Morgunblaðið - 03.02.1988, Side 47

Morgunblaðið - 03.02.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 47 ROKKTÓNLIST Rokkað fyrir heímilislausa Eftir Band Aid risatónleikana sem haldnir voru til stuðn- ings baráttunni gegn hungri í Afríku, hefur það ágerst að popptónlistarmenn séu að halda tónleika til styrktar verðugum málefnum. Nú fyrir skemmstu hélt bandaríski poppsöngvarinn Paul Simon mikla tónleika í Madison Square Garden í New York borg og rann það fé sem aflað var, 475.000 dalir (um 171 milljón króna), til heimilislausra bama í New York. Til liðs við sig fékk Paul tónlistamenn úr ýmsum áttum, en fram komu auk hans m.a. James Taylor, Ladysmith Black Mambazo, Laurie Ander- son, Rubén Blades, Dion, Debbie Harry og Grace Jones og leikar- amir Bill Cosby, Chevy Chase og Whoopi Goldberg. Cosby og Goldberg sungu og léku á áslátt- arhljóðfæri hjá hinum snjalla salsasöngvara Rubén Blades og Chevy Chase sýndi að honum er margt til lista lagt og tók fram saxófón sem hann lék á í lagi Paul Simon, You Can Call Me Al. Debbie Harry kom fram á tón- leikunum með nokkur aukakíló í farteskinu. ÖIl dagskrá tónleikanna gekk eftir því sem ákveðið hafði verið, en þegar Dion hóf upp raust sína bættist honum óvæntur liðsauki, BiUy Joel, Paul Simon, Bruce Springsteen og Lou Reed radda fyrir Dion. því Bmce Springsteen, Billy Jo- el, Paul Simon og Lou Reed stilltu sér upp að baki hans og sungu bakraddir. Marmarafíísar Karsnesbraut 106. Simi 46044 Vínnuborð og vognor Iðnaðarborð, öllsterkog stillanleg. Með og án hjóla. Hafðu hvern hlut við hendina, það léttir vinnunaog sparartímann. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEIL O VEfíSL UN BILDSHOFDA 16 SIMI 6724 44 ÚVVVI Paraline ál og stál panell. Margar geröir. Uppsett sýn- ishorn í sýningasal okkar. Loftklæðningar frá okkur, prýða nú 19 verslanir í Kringl- unni. ÍSLENZKA VERZLUMARrÉLAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bildshöfða 16, sími 687550. Ljóstnynd/IiIH Valgeir rétt svo gefur sér tíma til líta upp fyrir ljósmyndarann. TÓNLIST Valgeir á tónleikum Nýlega hélt nemendafélag um, enda sviðsvanur mjög. Einn Álftamýrarskóla tónleika með áheyrenda var Bjöm Ingi Hrafnsson Valgeiri Guðjónssyni. Húsfyllir var sem hafði myndavél í fómm sínum á tónleikunum og náði Valgeir upp og tók hann meðfylgjandi myndir. mikilli stemmningu hjá áheyrend- Hér stilla aðdáendur sér upp með goðinu. Ljósmynd/BIH INNRirUNTIL 12. FEB. MANNLEGIÞATTURINN -FÓLK íFYRIRRÚMI FYRIRTÆKINU VEGNAR BETUR, NÝTI STARFSMENN SAMSKIPTAHÆFNI SÍNA TIL FULLS. ÞJÓNUSTUNÁMSKEIÐ FYRIR EINSTAKLINGA OG STARFSMANNAHÓPA. Magnað námskeið afnýju tegundinni ogþví erætlað t að skila árangri strax. Þetta er námskeiðið sem Flugleiðir sendu allt sitt starfsfólk á. NÁMSKEIÐIÐ Á: Að auka þátttöku og áhuga starfsfólks á starfsemi fyrirtækisins • Að auka skilning allra á mikilvægi þess að uppfylla þarfir viðskiptavinarins • Að kynna raunhæfar aðferðir til samskipta innan fyrirtækis og utan • Að taka breytingum með jákvæðum hætti • Að bæta starfsandann \ • Að skapa skilning á því að þjónustan innan fyrirtækisins hefur mikil áhrif á þjónustuna út á við LEIÐBEINANDI: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi. TÍMI OG STAÐUFt: 16. og 17. feb. kl. 8.30-17.30 á Hótel Loftleiðum, Kristalsal. INNRITUN ER AÐ LJÚKA I: Konur í stjórnunarstörfum 8. og 9. febrúar. ATHUGIÐ! STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKIR FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSU NÁMSKEIÐI. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími; 62 10 66 GYLMIR Sli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.