Morgunblaðið - 05.02.1988, Page 6

Morgunblaðið - 05.02.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 % 17.60 ► Rftmálsfréttlr. 18.00 ► Nilli Hólmgalrsson. 18.26 ► Kattavinurlnn (Kattdag ar). Finnsk mynd um konu sem á þrjátíu og fimm ketti. 18.35 ► Froskar (trjónum. 18.60 ► Fréttaégríp og téknmélsfréttir. 19.00 ► Stelnaldar- mannimlr. Bandarfsk teiknimynd. STOÐ2 4BÞ16.16 ► Gfsling f Xanadu (Sweet hostage). Geðsjúkl- ingur sem sloppið hefur út af hæli rænir ungri stúlku og hefur hana á brott með sér í einangraðan kofa fjarri manna- byggöum. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Linda Blair. Leikstjóri: Lee Philips. <® 17.60 ► Föstudagsbitlnn. Blandaðuur tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 18.46 ► ValdastjóHnn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veöur. Staupastalnn. 20.30 ► Auglýsingar og dag- Bandarískur skré. gamanmynda- 20.36 ► Þlngsjé. Umsjónar- flokkur. maður: Helgi E. Helgason. 20.66 ► Ann- 21.25 ► Mannaveiðar (Der irogapp- Fahnder). Þýskursakamálamynda- elsfnur. flokkur. Áðalhlutverk: Klaus Menntaskólinn Wennemann. Leikstjóri: Stephan í Kópavogi. Meyer. 22.26 ► Bflaþvottastöðin Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1976. Leikstjóri: Michael Schultz. Aðalhlutverk: Frank- lyn Ajaye, Sully Bovan og Richard Pryor. Myndin fjallar um dag i lífi starfsmanna bflaþvottastöðvar í Los Angeles og er með ólíkindum hvað kemur fyrir á þeim vinnustaö. 00.00 ► Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttir og veður. 20.30 ► BJartasta von- in (The New Statesman). 4BÞ21.00 ► Krakkar fkaupsýnlu. Aðal- hlutverk: Scott Schwartz, Cinnamon Idles. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell. 4BÞ22.10 ► Englaryk (Angel Dusted). Aöalhlutverk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry. 4BM0.26 ► Mlnningardagurinn (Memorial Day). Mike Walkerer lögfræðingurog fjöl- skyldufaðir sem lifir rósömu lífi. En ýmislegt kemur í Ijós þegar hann hittir fyrrverandi félaga sína frá tímum Víetnamstríðsins og þeir taka að rifja upp ógnir stríösins. 02.00 ► Dagskrérlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/83,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur Nl. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (10). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur i umsjá Ágústu Björnsdóttur. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.36 „Fyrsta balliö hennar", smásaga eftir Kathrine Mansfield. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigríður Pétursdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 16.00 Fréttir, 16.03 Þingfréttir. 16.16 Upplýsingaþjóðfélagið. Bókasöfn og opinber upplýsingamiðlun. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. — Skari símsvari lætur gamminn geisa. Umsjón: Vern- haröur Linnet og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Glasunov, Schumann, Bizet og Villa-Lobos. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Blásaratónlist. a. Divertimento í F-dúr KV 253 Æftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hol- lenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Konsert í f-moll fyrir bassatúbu og hljómsveit eftir Ralph Vaughan Will- iams. John Fletcher leikur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna, André Previn stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 5. sálm. 22.30 Vísnakvöld. Aöalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir vísnatónlist. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns- bók kl. 7.45. Margvíslegt annaö efni: Umferðin, færðin, veöriö, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægur- málaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. — Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna o.fl. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sig- uröardóttir flytur föstudagshugrenn- ingar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmála, menning og ómenning í víðum skiln- ingi viöfangsefni dægurmálaútvarps- ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Umsjón: Snorri Már Skúlason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulokin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- Reykjarsvæla Adögunum er hér var rætt um skákeinvígi sjónvarpsstöðv- anna gleymdist að geta um Karl Þorsteins er situr við skákborðið uppá Stöð 2 en í fyrrakveld féll boðuð gervihnattasending stöðvar- innar að mestu niður og mæddi þá mikið á Karli sem náði ágætlega að skýra gang skákarinnar en óneit- anlega er hægara um vik hjá Jóni L. á ríkissjónvarpinu sem hefir Hall