Morgunblaðið - 05.02.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.02.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 19 ekki verið farin sSðan fyrir níu árum, er SAM-útgáfan tók við rekstri blaðsins. Þegar ein af fyrstu lesendakönn- unum SÍA og Hagvangs er skoðuð, en hún var framkvæmd fyrir nær áratug, kemur í ljós að Samúel var þá með nákvæmlega sömu pró- sentutölu og nú. Til að halda þeim sessi þurfti ekki „kynningarátak“ fyrir nýafstaðna könnun. Öðru nær, og taktu nú eftir, Herdís: Útgáfa Samúels stöðvaðist síðastliðið haust og fer ekki af stað á ný fyrr en f þessum mánuði. Það var nú allur gauragangurinn í kringum Samúel. Hann selst í 10 til 12 þúsund eintök- um mánaðarlega án umfangsmikiil- ar auglýsingaherferðar. Hann er einfaldlega vinsæll og hefur selst vel í næstum tvo áratugi. Ogþá erþað Vikan Og þá er það loks Vikan, sem SAM-útgáfan keypti á síðasta ári. Liðlega annar hver maður sem tók þátt i lesendakönnuninni kvaðst lesa það blað, sem gerði það að verkum, að blaðið hafnaði í þriðja sæti ásamt Nýju lffi. Það má kannski segja, að þar hafí verið um nokkurt kynningar- átak að ræða. Vikan verður að vísu 50 ára á þessu ári og ætti því tæp- ast að þarfnast mikillar kynningar, en þegar SAM-útgáfan keypti blað- ið á síðasta ári þótti ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að segja frá eigendaskiptunum og þeim breyt- ingum á blaðinu, sem þau höfðu í för með sér. Það, að blaðið skuli hafa komið svona vel út úr lesenda- könnuninni, teljum við nýju útgef- endumir aðeins vera til marks um að breytingamar á þessu hálfrar aldar gamla heimilisblaði hafi fallið lesendum vel í geð. Hvorki var ráðist f kostnaðar- samt kynningarátak eða áskriftar- herferð fyrir Vikuna fyrir áramót. Ákveðið var að bíða til afmælisárs- ins og því er ýmislegt í undirbún- ingi, sem vafalaust á eftir að valda enn betri stöðu Vikunnar í næstu lesendakönnun, kæra Herdís. Við bfðum og sjáum. GreinarhSfundur er ritstfóri og útgefandi Húsa & híbýla, Samúels og Vikunnar. þessar röngu upplýsingar? Fundargerð útvarpsráðs frá 29. janúar liggur enn ekki fyrir enda verður hún ekki samþykkt fyrr en á næsta fundi ráðsins á föstudag- inn kemur. Við efumst ekki um rétt blaðamanna til að þegja yfir heimildum bjóði þeim svo við að horfa. En það er ástæða til þess fyrir blaðamenn Morgunblaðsins að treysta ekki um of heimildar- mönnum sem bera rangmæli. Höfundar eiga sæti I útvarpsráði. Djúpárhreppur: Ekki hvikað frá innflutn- ingsbanni STJÓRN Búnaðarfélags Djúpár- hrepps, sem nær meðal annars yfir Þykkvabæ, hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á landbúnaðarráðherra að hvika hvergi frá innflutningsbanni á garðávöxtum, unnum eða óunn- um, á meðan nægilegt magn er til í landinu. í ályktuninni segir að afkoma margra kartöflubænda í Þykkvabæ sé mjög erfíð um þessar mundir og því velti mikið á því að innanlands- markaður sé nýttur til hins ítrasta, og ekki látið undan þrýstingi um óþarfa innflutning, eins og það er orðað. Enn fremur skorar stjómin á stjómvöld að sjá til þess að ekki verði til margra mánaða birgðir af unnum kartoflum í landinu þegar ný uppskera kemur á markaðinn. w..n„staHeimMfet»Kja í.'SSSe9a=5,l'lfen<1U' Stöðvar 2 A.KRANES. AðaJrás sJ. akurevw Akurvík £USS . ÍSAFJÖRÐUR ESKIFJÖROUR: I po«ton Bis Guönason \ keb>VÍK' asr. stu—■ 'tSSSSgS' \ heua-. M°sfe" \ SAUOÁRKRÖK Rqa HÚSAVÍK: Kaupfél- Skaghrðinga ssss-. S5K ux/FRAGÉRÐI* eCVOlSFJ1 STYKKiSHÓLMUR VESTMANNAEYJAR: Kja*™ SíwSöir>9a poblákshöfn. RáSS* - HeimiUstæwbL SsetóníS Hatnarstræn 3 Kringluws WtkUgarðor sl p.Stetans^- i MM-búðin \ \f\» \ ssss-1 Ifr8"0 ' XzLouí SS Tffl— VELDU &TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU BIRGIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.