Morgunblaðið - 05.02.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.02.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 í DAG er föstudagur 5. febr- úar Agötumessa. 36. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjvík kl. 7.57 og síðdeg- isflóð kl. 20.13. Sólarupprás í Rvik kl. 9.58 og sólarlag kl. 17.22. Myrkur kl. 18.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 3.18 (Almanak Háskóla íslands). Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mig langar að fara héðan og vera með Kristi þvf að það vœri miklu betra. (Filip. 1, 23.) 1 2 ■ H' 6 J L ■ sa 8 9 10 n 11 m 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 dúsk, S auða, 6 geldfé, 7 pfpa, 8 veiðarfæri, 11 gamhfjóðar, 12 & húai, 14 blóm, 16 sigaði. LÖÐRÉTT: — 1 sundra, 2 ásýnd, 3 iUmenni, 4 stafn & skipi, 7 trylli, 9 fujjl, 10 kvendýr, 18 eyði, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. prests, 5 16, 6 kafl- ar, 9 afa, 10 U, 11 dl, 12 tin, 13 ýsur, 16 gor, 17 seggir. LÓÐRÉTT: — 1 pokadýrs, 2 elfa, 3 sól, 4 sorinn, 7 afls, 8 ali, 12 trog, 14 ugg, 16 ri. ARNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- OO un, laugardaginn 6. þ.m. er 85 ára Jón Þorsteins- son bóndi Kolfreyju, Fáskrúðsfirði. Hann er nú á Uppsölum, heimili aldraðra þar í bænum. FRÉTTIR ENN verður kalt í veðri, sagði Veðurstofan í veður- fréttunum i gærmorgun. í fyrrinótt varð frostið harð- ast 15 stig. Mældist það á Staðarhóli og á Hveravöll- um. Hér i Reykjavík mældist 9 stiga frost um nóttina í björtu veðri. Mest hafði úrkoman orðið á Eg- ilsstöðum, 5 mm. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frostið 1 stig hér í bænum, en 6 stig norður á Raufarhöfn. Snemma í gærmorgun var 30 stiga frost í Frobisher Bay, frost 3 stig í Nuuk. Hiti um frost- mark í Þrándheimi. 3ja stiga frost í Sundsvall og eins stigs hiti austur í Va- asa. HÁSKÓLI íslands. í nýju Lögbirtingablaði augl. menntamáláráðuneytið lausa dósentsstöðu í lyfjafræði náttúruefna við námsbraut í lyQafræði lyfsala í læknadeild Háskóla og er umsóknarfrest- ur til 15. þ.m. TCVENNADEILD Skagfirð- ingafél. í Reykjavík efnir til bingós fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla 35 nk. sunnudag og verður byij- að að spila kl. 14. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund á morgun laugardag í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 15. — Þorragleði. HÚNVETNINGAFÉL. Spil- uð verður félagsvist á morgun, laugardag, í Félags- heimilinu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. KIRKJA______________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag kl. 10.30, í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI___________ KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Nk. sunnudag er sunnudagaskóli með Halldóru í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30. Guðsþjónusta verður þá í Árbæjarkirkju kl. 14. Vinsamlegast tekið Bibilíur með. Sigríður og Ragnheiður halda sunnudagaskóla. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. MINNINGARKORT AKRANESKIRKJA í Mýra- sýslu. Minningarkort kirkj- unnar em seld í Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27. HEIMILISDÝR 3 KETTIR em í óskilum á Dýraspítalanum. Allir ómerktir. Tveir em högnar gulbröndóttur og svartur. Þriðji er læða brúnbröndótt og hvít. Síminn er 76620. PLÁN ETURNAR TUNGLIÐ er í meyju, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bog- manni, Júpíter í hrút, Satúmus í bogmanni, Neptúnus í geit og Plútó í dreka. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Snorri Sturluson til veiða. Þá fór eftirlitsskipið Beskyttelsen. Anso Mölgaard, grænlensk- ur togari fór út aftur. Leigu- skipið Tintó fór. í gær fóm áleiðis til útlanda Eyrarfoss, Helgafell og Skógarfoss. Þá fór KyndiU á ströndina, Ljósafoss kom af strönd og togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar. Þá var Viðey vænt- anleg úr söluferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: ísberg er þar í höfninni. Þar kom Isnes við í fyrradag og hélt áfram á ströndina. Detti- foss fór á ströndina í gær og þá kom togarinn CRurinn til löndunar á fiskmarkaðnum. Togarinn Karlsefni er farinn til veiða. Grænlenski togarinn Tassillaq er farinn út aftur og þar var í gær annar tog- ari að landa rækju, Nokasa heitir sá. Bjöm Grétar Sransson, fomaður Jökiás: Það vill enginn halda buxunum lengur upp um mig, ástin min ...? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Garðo Apótakl. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgldaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdaratöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmÍ8t»ring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.i Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- 8Ími Samtaka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötaistima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. HafnarfjarÖarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtókin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. LJfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttaændingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: TiL Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tH 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta ICanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahÚ8lö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.Ó0. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veHu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sóiheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaræfn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Á8grfmasafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónsaonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tii föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrasAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími iOOOO. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Qundstaðlr ( Reyfcjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lofcað fcl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá Itl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbaajarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðhohl: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur or opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga Itl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn or 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá Itl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Itl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.