Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 33 + ilur og loks Skaftafell númer 4. hvað loII við stjórn þyrlanna inn á jökul- svæðinu. Það var uy'ög erfitt fyrir um það bil 100 björgunar- sveitarmenn að komast á slys- stað, enda yfir skriðjökul að fara, hálan og skörðóttan. Ing- var Valdimarsson, formaður Flugbjörgunarsveitar íslands, stjórnaði aðgerðum á slysstað og sagði hann í samtali við Morgunblaðið að björgunar- menn hefðu skilað erfiðu hlutverki óaðfinnanlega. Morgunblaðsmenn fylgdust með störfum björgunarmanna í gær við þessar erfíðu aðstæður. Um kl. 5 á mánudagsmorgun var fjölmennur hópur leitarmanna frá björgunarsveitum á öllu svæðinu milli Suðumesja og Homafjarðar kominn að Skeiðará við mynni Morsárdals, en þeir höfðu fengið jarðýtu til þess að ýta slóð yfír Leitarmenn með einn hundanna. auðkennt þar sem Hlagil kemur niður í Morsárdal, en efst á mynd- Frá slysstað í gær. Snjóflóðið er inni gnæfir Skarðatindur. ána. Um 80 leitarmenn komu inn að jökulrótum um kl. 8.30 í gæ- morgun og síðan vom þeir tæpa tvo klukkutíma að ganga yfír jö- klasvæðið og á slysstað. Eftir tæpar tvær klukkustundir vora leitarmenn búnir að fínna lík unga mannsins í snjóflóðinu og allan farangur félaganna fímm. Veður var bjart og gott, en híf- andi rok eins og fyrr getur. Unga ijallgöngumanninn fundu leitar- menn með leitarstöng. Hundamir sem leitarhópurinn tók með sér komu ekki að miklu gagni, því leiðin á slysstað var svo erfið yfír hálan jökulinn að þeir vora orðnir mjög þreyttir og þegar þyrlan kom síðar með óþreytta hunda var það um svipað leyti og líkið fannst. Snjóflóðið var í rauninni þijú flóð, öll úr sama gilinu. Hlíðamar sem dyngjan féll niður tæmdu sig og flóðin vora á tiltölulega af- mörkuðu svæði. Það breiðasta var um 20 m á breidd, en hin 10 og 15 m. Stærsta flóðið skall á unga manninum og var um 30x30 m að ummáli og 4-5 m djúpt. Ingvar Valdimarsson sagði í samtali við Morgunblaðið að þyrlu- flugmennimir íslensku og banda- rísku hefðu sýnt mikla hæfíleika í þyrlufluginu. „Þeir læddust inn til lendingar," sagði hann, „í þess- um ofsalega vindi og skiluðu sínu verkefni, högguðust ekki og var það með ólíkindum. Þessi leit gekk mjög vel við erfíðar aðstæður og hópurinn vann einstaklega vel, eins og nýsmurð vél. Þetta vora menn úr öllum áttum, óvanir að vinna saman, en við settum saman vana og óvana og það tók mjög stuttan tíma að kemba flóðið." Von var á björgunarsveitar- mönnum til síns heima í nótt leið, en mikill bílafloti fylgdi leitar- mönnum og margs konar tæki. Það háði nokkuð þyrlu Landhelgis- gæslunnar að hafa ekki meira afl við þessar aðstæður. Þyrla Vam- arliðsins er fímm sinnum þyngri en þyrla Landhelgisgæslunnar, en hefíir þrisvar sinnum meira afl. Félagamir fjórir og aðstandend- ur þeirra allra biðja fýrir þakkir til allra sem veittu aðstoð í þessum hörmulega atburði. - á.j. Morgunblaðií/Bjami Morgunblaðið/Bjami Hm-aldnr Ólafsson og Stefán Steinar Smárason ganga frá þyrlu Landhelgisgæslunnar Björgunarsveitarmenn búa sig undir að fara um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. á Skeiðarársandi i gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.