Hallsson sér við hlið. Einn ágætur skákáhugamaður gaukaði reyndar þeirri hugmynd að undirrit- uðum að Hallur setti upp hvítu stríðsmannahúfuna þessa er minnir á grænhúfuúrvalshermennina í Víetnam svona til að auka enn á hina mögnuðu spennu er fylgir „taugastríðinu" í St. John. Aukaverkanir Það er stundum um það rætt að ákveðin lyf hafí óæskilegar auka- verkanir eins og það heitir á læknamáli. Og að sögn heimildar- manns úr lyfjafræðingastétt geta lyf einnig haft svokallaðar milli- verkanir. Þannig er viðbúið að menn fái magasár ef þeir steypa í sig alkóhóli og aspiríni við þynnku en þegar þessi efni hverfa í eina sæng í mallakútnum espast magasýrum- ar. Var heimildarmaðurinn á þeirri skoðun að Jóhann Hjartarson gæti haft ofnæmi fyrir tóbaksreyk rétt eins og sumir hafa ofnæmi fyrir penisillíni og að þar gætu átt sér stað milliverkanir af sálrænum og efnafræðilegum toga. f gær minntist Víkveiji á ein- vígið í sfnum ágæta pistli: Víkvetji ræddi nú á dögunum við einn af hinum ungu efnilegu skákmeistur- um. Hann var spurður að því, hvað hann teldi mest þrúgandi, ef hann setti sig sem snöggvast í spor Jó- hanns vestur f Kanada. Hinn ungi skákmaður svaraði að bragði: „Eg er ekki í vafa um að versta pressan kemur vegna þessara beinu sjón- varpssendinga. Það er þrúgandi að vita að þúsundir íslendinga með óeðlilegar væntingar sitji við sjón- varpstækin heima og glápi á mann." Sannarlega athyglisverð ummæli hjá hinum unga skákmanni. Er hugsanlegt að í nánustu framtíð reynist nauðsynlegt að setja ákveðnar reglur er kveða á um að friðhelgi einstaklingsins sé virt af hálfu ljósvakamiðla? Gladíatorar Rómaveldis nutu ekki friðhelgi en við höfum nú þokast hænufet í átt til siðrænna lífshátta frá því er menn börðust á Colosseum — ekki satt? Og hver veit nema þeir Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 og Helgi Ólafsson skákmeistari er stýra beinu gervihnattasendingun- um vestur í St John hafi áttað sig á „aukaverkunum" sendinganna er steypa íslensku þjóðinni jrfír tafl- borðið og því hafi Karl Þorsteins setið eins og áður greindi nánast bylgjan. Stefán kemur okkur framúr með góðri morguntónlist. Kíkt í blöðin og tekiö á móti gestum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppiö allsráðandi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík slðdegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgjunnar sér hlustendum fyrir helg- artónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar UÓSVAKINN FM9B.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.30 Borgaraflokkurinn. E. 14.30 Samtökin '78. E. 16.00 Umhverfið og við. E. 16.30 Kvennaútvarpið. E. 16.30 Úr opnunardagskrá. 18.00 Hvað er á seyði? 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatlmi. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. einn og yfirgefinn við skákborðið hér heima? TurnleikhúsiÖ En sennilega verður ekki aftur snúið varðandi hinar beinu sjón- varpssendingar sem hafa í raun og veru gerbylt heimsmynd okkar: Þannig getur öll íslenska þjóðin tekið þátt í sálarpínu Jóhanns Hjartarsonar þar sem hann engist í reykjarsvælu Viktors Kortsjnojs og ekki er ég frá því að beinu sjón- varpssendingamar frá St. John verði til þess að þrysta á hina há- æruverðugu skákdómara um að breyta keppnisreglum á þann veg að keppendum verði bannað að spúa eiturgufum yfir andstæð- ingana. Skákdómaramir ættu að átta sig á því að nýr heimur er í mótun — heimur hinnar þráðbeinu miðlunar upplýsinga er knýr menn út úr fílabeinstumunum. Ólafur M. Jóhannesson 20.30 Nýi tíminn. Baháítrúin og boð- skapur hennar. 21.30 Ræðuhornið. Umsjón: Skráiðykk- ur á mælendaskrá. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opínn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntórr- list, fréttir og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson I hádeginu og fjallar um frétt- næmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Blandaður tónlistar- þáttur með kveðjum og óskalögum. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 (shússfílingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analff Norðlendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveðiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar- atburðiltali ogtónum. Fréttirkl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00-19.0- Hafnarfjörður I helgarbyrj- un. Gisli Ásgeirsson og Matthlas Kristiansen segja frá þvf helsta I menn- ingar-, fþrótta- og félagslffi á komandi helgi. Kl. 17.30 segir Sigurður Pétur fiskmarkaðsfréttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.