son geðlæknir ræða um sorg og sorgarviðbrögð. Kaffiveit- ingar verða og tími til samræðna. KVENFÉL. HaUgríms- kirkju heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. fimmudagskvöld 4. febrúar. Sr. Pétur Ingjaldsson flytur erindi. Sýndar verða lit- skyggnur úr ferð eldra fólks í Hallgrímssókn til Danmerk- ur í sumar er leið. Kaffiveit- ingar verða. Að lokum flytur sr. Karl Sigurbjömsson hug- vekju. Eldri konur sem þurfa á bíl að halda geri safnaðar- systur, Dómhildi Jónsdóttur, viðvart fundardaginn í síma 39965. FÉL. eldri borgara Goð- heimum Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 4 í dag, en þá verður spiluð félagsvist og söngæf- ing kl. 17. Brids verður spilað kl. 19.30. KÁRSNESPRESTAKALL. Opið hús á vegum þjónustu- deildar safnaðaríns annað kvöld, miðvikudag I safnaðar- heimilinu Borgum kl. 20.30. Félagsmálastjóri Kópavogs- kaupstaðar kemur í heim- sókn. KVENFÉL. Hringurinn heldur félagsfund á Asvalla- götu 1 á morgun, miðvikudag kl. 17. Á fundinn kemur Hróðmar Helgason læknir. MOSFELLSBÆR, Kjalar- nes — Kjós. Á vegum tómstundaráðs aldraðra í Mosfellsbæ verður farið leik- húsferð í Þjóðleikhúsið (Vesalingamir) miðvikudag- inn 24. þ.m. í dag þarf að gera viðvart um þátttöku í Hlégarð kl. 13.30-16.30 eða í síma Steinunnar 667032 eða s. Kristínar s. 666377. Á þriðjudögum er opið hús í Hlégarði fyrir föndur kl. 13.30-16.30. KVENFÉL. Fríkirkjusafn- aðarins Hafnarfirði heldur aðalfundinn I kvöld, þriðjudag í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó og kaffí borið fram. BRÆÐRAFÉL. Langholts- safnaðar heldur fund í kvöld, þriðjudag í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.30. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag kl. 20.40 í safnað- arheimilinu. Að fundarstörf- um loknum verða flutt skemmtiatriði og kaffíveit- ingar. SKIPIN „Róm brennur!" - Hver kveikti í? REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn komu inn til löndunar togaramir Sigurey frá Patreksfirði, Ásgeir og Freri. Þá kom lsnes að utan og Skandía af strönd en Tinto að utan. Þetta em leiguskip. í gær kom Eyrarfoss að utan og togarinn Ottó N. Þorláks- son kom inn til löndunar. Þá kom togarinn Snorri Sturlu- son úr söluferð. Leiguskipið Baltica kom að utan, eftirlits- skipið Beskytteren kom og rækjutogarinn Ocean Prawn kom til að taka vistir. Þá fór Norvest Trader og leigu- skipið Baltica kom að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogaramir Sjóli og Venus komu inn til löndunar. Þá kom Lagarfoss að utan í gær og fór að Straumsvíkur- bryggju. Urriðafoss fór á sunnudag á ströndina. Græn- lenski rækjutogarinn Tssillaq kom inn til löndunar og kom með annan í togi Nanok Trawl sem var með vörpuna í skrúfunni. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í ljóni, Merkúr í vatnsbera, Venus I fiskum, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í bogmanni, Neptúnus í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. „Það er því eðlilegt að almenningur leitl nú svara við hinni knýjandi spum- ingu: - Ef Róm hins íslenska efiiahags- lífs er nú í björtu báli, hver kveikti þá í? Það væri óskandi að Steingrímur ...,, . hefði manndóm til að svara þvl“ - 11 >" Ég veit ekkert um það, góði. Ég sé bara um undirspilið .. \W^ 7Grfflu\ÍD Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. janúar til 4. febrúar aó báöum dögum meðtöldum er í Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrír Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyrí; Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamemes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opló virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Setfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- lö oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag felands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Ltfsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, síml 21500, símsvari. SJálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8lm8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrssðlstöðln: Sálfreeöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttassndlngsr rfklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fráttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. BarnadeiSd 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóis alla daga. Grensás- daild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Faaöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósef8spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími al!a daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—f östud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) ÞjóÖminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akurayrí og Hóraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafja röar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarfoókasafniö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvalla8afn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræns húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónsaonar. LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri slmi 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundetaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f Moafellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.