Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá minníngarathöfninni í Keflavíkurkirkju um skipveijana tvo sem fórust með mb. Bergþóri KE 5 þann 8. janúar sl. t Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför föður okkar, BRYNJÓLFS GUÐMUNDSSONAR, Sólheimum, Hrunamannahreppi, Guörún Brynjólfsdóttir, Erla Brynjólfsdóttir og fjölskyldur. t Innilegar þakkir til allra þeirra sam auðsýndu okkur samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, JÓNU GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR. Guð blessi ykkur. Guðni Guðleifsson, Marteinn Guðnason, Birna og Thomas Fabian og börn. BLÓMAFRJÓKORN OG FRÆVUR Keflavik: Minningar athöfn um þá sem fórust með Bergþóri KE Keflavfk. , Minningarathöfn um skipverj- ana tvo, Magnús Geir Þórarins- son skipstjóra og Elfar Þór Jónsson háseta, sem fórust með mb. Bergþóri KE K þann 8. jan- úar sl., fór fram i Keflavíkur- kirkju á laugardag. Fjölmenni var við athöfnina og þgónuðu sóknarprestamir séra Ólaf- ur Oddur Jónsson í Keflavík og séra Þorvaldur Karl Helgason í Njarðvík fyrir altari. Kirkjukórar Ytri-Njarðvíkurkirkju og Keflavík- urkirkju sungu og Haraldur Har- aldsson lék á básúnu. Ekki komust allir í kirkjuna og hlýddu menn á athöfnina í Kirkjulundi, safnaðar- heimili Keflavíkurkirkju, og tvær langferðabifreiðar voru staðsettar við kirkjuna. Að athöfn lokinni var safnast saman við gröf óþekkta sjó- mannsins í. gamla kirlqugarðinum, þar sem blóm og kransar voru lagð- ir á gröfína í minningu þeirra félaga. - BB • • Okumaður gefi sig fram: Bakkaði á mann og braut hnéskel LÖGREGLAN í Hafnarfirði óskar eftir að hafa tal af öku- manni, sem bakkaði bifreið sinni á mann miðvikudaginn 27. janúar sl. um kl. 12.40, á mótum Lækjar- götu og Reykjanesbrautar í Hafnarfirði. Nú hefur komið í ljós að maðurinn slasaðist tals- vert. Óhappið varð með þeim hætti, að maður nokkur var að vinna við bilaða bifreið sína, sem er græn, amerísk, á gatnamótunum, gegnt bensínstöð sem þar er. Þá kom þar að rauð, lítil bifreið með R-númeri og stöðvaði fyrir aftan þá biluðu. Maðurinn, sem var að gera við bif- reið sína, gekk aftur fyrir þá rauðu, sem var bakkað um leið. Maðurinn varð fyrir bifreiðinni og féll í göt- una. Ökumaður R-bifreiðarinnar kannaði hvort hann hefði slasast, en svo taldi maðurinn ekki vera. Síðan hjálpuðust þeir að við við- gerðina á biluðu bifreiðinni. Síðar um daginn fór maðurinn að fínna til í öðru hnénu og þegar hann lét lækni líta á það kom í ljós að hnéskelin var brotin. Hann hefur nú þurft að gangast undir aðgerð vegna þessa. Ökumaður R-bifreið- arinnar er beðinn um að hafa samband við rannsóknarlögregluna í Hafnarfírði. Selfoss: 47 millj. tíl framkvæmda Selfossi. TEKJUR Selfossbæjar á þessu ári verða 231,7 miRjónir og rekstrar- gjöld 184,6 miRjónir samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins sem lögð var fram í bæjarsljórn síðastlið- inn miðvikudag til fyrri umræðu. Hækkun á milli ára er 21,7%. Hlutfall flármagns til fram- kvæmda er 20,3%. Til gatnagerðar er gert ráð fyrir rúmum 16 milljón- um, 6,3 milljónum til gangstétta- framkvæmda og 14 milljónum til byggingar dagvistarstofnunar. Af öðrum framkvæmdaþáttum má nefna framlag til byggingar