Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 31
Bretland MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 31 Jafnaðarmemi sam- þykkja sameiningii St. Andrcws. Fri Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. SAMÞYKKT var með yfirgnœf- andi meirihluta atkvæða á fundi Jafnaðarmannaflokksins í Sheffield síðastliðinn sunnudag að sameinast Fijálslynda flokkn- um í nýjum stjómmálaflokki. Stuðningsmenn dr. Davids Ow- ens, fyrrum leiðtoga flokksins, tóku ekki þátt í atkvæðagreiðsl- unni. Heiftúð og biturleiki einkenndu átök þessara fylkinga á fundinum. Átökin hófust á föstudagskvöld, þegar Shirley Williams, forseti Jafnaðarmannaflokksins, reyndi að koma í veg fyrir, að fylgismenn Owens fengju að halda fund á laug- ardagskvöld í aðalfundarsal flokks- ins. Hún og ýmsir aðrir töldu, að það gæti valdið því, að landslýður fengi á tilfínninguna, að fylgismenn Owens væru hinir raunverulegu jafnaðarmenn. En fylgismenn Ow- ens höfðu sitt fram og hótuðu að láta málið ganga til dómara, vegna þess að þeir hefðu þegar greitt fyr- ir afnot af salnum. Af því varð þó ekki. Viku áður hafði Fijálslyndi flokk- urinn haldið fund um sama efni og ákveðið með yfírgnæfandi meiri- hluta atkvæða að ganga til samein- ingar við jafnaðarmenn. Forystu- menn flokksins undirbjuggu þann fund mjög vandlega til að koma í veg fyrir, að stefnuyfirlýsing Steels og MacLennans, leiðtoga flokkanna — sem þingmenn Frjálslynda flokksins höfnuðu einróma — skað- aði málstað sameiningarinnar. Á fundi Jafnaðarmannaflokksins kom fram eindreginn meirihluta- Sovétríkin: Malenkov er látínn Moskvu, Reuter. GEORGÍJ Malenkov, sem var málaráðherrans, Georgíj Zhúkov, forsætisráðherra Sovétrikjanna sem notaði flugherinn til að flytja um skeið eftir andlát Stalíns, lést meðlimi æðsta ráðsins á neyðarfund 22. janúar, 86 ára að aldri. Tals- í Moskvu. Þar var staðfest að maður upplýsingaþjónustu Khrústsjov væri enn aðalritari og sovéska utanrikisráðuneytisins, ákveðið var að Malenkov yrði rekinn Gennady Gerasimov, sagði i gær úr framkvæmdastjóminni ásamt að Malenkov hefði verið grafinn Molotov, fyrrum utanríkisráðherra, S kirkjugarði i Moskvu og andlát og Laza Kaganovitsj, áður nánum hans hefði ekki verið tilkynnt aðstoðarmanni Stalíns. fyiT að ósk vandamanna. Þeir voru svo allir reknir úr Á síðustu árum Stalíns var Mal- kommúnistaflokknum. Molotov enkov lýst sem „sönnum lærisveini“ fékk að gerast félagi í flokknum Stalíns í helsta alfræðiriti Sovétrílq- aftur á valdatíma Brezhnevs á átt- anna, og hann var talinn líklegur unda áratugnum, en hann dó í arftaki einræðisherrans. Þegar fyrra. Álitið er að Kaganovitsj sé Stalín lést var Malenkov skipaður ennþá á lífí og búi í Moskvu. stuðningur við sameininguna. Hún var samþykkt með 273 atkvæðum, 28 voru á móti og 49 sátu hjá. MacLennan, leiðtogi Jafnaðar- mannaflokksins, sagðist vera mjög ánægður með úrslit atkvæða- greiðslunnar. Það hefði komið fram eindreginn vilji til sameiningar og til hennar yrði gengið. Hann sagð- ist vonast til, að Owen sæi sig um hönd og gengi til liðs við hinn nýja flokk. David Owen sagði, að fylgi við hinn nýja jafnaðarmannaflokk sinn færi vaxandi og tæplega 200 manns hefðu ekki tekið þátt eða setið hjá í atkvæðagreiðslunni. Hann stað- festi í ræðu á laugardagskvöldið, að hinn nýi flokkur jafnaðarmanna mundi ekki efna til átaka eða illinda vegna sameiningarinnar, en hann mundi á hinn bóginn ekki skirrast við átökum við hinn sameinaða flokk. 