Morgunblaðið - 03.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 03.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 3. febrúar. Vetrarvertíð hefst. 34. dagur ársins 1988. Blasí- usmessa. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 6.57 og síðdegisflóð kl. 19.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.04 og sólarlag kl. 17.20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tung- lið er í suðri kl. 1.55. (Almanak Háskóla (slands.) Komið til mfn, allir þér sem erfiði hafið og þung- ar byrðar, og óg mun veita yður hvdd. (Matt. 11, 28.) 1 2 3 4 6 7 9 8 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 klerks, & kusk, 6 þættir, 9 áa, 10 51, 11 Bamh(j6ðar, 12 málmur, 13 fiskar, 15 hálfmelt fæða, 17 menn. LÓÐRÉTT: — 1 kengúru, 2 fljót, 3 hnöttur, 4 botnfallið, 7 krafts, 8 fæði, 12 Oát, 14 ótta, 16 ósamstæð- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1 fisk, 5 kýla, 6 afar, 7 ff, 8 dalar, 11 al, 12 kál, 14 nift, 16 annast. LÓÐRÉTT: — 1 fjandana, 2 skafl, 3 kýr, 4 tarf, 7 frá, 9 alin, 10 akta, 13 lit, 15 fn. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 3. febrúar, er áttræð frú Ingveldur Jónsdóttir frá Hárlaugsstöðum í Rangár- vallasýslu, Fellsmúla 16 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Guðjóns- son bifreiðastjóri, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 18 og 21 í kvöld. Svavar Höskuldsson, múrarameistari. Hann ætlar að taka á móti gestum í sam- komusal Meistarasambands byggingarmanna, Skipholti 70, milli kl. 17 og 19 í dag. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendi verið þrjú stig austur á Fagurhólsmýri. Uppi á hálendinu var frost- ið 4 stig. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina en hitinn fór niður í eitt stig. Mest varð úrkoman um nóttina 13 millimetrar austur á Reyðarfirði. Hafði svipuð úrkoma verið á fleiri veðurathugunarstöðvum. NÝTT starf. í Lögbirtinga- blaðinu er auglýst laust til umsóknar starf skrifstofu- stjóra á biskupsstofu. Hann á m.a. að hafa yfírumsjón með öllum fjármálum biskups- embættisins. Það er tekið fram að hér sé um nýtt starf að ræða. Þess er getið að umsóknarfrestur hafi verið framlengdur. Er hann til nk. föstudags, 5. febrúar. Það er dóms- og kirkjumálaráðu- neytið sem auglýsir starfíð. HÚNVETNIN G AFÉL AG- IÐ heldur árshátíð nk. laugardag,_ 6. þ.m., í Domus Medica. Árshátíðin verður jafnframt afmælisfagnaður, en 17. febrúar verður félagið 50 ára. Hefst hátíðin með borðhaldi kl. 19. Karlakór Bólstaðarhlíðar syngur, þá verður flutt skemmtidagskrá. Ávörp verða flutt og nokkrir félagar heiðraðir. Nánari upp- lýsingar um hátíðina eru veittar í skrifstofu félagsins í dag og föstudag á milli kl. 17 og 20. ITC-deildin Flfa heldur kynningarfund sem öllum konum er opinn í kvöld, mið- vikudag, í Matstofunni, Nýbýlavegi 26 í Kópavogi. Kynnt verður á þessum fundi starf deildarinnar. SELTJARNARNESSÓKN. Fyrirhugaður er flóamarkað- ur nk. sunnudag í félags- heimili kirkjunnar. Þess er vænst að þeir, sem vilja leggja eitthvað af mörkum, komi með sinn flóamarkaðsvaming í félagsheimilið á laugardag- inn kemur milli kl. 14 og 17. Upplýsingar eru veittar í síma 618126. FLÓAMARKAÐUR er í dag í Hjálpræðishemum milli kl. 10 og 17. KIRKJA______________ DIGRANESPRESTA- KALL: Biblíulestur í safnað- arheimilinu Borgum annað kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Sigur- ey aftur til veiða. í gær kom nótaskipið Hilmir inn. Þá kom togarinn Jón Baldvins- son inn til löndunar. Helga- fell var væntanlegt að utan í gær og ísnes fór á strönd- ina. Skandia fór í strandferð HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærkvöldi var ísberg vænt- anlegt að utan. Grænlenski togarinn Naok Trawl fór í gærkvöldi til veiða, eftir að trollið hafíð verið skorið úr skrúfunni. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í ljóni, Merkúr í vatnsbera, Venus í fískum, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í bogmanni, Neptúnus í geit og Plútó í dreka. Hann segir að öll þjóðin sé orðin hundleið á mér ...! Kvöld-, nastur- og helgarþjónusto apótekanna í Reykjavík dagana 29. janúar til 4. febrúar aö báðum dögum meötöldum er í Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog lœknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. '30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í slma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamaa: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin n.ánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS<félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (slm8vari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaandlngar rlklaútvarpalna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á,11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefs8pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveiten bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugið breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarhókasafn Reyfcjavfkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelmassfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.30—16.30. Áagrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Soigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripaaafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn fslands Hafnarflröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reyfcjavik: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— löstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Ðreiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og.16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.