Fjöl- brautaskóla Suðurlands, 7,8 milljón- ir og nýjan lið sem er tvær milljónir til hönnunar á nýbyggingu grunn- skóla. F’ramkvæmdir verða talsverðar hjá Hitaveitu Selfoss. Brynleifur H. Steingrímsson forseti bæjarstjómar og formaður veitustjómar sagði á bæjarstjómarfundinum að 38 millj- ónum yrði varið til nýffamkvæmda, byggingar nýs vatnstanks og borun. Gert er ráð fyrir að hitaveitan skili 14,6 milljóna kr. rekstrarafgangi. Seinni umræða um fjárhagsáætl- un verður á næsta reglulega bæjar- stjómarfundi annan miðvikudag í febrúar. Sig. Jóns. * ' STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR AMC Mercedes Benz Audi Mitsubishi BMW Nissan Buick Oldsmobile Chevrolet Opel Chrysler Perkins Citroén Peugot Daihatsu Renault Datsun Range Rover Dodge Saab Fiat Scania Ford Subaru Honda Suzuki International Toyota Isuzu Volkswagen Lada Völvo Landrover "Willys M. Ferguson Mazda Zetor Þ. jONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84515 - 84516 ARMANI Polbax er nýtt undra- heilsuefni unnið úr blóma- frjókornum og frævum ásamt Baxtin Andoxunar- efninu. Þetta er algjör bylting í blómafrjókorna- gerð og er að þakka 16 ára rannsóknum sænska „Pollenkóngsins“ Gösta Carlssons. í Polbaxi er að finna sod efnakljúfa sem eru afar nauðsynlegirvarnakerfi líkamans. Polbax-heilsu- efnið er mest selda Pollenefnið á Norðurlöndum. Polbax er góð leið til betri heilsu. Verð á (75) töfl- um er aðeins kr. 390,- Fæst íapótekinu, heilsubúðinni eða markaðinum. Bio-Silin-umboðið, sfmi 76610. SVÆÐISFUNDUR P0[BAX POLLEN 6» BAXTIN Fyrir herra eftir rakstur. Neðangreindir útsölustaðir bjóða nú á frábæm tilboðs- verði Armani 75 ml rakspíra. Armani ilmurinn er frískandi, karlmannlegur og endingar- góður. Félag málmiðnaðarfyrirtækja efnir til fundar með aðildarfyrirtækjum sínum í vesturhluta Reykjavíkur miðvikudaginn 3. febrúar nk. í aðsetri félagsins á Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst kl. 16.30. Fundarefni: Umræður um það sem efst er á baugi í málmiðnaði í dag og á kom- andi árum. Mætið vel og stundvíslega. Verð 798,- Útsölustaðir: Ársól, Efstalandi 21,108 Rvk., Clara, Laugavcgi 15, 101 Rvk., Clara, Kringl- unni, 103 Rvk., Hygca, Austurstræti 16, 101 Rvk., Libia, Laugavegi 35, 101 Rvki, Mikligaróurv/Holtaveg, 104 Rvk., Róma, Álfhcimum 74, 104 Rvk., Bylgjan, Hamraborg 16, 200 Kóp., And- orra, Strandgötu 32,220 Hafnarf., Snyrtihöllin, Garóatorgi 3,210 Garóabæ, Amaró, Hafnarstræti 99-101, 600 Akureyri, Bjarg, Skólabraut 21,300 Akranesi, Hilma, Garóarsbraut 18,640 Húsavík, Apótek Keflavíkur, Suóurgötu 2,230 Keflavik, Krisma, Skciói, 400 ísafirói, Mosfells Apótck, Þverholti. 270 Varmá, Nana, Völvufclli 15,109 Rvk., Snyrtistofa Sigríóar Guójónsdóttur, Eióistorgi 15, l70Seltjamamesi, Brá, Laugavegi 74, 101 Rvk., ApótckióÓl- afsvík, Ólafsbraut 19,355Ólafsvík. V FÉLAC MÁLMIÐKIAÐAHFYHIRTÆKJW Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, 1 tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-i-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. -L\L SöyoíaiLDgjMO3 ©® VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 21480 ■ P ■ - -» - - . - - • ' * » • :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.