479 fulltrúar höfðu atkvæðisrétt. Hefðu allir fylgismenn Owens greitt atkvæði gegn tillögunni, er ljóst, að hún hefði ekki náð þeim tveimur þriðju hlutum greiddra atkvæða, sem tilskilið er í skipulagsreglum J afnaðarmannaflokksins. Síðasti liðurinn í sameiningunni er, að félagar beggja flokkanna eiga að greiða atkvæði í pósti um hana. Litið er á þá atkvæðagreiðslu sem formsatriði. Reuter Heimsmet sett í hnattflugi Um helgina sem leið var sett nýtt met í hraðflugi óbreyttra borgara umhverfis hnöttinn. Um hundrað manna hópur var um borð í vélinni, sem er af gerðinni Boeing 747SP, og tók flugið alls 35 klukkustundir og rúmar 54 minútur að auki. Fyrra met var rúmar 45 klukkustundir. Tilgangur flugs þessa var að safna fé tii líknarmála, en farþegarnir voru látnir borga 5.000 Banda- ríkjadali (um 185 þúsund íslenskar krónur) fyrir þátttökuna. Einn helsti forvígismaður flugsins var geimfarinn Neil Armstr- ong, en hann steig fyrstur manna fæti á tunglið. Á myndinni má sjá hann ásamt flugstjóranum Clay Lacy, en að baki gnævir vélin, Friendship One. Forsetakosningarnar í Ekvador: Jafnaðarmaður sig- urstranglegastur Quito, Ekvador. Reuter. RODRIGO Boija, frambjóðandi jafnaðarmanna í forsetakosningun- um, sem fram fóru i Ekvador á sunnudag, virðist ætla að fá mest fylgi þeirra tiu manna, sem kepptu eftir embættinu. Talning gengur hins vegar iqjög hægt og endanleg úrslit verða jafnvel ekki ljós fyrr en eftir nokkrar vikur. Þegar rúmur helmingur fímm milljóna atkvæða hafði verið talinn hafði Boija fengið 20,4% atkvæða en næstur honum komst Abdala Bucaram, sem sneri heim úr útlegð til að bjóða sig fram, með 15,3%. Frambjóðandi sljómarflokksins, Kristilega sósíalflokksins, var þriðji með 12,8%. í maí verður kosið aft- ur milli þeirra tveggja, sem flest atkvæði fá. Tveir menn voru skotnir og nokkrir slösuðust þegar til átaka kom í höfuðborginni, Quito, á sunnudag en annars fóru kosning- amar tiltölulega friðsamlega fram að þessu sinni. í kosningunum fyrir §óram áram létu a.m.k. tíu manns lífið. Georgí Malenkov forsætisráðherra og hann starfaði einnig áfram sem ritari æðsta ráðs kommúnistaflokksins. Innan níu daga var hins vegar tilkynnt opin- berlega að hann hefði sagt upp ritaraembætti sínu og skömmu seinna komst Khrústsjov til áhrifa og var skipaður aðalritari. Mal- enkov sagði síðan af sér sem forsætisráðherra í febrúar árið 1955, en starfaði áfram innan fram- kvæmdastjómarinnar. Þegar Khrústsjov fordæmdi Stalín og blóðugar hreinsanir hans árið 1956 var ýmislegt sem benti til að Malenkov og aðrir nánir sam- starfsmenn Stalins væra andsnúnir slikum afhjúpunum. Þessi ágrein- ingur kom upp á yfírborðið í júní árið 1957 þegar fylgismenn Stalíns reyndu að bola Khrústsjov burt, og náðu til þess meirihluta innan fram- kvæmdastjómarinnar. Khrústsjov hlaut hins vegar stuðning vamar- ■0- GM OPEL WliUwrí BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.